Dagur - 17.12.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 17.12.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 17. desember 1987 myndasögur dags ÁRLAND Jæja Daddi... Ég vil að þú hugsir núna ... Hvaða sex stafa orð stendur fyrir ANPRÉS ÖND BJARGVÆTTÍRNIR þann veginn að mæta kulda- vegg frá norðurskauti... Allar flugvélar á svæðinu eru ÖB|beðnar að breyta stefnu WJsinni í átt frá fellibylnum HmT IMI © 1985 Klng Features Syndicate. Inc. World rights reserved. Takið eftir, takið eftirF Allir innan við flug- markalínu Grænlands Hvellibylurinn Mabel er að. snúast í norður mtf. * • ©KFS/Distr. BULLS 'Jæja, það getur enginn sagt að það sé leiðinlegt að fljúga með ykkur.. (Tími til kominn að festa beltin, hugsa ég! Öh.'Ted ' dagbók Akureyri Akureyrar Apótek ............ 2 24 44 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími.... 2 22 22 Sjúkrabíll .................. 2 22 22 Sjúkrahús ....................2 21 00 Stjörnu Apótek................2 14 00 ______________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.......... 615 00 Heimasímar................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan.........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 3213 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........412 12 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........41333 Sjúkrahúsið...............41333 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............419 11 Sjúkrabíll ...............413 85 Kopasker Slökkvistöð ................ 5 21 44 Læknavakt................... 5 21 09 Heilsugæslustöðin............5 21 09 Sjúkrabíll ............. 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð..................6 21 96 Sjúkrabíll ................. 6 24 80 Læknavakt....................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............511 45 Siglufjörður Apótekið ................... 714 93 Slökkvistöð................718 00 Lögregla.....................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð.................. 43 27 Brunasími.....................41 11 Lögreglustöðin............... 43 77 Hofsós Slökkvistöð .................. 63 87 Heilsugæslan.................. 63 54 Sjúkrabíll ................... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..............31 88 Slökkvistöð....................31 32 Lögregla...................... 32 68 Sjúkrabíll ....................31 21 Læknavakt......................31 21 Sjúkrahús .................... 33 95 Lyfsalan...................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................14 11 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabill ................ 1311 lieknavakt.................13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ........... 53 36 Slökkvistöð.................. 55 50 Sjúkrahús ................... 52 70 Sjúkrabíll................... 52 70 lieknavakt................... 52 70 Lögregla..................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 4607 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 - Pabbi, viltu sjá nýju neðanjarðar- brautina mína? # Jól í nánd Bráðum koma blessuð jólin og þá borða alllr eins og þeir framast geta í sig látið. Eftir áramótin er svo allt fullt á heilsuræktarstöðvum og langir biðlistar því allir þurfa að ná af sér aukakílóunum. Sumir þeir framsettustu, segjast þó aldrei fitna og það með góðri samvisku. Þeir sjá nefnilega ekki niður á vigtina og vita því ekkert af hraðri ferð nálarinnar upp á við. # Gleðifréttir Ættingjar og nánustu vinir þeirra framsettu sem eru búnir að rausa sig hása í gegnum tíðina út af fitunni geta nú tekið gleði sína að nýju. Á markaðinn er nefni- lega komin ný gerð af baðvog sem er þannig útbúin að henni fylgir lítið Ijósaborð (180 grömm að þyngd) sem hægt er að halda á og lesa af því tölurnar eða hengja það upp á vegg. Þarna er greini- lega komin tilvalin gjöf handa þeim sem hættir eru að sjá niður á tærnar á sér. Sem sagt: Ferkantaðir, harðir, flat- ir pakkar handa þeim feitu þessi jólin - og þeir verða örugglega allir farnir að sjá á sér tærnar fyrir vorið. # Endingar- góðir bílar Mikið er búið að tala um sjó- reknu bílana sem eru á leið- inni til landsins, eða rétt nýkomnir. Sumir vilja finna þeim það til foráttu að þeir endist ekkert. Þeir hinir sömu ættu að hafa það í huga að það er hægt að láta alla bíla endast ævilangt sama hversu mikil drusla bíllinn er - bara ef menn aka nógu glanna- lega. Munið svo að aka var- lega í jólaumferðinni!!!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.