Dagur - 21.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 21.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. desember 1987 Til söiu brúnn kvenleðurjakki. Stærö: Small. Uppl. í síma 26146. Til sölu fjögur jeppadekk Super- Svampler 12x50, negld, ónotuö. Uppl. í síma 96-62519. Raflagnaverkstæði TÓMASAR © 26211 © 985-25411 * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Starfsráðgjöf er nytsöm gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. jóla- Mazda 323 1987. Tilboð óskast í Mazda 323, sjálf- skiptan, skemmda eftir árekstur. Bíllinn er til sýnis hjá BSA-verk- stæðinu. Tilboðum skal skila til Svanlaugs Ólafssonar, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 5. jan. Sófasett og fleira til sölu. Sófasett 3-2-1 til sölu. Tveir stólar, sófaborð hornborð. Uppl. í síma 25454 eftir kl. 20.00. og Hluti innbús til sölu vegna flutnings, t.d. raftæki. Uppl. í slma 25767 eftir kl. 5 á mánudag. Námsráðgjöf er nytsöm jóla- gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlfki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasfmi 21508. Óska eftir konu til að gæta 4ra mánaða stelpu frá kl. 1-6, eftir áramót. Uppl. í síma 26618. Létt og loftmikil. Angóraullin er léttasti náttúru- þráðurinn, sem notaður er í nær- fatnað. Notaleg hitastilling. Nær- fatnaður úr angóraull gagnast fjallgöngumönnum, stangveiði- mönnum, sjómönnum, bygginga- meisturum og iðnaðarmönnum, bændum, siglingaköppum og alls konar íþróttamönnum. Heilsusam- leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða- gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum og gigt. Ullarvöruhornið Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Snjósleði til söiu. Yamaha ET 340, árg. '83. Keyrður 7.000 km. Uppl. í síma 96-33155. Tek að mér trippi í tamningu frá áramótum. Uppl. gefur Jósef í síma 31212 eftir kl. 8 á kvöldin. Hestaeigendur - Bændur. Við tökum hross í tamningu frá og með 10. janúar. Verðum á Vökuvöllum. Hermann G. Jónsson, sími 96-43284 á kvöldin. Þórður Jónsson, sími 25997 á kvöldin. Húsnæði óskast! Húsnæði óskast frá og með ára- mótum að telja. Flest kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27179 eftir kl. 17.00 eða í vinnusíma 24749. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 24197 eftir kl. 19.00. Húsnæði óskast. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á leigu frá febrúar n.k. Fyrirframgreiðsla kemurtil greina. Uppl. í síma 24828 eftir kl. 19 á kvöldin. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur I skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsinur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandfs, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Lfkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Keramikstofan Háhlíð 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með, góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. i Yýttf - E Piltur og stúlka Leikstjóri Borgar Garöarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlööver Áskelsson. Frumsýning 2. dag jóla kl. 17.00. 2. sýning sunnudag 27. des kl. 20.30. 3. sýning þriðjud. 29. des. kl. 20.30. 4. sýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30. 5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30. 6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00. 8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 15.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. Gjafakortið gleður Tilvalin jólagjöf MMIÐASALA SlMI 96-24073 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR Sel 2: Söfnunarlisti Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum mannl er voði vfs víst á nótt sem degi. 1 minningu: Kr. Áður birt: 12.722.142 Sigríður Pálsd. Halldórs Jónss. 200 Elín Einarsdóttir Karlínu Jóhannsd. 500 Sólveig Gunnarsd. Karlínu Jóhannsd. 300 Guðrún Kristjánsd. Lofts Meldal 200 Sigríður Þórðard. Lofts Meldal 1.000 Helga Hallgrímsd. Lofts Meldal 300 GuðmundaogBjöm Lofts Meldal 500 Sigyn Frímann Lofts Meldal 200 Greta Halldórsd. Lofts Meldal 200 N.N. Lofts Meldal 2.000 Kolbrún Kristjánsd. Lofts Meldal 200 Jóhanna Lofts Meldal 500 Kristín og Þorsteinn Loftrúnar Þorsteinsd. 1.000 Dísa Sigfúsdóttir Rósu Sigurðardóttur 200 Guðrún Halldórsd. Lovísu Pétursdóttur 250 Kristín Jónsdóttir Lovísu Pétursdóttur 500 Kristfn og Sigurður Lovísu Pétursdóttur 300 Hrafnhildur og Sverrir Lovísu Pétursdóttur 300 Sigriöur og Haraldur Lovísu Pétursdóttur 500 Gunnar Karlsson 500 AnnaogJóhannes 5.000 Minningargjöf 1.200 Sesselja Bjarnadóttir 500 H.H. 500 Hulda og Sigurgeir 21X1 Á.G. Þórdís Pétursdóttir 10.000 og fjölskylda 10.000 L.V. 2.000 Kr.Kr. 500 Matthildur Ásgeirsd. Helgu Jónsdóttur 2.000 Margrét og Sigríður Lovísu Pétursdóttur 200 Bára Sigurjónsdóttir Lovísu Pétursdóttur 500 Þuríðurog Aðalsteinn Jóhann G. Sigurðsson. Sigfúsar Hallgrímss. 1.000 Dalbæ 2.000 Hannes Kvenfélagið Hjálpin. 1.000 Saurbæj arhreppi Blaðið SEL 2, innkomið 25.000 fyrir auglýsingar 806.000 Arnþrúður og Jón Gledileg jól. Valgerðar Róbertsd. 1.000 13.600.392 Farsælt konumdi ár. Með kæru þakklæti til allra, fjær og nær. Framkvæmdanefndin. W ||XERDAR Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Minningarkort Glcrárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páisdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versl- uninni Bókvali. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorstcinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhús- inu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. r Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég til allra þeirra, sem heiðuðu mig með gjöfum, heillaóskum og heimsóknum á sextugsafmæli mín þann 18. nóvember sl. Gleðileg jól. JÓHANN DANÍELSSON. LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. „ LYFTARASALAN HF. _J| Vatnagörðum 16. Símar 82770 og 82655.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.