Dagur - 29.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 29.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 29. desember 1987 AKUREYRARRÆR Kennara vantar að Glerárskóla frá áramótum. Kennslugreinar: Starfsfræösla og stuðnings- kennsla. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 21521 og hjá skólafulltrúa í síma 21000. Skólastjóri. POSTUR OG SÍMI AKUREYRI Bréfbera vantar strax Upplýsingar á skrifstofu stöövarstjóra. Stöðvarstjóri. Næturvörður óskast sem fyrst Upplýsingar ekki gefnar í síma. HAGKAUP Akureyri Framkvæmdastjóri Ungmennasamband Skagafjaröar óskar aö ráöa framkvæmdastjóra sem allra fyrst. Um er aö ræöa hálft starf. Er fólk hvatt til aö hafa samband viö Björn í síma 95-5916 eöa Sveinbjörn í síma 95-6601. Stjórnin. Vil kaupa notaða bílaryksugu, eða venjulega. Upplýsingar í síma 31204 eftir kl. 7 að kvöldi. Jón Ólafsson, Vökulandi. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma24197 eftirkl. 19.00. Nemandi í VMA óskar eftir her- bergi til leigu. Hafið samband við 95-5225. Ungt par óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð frá áramótum til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 25608. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug vegna fráfalls manns- ins míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐVARÐAR PÉTURSSONAR Hrafnagilsstræti 31, Akureyri. María Ásgrímsdóttir, börn og tengdabörn. Faðir minn og afi okkar, VIGFÚS SIGURJÓNSSON Norðurbyggð 15, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfararnótt 24. des- ember. Sigurlaug Vigfúsdóttir, María Hreinsdóttir, Soffía Hreinsdóttir, Signý Jóna Hreinsdóttir. Nofðlendmgar Wko V£Bm> jarðarberjasúpa MÉÉgfpsðpai Nú eru nýju Vilkósúpurnar komnar í verslanir. Súpurnar eru í fernum tilbúnar til neyslu, heitar sem kaldar. | Ný jarðarberjasúpa og gamla góða bláberjasúpan. Umboðsaðilar: Mjólkursamlag K.Þ. Húsavík Mjólkursamlag KEA Akureyri Mjólkursamlag K.S. Sauðárkróki Mjólkursamlag K.V.H. Hvammstanga Mjólkursamlag S.A.H. Blönduósi. Til sölu vegna flutninga. Eins árs lítið sem ekkert notuð þvottavél Candy P 503. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 22009. Cannon Eos Autofokus til sölu með 35-70 zoomlinsu. Taska og flass fylgir. Uppl. í síma 26428. Vörubíll til sölu. Til sölu Mercedes Benz vörubíll 2228, árg. '81. Uppl. í síma 96-33119. Snjósleði til sölu. Polaris Cutlas árg. ’82. Ekinn 3000 km. Allur upptekinn. Uppl. í síma 33200. Akureyrarprestakall: Akureyrarkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Þuríður Baldursdóttir syng- ur einsöng. Sálmar: 100, 348, 357, 98. B.S. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Norman Dennis leikur á trompet í athöfninni. Sálmar: 100, 105, 104, 516. Þ.H. Sunnudagur 3. janúar: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sálmar: 108, 377, 110, 111, 505. B.S. Fjórðungssjúkrahúsið: Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 17.00. P.M. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. B.S. Dvalarheimilið Hlíð: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Þ.H. Glerárprestakall: Gamlársdagur: Aftansöngur í Glerárkirkju kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 14.00. Bernharð Haraldsson skólameistari predik- ar. Tvísöngur: Helga Alfreðsdóttir og Eiríkur Stefánsson. Kirkjukór Lögmannshlíðar syngur við athafnir í Glerárkirkju. Söng- stjóri: Jóhann Baldvinssojr. Pálmi Matthíasson. '\A Kaþólska kirkjan á Akureýri: Gamlársdagur: KI. 11.00. Nýársdagur: Kl. 11.00. Alla sunnudaga: Kl. 11.00. Aðra daga: Kl. 18.00. Piltur og stúlka Leikstjóri Borgar Garðarssorw teikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. 3. sýning þriöjud. 29. des. kl. 20.30. 4. sýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30. 5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30. 6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00. 8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 15.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. l'/SA Jf Æ MIÐASALA iLÆm 96-24073 IQKFÉIAG AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.