Dagur - 23.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 23.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 23. desember 1987 myndasögur dags ARLANP Ég get ekki gert að þessu... . ég elska góðan mat! Svona ef ég hugsa um það þá elska ég vondan mat líka! ANPRÉS ÓND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR ... Við ætlum sleppa i tsama l dagbók f Akureyri Akureyrar Apótek ....... Heilsugæslustöðin....... Tímapantanir.......... Heilsuvernd.......... Vaktlæknir, farsími.... Lögreglan ............. Slökkvistöðin, brunasimi Sjúkrabíll ............. Sjúkrahús............... Stjörnu Apótek.......... ... 2 24 44 ... 2 2311 ... 2 55 11 ... 2 58 31 985-2 32 21 ... 232 22 .. 2 22 22 ..... 2 22 22 .....221 00 ..... 214 00 ___________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar..............6 1385 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek........... 612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 32 33 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 'Heilsugæslustöðin........413 33 Sjukrahusiö Slökkvistöð Brunaútkall Sjúkrabíll 413 33 41441 41911 413 85 Kópasker Slökkvistöö 5 21 44 Læknavakt 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjú’krabíll 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....5 12 22 Læknavakt................. 512 45 Heilsugæslan.............. 511 45 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð............... 718 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasimi..................4111 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabíll ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 lieknavakt................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............1346 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 243 22. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,240 36,360 Sterlingspund GBP 66,482 66,702 Kanadadollar CAD 27,731 27,823 Dönsk króna DKK 5,7794 5,7986 Norsk króna NOK 5,6923 5,7111 Sænsk króna SEK 6,1144 6,1346 Finnskt mark FIM 8,9948 9,0246 Franskurfranki FRF 6,5771 6,5989 Belgískurfranki BEC 1,0643 1,0678 Svissn. franki CHF 27,4130 27,5038 Holl. gyllini NLG 19,7633 19,8288 Vestur-þýskt mark DEM 22,2495 22,3232 ítölsk líra ITL 0,03029 0,03039 Austurr. sch. ATS 3,1616 3,1721 Portug. escudo PTE 0,2724 0,2733 Spánskur peseti ESP 0,3275 0,3286 Japanskt yen JPY 0,28626 0,28720 írskt pund IEP 59,144 59,340 SDR þann22.12. XDR 50,3124 50,4790 ECU - Evrópum. XEU 45,9469 46,0990 Belgískurfr. fin BEL 1,0596 1,0632 # Sveitó Ekkert fer eins mikið i taug- arnar á Akureyringum og þegar sagt er að þeir séu sveitó eða að Akureyri sé sveitapláss. Vissulega eiga þeir rétt á að móðgast vegna þess að Akureyri hefur stækkað ört og tekur óðum á sig stórborgarsvip. En þeir mega ekki gleyma, að ef þeir vilja losa sig við sveitamanna- braginn, verða þeir að læra að aka bifreiðum og gang- andi vegfarendur að fara að átta sig á því að þær aka um göturnar. S&S hefur mikla reynslu af akstri í Reykjavík en heldur því fram fullum hálsi, að það sé miklu hættu- legra að aka á Akureyri. Þar er eins og allir séu „á túninu heima“ því ekki er hikað við að stöðva á miklum umferðar- götum á annatíma ef kunn- ingi gengur framhjá, eða ef hleypa þarf einhverjum út úr bifreiðinni. Hraðakstur í íbúðahverfum er áberandi, sömuleiðis hættulega hægur akstur á brautum sem ætlað- ar eru til hraðari aksturs. Ekki fara gangandi vegfar- endur betur að. Börn eru áberandi kærulaus og vantar greinilega mikið á að þau fái viðunandi fræðslu í umferðar- málum. Endurskinsmerki eru afar sjaldséð á börnum og næstum fágæt á fullorðnum. Fullorðið fólk á til að svífa út á akbrautir og „treysta" því að ökumaður á aðvífandi bifreið stansi. Þetta er ómenning og á meðan þetta viðgengst mun S&S halda áfram að kalla Akureyringa sveitamenn. • Jói Jólahátíðin er um það bil að renna í garð og fólk vonandi komið í jólaskap. Fjölmiðlar keppast við að tilkynna að þau verði græn í ár. Vissu- lega má segja að svo sé, m.t.t. veðráttu, en í huga S&S hefur grænt alltaf tengst jól- unum, því sjálft jólatréð er jú fagurgrænt. En elskurnar mínar, farið varlega í umferð- inni því öll viljum við koma heil heim á morgun. Og hvernig væri að strengja áramótaheit um að taka sig saman í umferðarmálum svo ekki verði hægt að segja að ári að við séum sveitó. BROS-Á-DAG ©1986 Kmg Feaiuies Syndicale. Inc World nghls teserved Manstu, hérna földum við jólagjafirnar hans í fyrra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.