Dagur - 21.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 21.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 21. desember 1987 myndosögur dags ÁRLAND Þetta var ferlegt. David Bowie og Tina Turner voru meö hljómlistarþátt um .kattamat... ------*T/ Og Andy Griffith var með kokkahúfu að reyna að kremja flugu með tveim Ritz kexkökum ... ...Svo voru þessar ófreskjur að elta Ed McMahony og reyna að drekkja honum í bjór... Hreint hræðilegt. HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek . 2 24 44 Siglufjörður Apótekið Slökkvistöð Lögregla 714 93 718 00 711 70 71310 71166 Heilsugæslustöðin Tímapantanir Hfiilfiuvernd .2 23 11 .2 55 11 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Löarealan 2 32 22 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. Slökkvistöðin, brunasími ... Sjúkrabíll . 2 22 22 . 2 22 22 Blönduós Sjúkrahús Stiörnu Anótfik . 221 00 . 2 14 00 Apótek Blönduóss Sjúkrahús, heilsugæsla ... 43 85 ... 42 06 2 37 18 Slökkvistöð ... 43 27 41 11 Dalvík Löarealustöðin ... 43 77 Heilsugæslustöðin Heimasímar Neyðars. læknir, sjúkrabill Lögregluvarðstofan .615 00 .613 85 618 60 613 47 .612 22 Hofsós Slökkvistöð Heilsugæslan ... 63 87 ... 63 54 Sjúkrabíll ... 63 75 Slökkviliðsstjóri á vinnust .. Dalvíkur apótek .612 31 .612 34 Hólmavík Heilsugæslustöðin ... 31 88 Grenivík Slökkviliðiö Slökkvistöð ... 31 32 3 32 63 Lögregla ... 32 68 3 32 27 . 3 31 07 Sjúkrabíll ... 31 21 Lögregla Læknavakt ... 31 21 Húsavík Sjúktahús Lvfsalan ... 13 45 Húsavíkur apótek Lögregluvarðstofan 'Heilsugæslustöðin Sjúkrahúsið .41212 .413 03 416 30 .413 33 . 413 33 Hvammstangi Slökkvistöð Lögregla ... 1411 ... 13 64 Sjúkrabíll ... 1311 Slökkvistöð .414 41 4 1Q 11 Læknavakt ... 13 29 Sjúkrahús ... 13 29 413 85 13 48 Heilsugæslustöð Lyfsala ... 13 46 ... 13 45 Kópasker . 5 21 44 . 5 21 09 Slökkvistöð Lafiknavakt Sauðárkrókur Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Sauðárkróksapótek Slökkvistöð Sjúkrahús Sjúkrabíll ... 53 36 ... 55 50 ... 52 70 ... 52 70 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek . 6 23 80 Læknavakt ... 52 70 Lögregluvarðstofan Slökkvistöð Sjúkrabíll Læknavakt Sjúkrahús - Heilsugæsla .. . 622 22 Löoreala ... 66 66 . 621 96 . 6 24 80 . 6 21 12 . 6 24 80 Skagaströnd Slökkvistöð ... 46 74 Lögregla Lvfiavfirslun 46 07 ... 47 87 ... 4717 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll Læknavakt .512 22 .5 12 45 Varmahlíð Heilsugæslan 5 11 45 Heilsugæsla ... 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 241 18. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,130 36,250 Sterlingspund GBP 66,407 66,628 Kanadadollar CAD 27,669 27,761 Dönsk króna DKK 5,7915 5,8107 Norsk króna NOK 5,6911 5,7100 Saensk króna SEK 6,1206 6,1409 Finnskt mark FIM 9,0055 9,0354 Franskur franki FRF 6,5961 6,6180 Belgískur franki BEC 1,0659 1,0694 Svissn. franki CHF 27,4648 27,5561 Holl. gyllini NLG 19,8342 19,9001 Vestur-þýskt mark DEM 22,3204 22,3945 ftölsk Ifra ITL 0,03031 0,03041 Austurr. sch. ATS 3,1686 3,1791 Portug. escudo PTE 0,2726 0,2735 Spánskur peseti ESP 0,3285 0,3296 Japanskt yen JPY 0,28584 0,28679 írskt pund IEP 59,325 59,523 SDR þann18.12. XDR 50,2987 50,4658 ECU-Evrópum. XEU 46,0097 46,1626 Belgfskurfr. fin BEL 1,0597 1,0632 # Týnda kyn- slóðin og jólin í dag Þegar þeir sem tilheyrðu týndu kynslóðinni marg um töluðu og Óli Laufdal fann til allrar guðs lukku á dögunum, voru að slíta gúmmítúttunum f efstu bekkjum barnaskól- ans, þá voru ýmsir hlutir alveg eins og i dag, sem öðr- um fremur voru mjög áber- andi fyrirboði jólahátíðarinn- ar. Hver man ekki eftir jóla- sveininum sem ruggaði fram og aftur i glugga Ramma- gerðarinnar i Hafnarstræti, eða leikfangaauglýsingunni frá Óla í Festi á Frakkastígn- um, sem oft var byrjuð að heyrast i útvarpinu t endaðan nóvember. í dag sem áður fyrr eru það kaupmennirnir sem mestan svip setja á jóla- haldið. Þeir bera sig illa ef ekkí er roksala og sumir segj- ast jafnvel fara á hausinn ef þeir selji ekki grimmt fyrir jólin, var einhver að tala um farísea? # Heilaþvottur auglýsinga- fársins Boðskapur jólanna, þessarar hátiðar Ijóss og friðar hrein- lega drukknar t heilaþvotti auglýsíngafársíns, þar sem ungir og aldnir fá að vita hvað þá vantar til að vera ekki annars flokks. Yngsta kynslóðin er orðin svo rugluð f þessum látum, að hún veít varla hvað snýr fram eða aft- ur og foreldrarnir svo gjör- samlega útkeyrðir eftir undir- búninginn að þeir sofa mest öll jólin. Þó tók út yfir allan þjófabálk um daginn þegar ég heyrði á tal tveggja pjakka á leikskólanum, þar sem þeir spáðu í það hvort Jesúbarnið hefði átt mikíð af He-man körlum. Kaupæðið og aug- lýsingaskrumið er að gera alla bandvitlausa, bæði unga sem aldna. í fjölmiðlunum er hamrað á þvt hvað krakkarnir verði að eiga til að vera krakkar með krökkum og þar fram eftir götunum. Satt best að segja held ég að við full- orðna fólkið, ættum að lofa sjálfum okkur þvf, að taka börnin okkar i smá fyrirlestur um tilgang jólanna og rifja í leiðinni upp fyrir okkur sjálf. BROS-A-DAG mér nýja tegund af skildi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.