Dagur - 17.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 17.12.1987, Blaðsíða 14
tf- ^-~lV$ÍS^1tí? Hér er smá sýnishorn af jólaverðinu okkar í matvörudeild Kjúklingar ...... kr. 279,00 pr. kg. Mjúkís 1 I ....... kr. 174,00 Mjúkís 2 I ....... kr. 294,00 ístertur 7-9 m. Kr. 315,00 Mandarínur .... kr. 49,00 pr. kg. Epli rauð ........ kr. 49,00 pr. kg. Epli rauð stór . kr. 69,00 pr. kg. Appelsínur..... kr. 69,00 pr. kg. * Verið velkomin + HAGKAUP Akureyri .^r I desember verða verslanir opnar utan venjulegs verslunartíma sem hér segir: 4i* Fimmtudagur 17. desember frá kl. 9-22 Laugardagur 19. desember frá kl. 10-22 Miðvikudagur 23. desember frá kl. 9-23 Fimmtudagur 24. desember frá kl. 9-12 Fimmtudagur 31. desember frá kl. 9-12 Kaupmannafélag Akureyrar, Kaupfélag Eyfirðinga. Alafur VigMAl^fW^ M* & Páll áritar nýju plötuna sína ~- ________/ Huor íkvöld /^2 kl. 20-22 W* Etdridansaklubburinn ^, Áramóta- »* *** dansleikur h£'; í Lóni Hrísalundi 1, miðvikudaginn 30. des. kl. 22-03. Hljómsveit Bigga Mar og Dolli sjá um fjörið. + Allir velkomnir *- Stjórnin. nestunum Úrval af góðum vörum á hagstæðu verði: í sælgætissölu: Konfektkassar, vindlar, sælgætispokar, fjlnw, sæigæti í boxum. í bensínsölu: Símar með minrvi, 2 gerðir * Jólatrésfætur/foalcfarar • Armbandsúr, 10 gerðir, verð frá kr. 290.- * Labb-rabbtæki • Litaðar Ijósaperur * Jólastjörnur úr málmi með Ijósi * Kirkjur með Ijósi, 3 gerðir * Útvarpsklukkur með vekjara • Hjálmar fyrir öku- menn • Vatnsheld kuldastígvél * Loðfóðraðir vélsleðahanskar. Velkominn í nestin Veganesti - Leiruvegi — Tryggvabraut Akure™ar - Eyfiroingar Gerið jólainnkaupin í nýrri og glæsilegri verslun. Svarfdælabúð á Dalvík býð- ur ykkur velkomin. Mikið úrval matvöru og fallegar jólagjafir á hagstæðu verði. Og í nýrri byggingavöru- deild er ýmislegt sem vekur athygli. Profish: Ný markaðs- skrifstofa Sjö íslenskir framleiðendur tæknivara fyrir fiskvinnslu hafa gert með sér samning um samstarf til markaðssetningar í Bandaríkjunum. Sérstök mark- aðsskrifstofa verður sett upp í Middletown í Connecticut, og mun þessi hópur fyrirtækja standa sameiginlega að mark- aðssetningu undir heitinu Pro- físh - Fisheries technology from Iceland. Lárus Ásgeirs- son verkfræðingur hefur verið ráðinn til að veita markaðs- skrifstofunni forstöðu. Þessir sjö framleiðendur eru: Marel, Landssmiðjan, Meka, Stálvinnslan, Kvikk, Traust og Kassagerð Reykjavíkur. Öll þessi fyrirtæki hafa reynslu í útflutningi, en telja sig geta náð betri árangri á þessu markaðs- syæði með sameiginlegu átaki. Úflutningsráð íslands hafði frum- kvæði að samstarfsviðræðum fyrirtækjanna og Iðnlánasjóður mun veita styrk til þessa sameig- inlega markaðsstarfs. Markaðsathugun Úflutnings- ráðs f slands hefur bent til að stór markaður sé í Bandáríkjunum fyrir vörur þessara fyrirtækja. Á austurströnd Bandaríkjanna eru um 800 fiskvinnslufyrirtæki en þau eru oftast lftil og vanþróuð í samanburði við íslenska fisk- vinnslu. Útgerðar- og fisk- vinnslumenn á austurströndinni þekkja vel til íslendinga og íslenskra tæknivara og hafa áhuga á að notfæra sér reynslu okkar á þessu sviði. íslenskir athafnamenn I: Þeir settu svip á öltlina Iðunn hefur gefið út bókina Peir settu svip á öldina: íslenskir athafnamenn I. En áður hefur komið út í sama fokki rit um íslenska stjórnmálamenn, sem hlaut mjög góðar viðtökur les- enda jafnt sem gagnrýnenda. Hér er haldið áfram þar sem frá var horfið og hafið að segja frá íslenskum athafnamönnum. í þessu fyrsta bindi eru þættir um nítján mikilvirka athafna- menn á þessari öld. Þeir létu til sín taka á ýmsum sviðum þjóð- lífsins. Sumir brutu sér leið út fátækt. Aðrir voru bornir til auðs og metorða. En allir skildu þeir eftir sig merk spor í sögu heilla byggðarlaga og þjóðarinnar allrar. Nöfn sumra þessara manna eru enn alþekkt. Önnur láta ekki eins kunnuglega í eyr- um. Þó eiga þeir allir skilið að verkum þeirra sé haldið á lofti og þau ekki látin falla í gleymsku. Slíkt var framlag þeirra til mótunar íslensks nútímaþjóðfé- lags. Gils Guðmundsson ritstýrði verkinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.