Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 14
' f* r Atn 14 - DAGUR - 30. desember 1987 Þar sem verslunin hættir um áramótin þá þökkum við öllum okkar ágætu viðskipta- vinum fyrir ánægjuleg viðskipti í gegnum árin. Glerárstöðin sf. Gunnþóra Árnadóttir, Rósa Tómasdóttir, Róslín Tómasdóttir. 1 Lokað vegna vörutalningar Matvörudeild KEA. Brekkugata 1 og Höfahlíð 1 lokaðar 31. des., gamlársdag. Þessar verslanir eru opnar laugard. 2. jan. kl. 10-16. Byggðavegur 98, lokaður laugard. 2. jan. og mánud. 4. jan. til kl. 16.00. Hrísalundur 5 og Sunnuhlíð 12, lokaðar laugard. 2. jan. ( Hrísalundi 5 opnar lúga strax að talningu lokinni. Mánudaginn 4. jan. eru kjörbúðir KEA aðrar en Byggðavegur 98 opnar allan daginn. Véladeild KEA er lokuð í dag 30. des og á morgun gamlársdag. Byggingavörudeild KEA Byggingavörudeild KEA, Glerárgötu og á Lónsbakka verða lokaðar máudaginn 4. jan., þriðjud. 5. jan. og miðvikud. 6. jan. Raflagnadeild KEA Raflagnadeild KEA verður lokuð mánudaginn 4. jan., þriðjud. 5. jan og miðvikud. 6. jan. Vöruhús KEA Vöruhús KEA verður lokað mánudaginn 4. jan. og þriðjudaginn 5. jan. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma GUNNLAUG THORARENSEN lést að Kristnesspítala mánudaginn 28. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Anna Þórarinsson, Lýdía Þorkelsson, Oddur Thorarensen. Útför eiginmanns míns, föðurokkar, tengdaföður, bróður, afa og langafa AÐALSTEINS KRISTINSSONAR, Aðalstræti 16, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 13.30. Aðalbjörg Lárusdóttir, Greta Aðalsteinsdóttir, Hilmar Aðalsteinsson, Sveinbjörg Aðalsteinsdóttir, Sigurður Einarsson, Jónsteinn Aðalsteinsson, Eyrún Þórsdóttir, Sigríður Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, eiginmanns míns, föður okkar og afa, ELÍ OLSEN. Anna Kristinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hæ, hæ góðu hestaeigendur. Tek að mér hross í tamningu og þjálfun að Gýgjarhóli í Skagafiröi. Uppl. gefur Jakob Einarsson í síma 95-6181 á kvöldin. Svartur köttur með bleika ól tapaðist frá Víðilundi 2b. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 22815. Til sölu Yamaha SRV vélsleði, árg ’83. Uppl. f síma 96-22248 eftir kl. 18.00. Til sölu BMW 316, árg. ’78. Góður bíll. Uppl. í síma 26654 eftir kl. 18.00. Óska eftir dagmömmu fyrir 7 mánaða dreng frá kl. 9-12. Er í Sunnuhlíð. Uppl. í slma 27090 eftir kl. 5 á daginn. Nemandi í VMA óskar eftir her- bergi til leigu. Hafið samband við 95-5225. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma24197 eftirkl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Glerárhverfi. Uppl. í síma 22462 og eftir áramót ( síma 26890 eftir kl. 17.00. Vil kaupa notaða bílaryksugu, eða venjulega. Upplýsingar í síma 31204 eftir kl. 7 að kvöldi. Jón Ólafsson, Vökulandi. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leöurlíki í úrvali. Látiðfagmann vinnaverkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvfn. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaiand - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Atvinna Viljum ráða stúlku til starfa við grill í einu nesta okkar. Helst vana. Upplýsingar á skrifstofu ESSO-nestanna, Tryggvabraut 12. Stýrimann, vélamann og háseta vantar á 80 tonna netabát frá Ólafsfirði. Upplýsingar í símum 96-62256 og 96-62484 eftir kl. 7 á kvöldin. Akureyrarprestakall: Akureyrarkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Þuríður Baldursdóttir syng- ur einsöng. Sálmar: 100, 348, 357, 98. " B.S. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Norman Dennis leikur á trompet í athöfninni. Sálmar: 100, 105, 104, 516. Þ.H. Sunnudagur 3. janúar: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sálmar: 108, 377, 110, 111, 505. B.S. Fjórðungssjúkrahúsið: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.00. P.M. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. B.S. Dvalarheimilið Hlíð: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Þ.H. Glerárpres t akal I: Gamlársdagur: Aftansöngur í Glerárkirkju kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 14.00. Bernharð Haraldsson skólameistari predik- ar. Tvísöngur: Helga Alfreðsdóttir og Eiríkur Stefánsson. Kirkjukór Lögmannshlíðar syngur við athafnir í Glerárkirkju. Söng- stjóri: Jóhann Baldvinsson. Pálmi Matthíasson. Kaþólska kirkjan á Akureyri: Gamlársdagur: Kl. 11.00. Nýársdagur: Kl. 11.00. Alla sunnudaga: Kl. 11.00. Aðra daga: Kl. 18.00. Möðruvallaklaustursprestakall. Skjaldarvík. Guðsþjónusta gaml- ársdag kl. 14.00. Möðruvellir. Hátíðarguðsþjónusta sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Sóknarprestur. Sunnuhlíð. Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmundsson. Ath. Engin samkoma 3. janúar. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. '^Áramótadagur 31. des- ember kl. 23.00. Sam- eiginleg bænasamkoma fyrir nýja árið. Norman H. Dennis talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Deildarstjórinn majór Ernst Ols- son taiar á eftirfarandi samkom- um: Nýársdagur 1. janúar kl. 17.00 Hátíðarsamkoma. Laugardaginn 2. janúar kl. 20.00 Jólahátíð fyrir heimilasambandið og hjálparflokkinn. Sunnudaginn 3. janúar kl. 17.00 Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hyjmsummmn v/SKAROSHUt) Nýársdagur kl. 14.00, hátíðarsam- koma. Ræðumaður Ester Jac- obsen o.fl. Laugard. 2. jan. ’88 kl. 20.30, brauðsbrotning. Sunnud. 3. jan. ’88 kl. 14.00, almenn samkoma. Allir eru hjart- anlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní ti! 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 1-3 e.h. Opnað fyrir hópa á örðum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.