Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 22. desember 1987 Skákmenn U.M.S.E. athugið. Hraðskákmót U.M.S.E. fer fram mánudaginn 28. desember í Þela- merkurskóla og hefst stundvís- lega kl. 20.00. Keppt verður í þremur flokkum, 14 ára og yngri, 15-18 ára og 19 ára og eldri. Munið að hafa með ykkur töfl. Skákdeild U.M.S.E. Til sölu brúnn kvenleðurjakki. Stærð: Small. Uppl. í síma 26146. Til sölu leðursófasett 3-2-1, einn- ig furuborð, stólar, skápur, rúm, stereotæki, barnakerra, barnastóll og fleira. Uppl. í síma 23707. Blómabúðiitj . Laufás auglýsir Hyacinthur. Hyasinthuskreytingan^* Kertaskreytingar. m, Skreytingarefni. ★ Fjölbreytt úrval af gjafavörum. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250. Bifreiðir Til sölu Fíat 132, árg. ’80. Lélegt boddy. Ný og nýleg sumar- dekk og fjögur vetrardekk fylgja. Útvarp og segulband. Verðhug- mynd 60 þúsund. Nánari uppl. í síma 96-61423 eftir kl. 17.00. Mazda 323 1987. Tilboð óskast í Mazda 323, sjálf- skiptan, skemmda eftir árekstur. Bíllinn er til sýnis hjá BSA-verk- stæðinu. Tilboðum skal skila til Svanlaugs Ólafssonar, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 5. jan. Sófasett og fleira til sölu. Sófasett 3-2-1 til sölu. Tveir stólar, sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 25454 eftir kl. 20.00. Hluti innbús til sölu vegna flutnings, t.d. raftæki. Uppl. í síma 25767 eftir kl. 5 á mánudag. Hillusamstæða til sölu. Til sölu dökk hillusamstæða, þrjár einingar. Uppl. í síma 24543. Leiguskipti Reykjavík - Akur- eyri. Getum boðið góða 3ja herb. íbúð, 100 fm í Fteykjavík í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús á Akureyri. Leigutími til að byrja með 1 ár frá 1. janúar nk. Nánari uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Snjósleði til sölu. Yamaha ET 340, árg. '83. Keyrður 7.000 km. Uppl. í síma 96-33155. Til leigu 3ja herb. íbúð í blokk við Skarðshlíð, frá 1. janúar. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „Skarðshlíð". Húsnæði óskast. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á leigu frá febrúar n.k. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 24828 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsnæði óskast! Húsnæði óskast frá og með ára- mótum að telja. Flest kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27179 eftir kl. 17.00 eða í vinnusíma 24749. Ungt par óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð frá áramótum til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 25608. Vantar litla íbúð frá áramótum til vors. Einhver heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. í síma 96-61753. Til sölu Suzuki ER 125, árg. ’81. Lítið ekið. Uppl. í síma 96-62301. Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Frábæru Kingtel símarnir • 14 númera minni. • Endurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónísk hringing. • Itölsk útlitshönnun. • Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á síðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Borgarbíó Þriðjud. kl. 9.00 Superman Þriðjud. kl. 9.10 Bláa Betty Þriðjud. kl. 11.00 Tin Men Þriðjud. kl. 11.10 Wisdom Tapað - Fundið Óboðinn gestur, svartur hálfvax- inn köttur með hvíta bringu og hvítar lappir, hefur verið gestkom- andi í hálfan mánuð í húsi einu á Ytri-Brekkunni. Uppl. í síma 23767. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hijóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýröir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úr kanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Síminn er 24222 í Gerðahverfi frá áramótum J ólatrcsskemmt un Sjálfsbjargar og íþróttafélags fatlaðra verður haldin að Bjargi, sunnudaginn 27. desember kl. 16.00. Munkaþverárkirkja. Aftansöngur kl. 22.30 á aðfanga- dagskvöld. Séra Bjartmar Kristjánsson pre- dikar. Hannes. Félagar og velunnarar mætum vel og tökum með okkur gesti, Nefndin. m a/M/ Dtegib uar í Jólahappdrætti SRR þ. 3. des. um 10 S0NV SRF-6 ferba- útuarpstæki. Upp komu eftirtalin númer; 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsentíing mfba dróst á langinn hefur stjórn SRR ókuebib, ab sú regla gildi um þennan fyrsta drátt, ab dagsetning greíbslu skipti ekki máli. Ef mibi er greiddur uerbur tækib afhent. Oregib uar suo i annab sinn þ.lO.des. um 10 stk. S0NV 0-30 ferbageislaspllara. Upp komu eftirtalín númer; 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85089 85659 98833 121327 Dregib uar í þríbja sinn þ.17.des um 10 stk rafdrifna leikfangabila. Upp komu eftirtalin númer; 17770 26928 30853 41527 71187 78352 94343 99278 102790 108002 Númer gírósebilsins er happdrættisnúmerib og enn er eftir ab draga út 10 MITSUBISHI PRJER0 jeppa, 5 stutta og 5 langa, é öbrum degi jóla, þ.26 des. Dráttur fer fram í beinni útsendingu á STÖÐ 2 ofantaida daga f þættinum 19:19. Þökkum stubning nú sem fyrr. Harmonikuunnendur við Eyjafjörð. Dansleikur í Lóni við Hrísalund, laugardaginn 26. desember, annan í jólum kl. 22.00-03.00. Dansstjóri Baldur Halldórsson. Uppákomur. Mætum öll í jólaskapi. Félag harmonikuunnenda við Eyjafjörð. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, frá ára- mótum fyrir einn af starfsmönnum okkar. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 21255. ^ MÖL&SANDUR HF. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, AÐALSTEINN KRISTINSSON, Aðalstræti 16, Akureyri andaðist að heimili sínu föstudaginn 18. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 13.30. Aðalbjörg Lárusdóttir, Gréta Aðalsteinsdótir, Hilmar Aðalsteinsson, Sveinbjörg Aðalsteinsdóttir, Sigurður Einarsson, Jónsteinn Aðalsteinsson, Eyrún Þórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.