Dagur


Dagur - 17.12.1987, Qupperneq 22

Dagur - 17.12.1987, Qupperneq 22
22 - DAGUR -17. desember 1987 Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Tek að mér trippi í tamningu frá áramótum. Uppl. gefur Jósef í síma 31212 eftir kl. 8 á kvöldin. ATH. Vantar 12-14 ára stelpu til að passa 6 ára stelpu á kvöldin og um helgar. Bý á Eyrinni. Uppl. í síma 26647. Eldhúsborð og fjórir stólar til sölu. Brúnt sporöskjulagaö eldhúsborö og 4 stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25848. Til sölu svefnstóll og rúm úr beyki með rúmfatageymslu og springdýnu. Uppl. í síma 25289 eftir hádegi. Til sölu borðstofuborö og sex stólar, einstaklingsrúm meö seg- ulbandi og útvarpi (vekjari). Einnig ókeypis fataskápur. Uppl. í síma 26551. Vel með farið Ijóst plussófasett (3-2-1) til sölu ásamt sófaborði og hornborði. Ennfremur bókaskápur, hentugur til að skipta meö stofu. Upplýsingar í síma 21524 eftir kl. 15.00. Til sölu BMW 316, árg. ’78. Góður bíll. Uppl. í síma 26654 eftirkl. 18.00. Citroen GSA Pallas, árg. '84 til sölu. Ekinn 60 þúsund. Mjög góöur bíll. Verö kr. 320 þús. Útborgun kr. 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfi. Uppl. í síma 96-61424 í hádeginu og á kvöldin. Tii sölu Honda Accord, árg. ’80, ek. 110 þús. km. Verð 220.000.- Bein sala. Greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 25608. Vantar þig góðan og ódýran bíl? Til sölu Suzuki Alto árg. '81, ek. aðeins 49 þús. km. Pioneer stereo, sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 130.000.- Uppl. í síma 25285. Til sölu er Volvo 144, árg. ’74 ek. aðeins 10 þús. km. Bíllinn er vel útlítandi og á nýjum nagladekkjum. Þokkaleg sumardekk á felgum fylgja. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 25977 eftir kl. 17.00. Til sölu Volvo station 245 DL, sjálfskiptur, árg. '78. Ekinn 150 þús. km. að mestu er- lendis. Mjög góður bill. Uppl. í síma 27458. Til sölu Isuzu Trooper, turbo, diesel, árg. ’84. Kjörinn bíll fyrir bændur, iðnaðar- menn, verktaka og aðra þá sem þurfa rúmgóðan og hagkvæman bíl. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 31227. Herbergi til leigu. Stórt og gott herbergi til leigu strax. Aðgangur að eldhúsi. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 27132. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. janúar til 1. maí. Uppl. í síma 25540. Tveggja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21481 eftir kl. 20.00. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. (búð sem fyrst. Uppl. í síma 91-30926. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma24197eftirkl. 19.00. Húsnæði óskast! Húsnæði óskast frá og með ára- mótum að telja. Flest kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27179 eftir kl. 17.00 eða í vinnusíma 24749. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaöar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heiisuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Keramikstofan Háhlíð 3 sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta f síma 24853. Frábæru Kingtel simarnir • 14 númera minni. • Endurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. •Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á síðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Simi 22817, Akureyri. Gamaldags rósótt dömusnyrti- veski tapaðist síðastliðið föstu- dagskvöld. (Hálfgerður ættargripur). Skilvís finnandi vinsamlega skilið veskinu, þó það sé tómt á af- greiðslu Dags, Strandgötu 31. Það er bréfalúga á vesturdyrun- um. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Peria og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Limajárnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Matráðskona óskast að Skíða- stöðum í vetur. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 22280. Óskað er eftir tvítugri stúlku til heimilisstarfa í Bandaríkjunum frá og með 1. janúar 1988. Nánari uppl. í síma 27650 eftir kl. 19.00. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Borgarbíó Fimmtud. kl. 9.00 Tin men Fimmtud. kl. 9.10 Bláa Bettý Fimmtud. kl. 11.00 Tin men Fimmtud. kl. 11.10 Wisdom Piltur og stúlka Leikstjóri Borgar Garöarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlööver Áskelsson. Frumsýning 2. dag jóla kl. 17.00. 2. sýning sunnudag 27. des kl. 20.30. 3. sýning þriðjud. 29. des. kl. 20.30. 4. sýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30. 5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30. 6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00. 8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 15.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. Gjafakortið gleður Tilvalin jóiagjöf Jf Æ MIÐASALA Mss ijlÍl| sImi mÆm, 96-24073 leiKFG-AG AKUR6YRAR Jfaöirbor, þúscm ertáijimnum,. . ijdgist þitt nafn, til bomi þitt - / riiti berti þ'mnb'iiji.sUoáiortusem \ ( á bimnum; gef oss i bag bort twglegt i brauö og fprirgef oss borar Situlbir, i sbo Sein bér og fprirgtfum borum Situlbimautuin.cigileib þú oss i , freistnú tjelöur frelsa oss frá iflu, , þbi ab þitt er ribiö, mátturinn ' ogbúrtin ab eilifu, amen Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Veggdiskur með bæninni FAÐIR VOR Útgefinn af byggingasjóði KFUM og K. Til styrktar byggingu félaganna í Sunnuhlíð. Fæst í Hljómveri og Pedromyndum. Verð kr. 950,- Simi 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Núpasíða: 3ja herbergja raðhús i góðu standi. Ca. 90 fm. Laus fljótlega. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær fbúðir. Þarfnast við- gerðar. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 2ja herb. (búð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Ástand gott. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Bílskúr fokheldur. Skípti á 5 herbergja raðhúsi i Glerárhverfi æskileg. FASTÐGNA& M SKMSALAZgðZ NORÐURLANDS fi Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunní virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Umhverfis- málastyrkir Árið 1988 mun nefnd Atlants- hafsbandalagsins, um vandamál nútíma þjóðfélags (NATO Committee on the Challenges of Modern Society) veita styrki til rannsókna er tengjast einhverju þeirra verkefna sem nú er fjallað um á vegum nefndarinnar, svo sem mengun sjávar, verndun steinds glers og múrsteinshúsa, og fleira. Gert er ráð fyrir að umsækj- endur um styrkina hafi lokið háskólaprófi. Umsóknum skal skilað til alþjóðadeildar utanríkisráðu- neytisins fyrir 31. janúar 1988. Ráðuneytið lætur í té umsóknar- eyðublöð og veitir nánari upplýs- ingar um styrkina og ofangreind verkefni. Akurey rarprest akall. Sfðasta fyrirbænamessan fyrir há- tíðir verður í dag fimmtudag 17. desember kl. 17.15. Allir vel- komnir. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 5 e.h. (athugið breyttan messutíma). Síðasta messan fyrir jól. Sálmar: 69-60- 95-71-96. B.S. Jólasöngvar fjölskyldunnar verða í Akureyrarkirkju nk. sunnudags- kvöld kl. 8.30 e.h. Kirkjukórinn mun syngja og kirkjugestir taka þátt í fjölbreyttum aimennum söng. Þetta er upplagt tækifæri til þess að flytja hina fögru jólasálma og verður stund fyrir alla fjölskyld- una. Sóknarprcstarnir. Jólamarkaður KFUM 4 KFUK, í Strandgötu ”13b, (bakhúsi), er opinn daglega frá ki. 18.00-19.00. Ýmiss kristilegur varningur á boðstólum. Verið velkomin. Fimmtudagur 17. des. kl. 20.30 biblíulestur m/Jóhanni Pálssyni. Laugardagur 19. des kl. 20.30 bænastund. Sunnudagur 20. des. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn velkom- in. Sama dag kl. 14.00 almenn sam- koma. Ræðumaður Indriði Krist- jánsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Gjafir: Til Strandarkirkju kr. 3.000 frá N.N. Til Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá gömlum Akureyringi. Til Sunnudagaskóla Akureyrarkirkju kr. 10.000 frá gömlum sunnudaga- skóladreng. Til hungraðra barna í Eþýópíu kr. 325 frá Guðrúnu og Hrafnhildi. Baukar frá Rann- veigu, Hlyn, Lindu og frá Ingi- björgu. Frá S.G. kr. 300. Gefendum færi ég bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.