Dagur - 31.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 31.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 31. desember 1987 i dagskrá fjölmiðla sannri sögu. Fráskilin, fégráðug kona hvetur yngsta son sinn til þess að fremja hræðilegan glæp. 19.30 Roxy Music. Dagskrá um breska söngvarann Bryan Ferry og hljómsveit hans, Roxy Music. 20.30 Nærmyndir. Nærmynd af Magnúsi Magnús- syni. 21.15 Ævintýrasteinninn. (Romancing the Stone.) Afar vinsæl spennu- og ævin- týramynd. 22.55 Martin Berkovski. Martin Berkovski leikur á píanó. 23.00 Hasarleikur. (Moonlighting.) 23.50 Sherlock Holmes i New York. 01.25 Sumarið langa. (The Long Hot Summer.) Kvikmynd þessi er gerð eftir sögu William Faulkner. Stjómsamur bóndi í suðurríkjum Bandaríkjanna verður fyrir von- brigðum með veikgeðja son sinn. Hann býður ungum manni að búa á býli sínu og gengur honum í föðurstað. Þetta fellur að vonum ekki í góðan jarðveg hjá fjölskyldunni. 33.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. janúar. 9.00 Með afe. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Tungldraumar og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, em með íslensku tali. 10.30 Fyrstu jólin hans Jóga. Teiknimynd í 5 þáttum. Loka- þáttur. 10.50 Þvottabirnir á skautasvelli. 11.15 Snjókarlinn. 12.10 Hlé. 14.00 Ledurblakan. (Fledermouse.) Þekktasta og vinsælasta ópera Johanns Strauss er hér flutt undir stjórn Placido Domingo. 17.00 Hnetubrjótur. (Nutcracker). Annar hluti nýrrar kvikmyndar í þrem hlutum sem byggð er á sannri sögu. 18.35 Pakkinn sem gat talað. Teiknimynd. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþrótt- ir og veður og árið 1987 í hnotskurn. 19.55 íslenski listinn. Erlendur tónlistarannáll ársins 1987. 20.55 Tracey Ullman. (The Tracey Ullman Show.) Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grínleikkonunni Tracy Ullman. 21.20 Kynórar á Jónsmessunótt. (Midsummer's Night Sex Comedy.) Grínmynd sem gerist um alda- mótin. Kaupsýslumaður býður nokkrum gestum til helgardval- ar á sveitasetri sínu. Aðalhlutverk: Woody Allen og Mia Farrow. 22.50 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) Vönduð framhaldsmynd í 4 hlutum. Lokaþáttur. 00.25 Spenser. 01.15 Þrjú andlit Evu. (Three Faces of Eve.) Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér í ýmis gervi, í stað þess að vera hlédræg og feimin verður hún ýmist skemmtanafíkin og lostafull eða yfirveguð og ákveðin. í ljós kem- ur að hún er haldin sjaldgæfum geðsjúkdómi. Joanna Woodward hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. 02.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. janúar 9.00 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.10 Selurinn Snorri. 9.35 Feldur. Teiknimyndaröð um heimilis- lausa en káta og fjöruga hunda og ketti. íslenskt tal. 10.00 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 Jólin hans Gosa. 11.15 Jólin hjá Mjallhvíti. Teiknimynd með íslensku tali. Mjallhvít eignast dóttur og ævintýrið endurtekur sig en í þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvít unga lendir í vist hjá risum. 12.05 NýárBsteikin. 13.00 Diana Ross. Þáttur um hina vinsælu söng- konu Diönu Ross. í þættinum syngur Diana Ross nokkur af sínum þekktustu lög- Dagfarsprúöur moröingi. Hvernig yröi þér viö áhorfandi góöur ef einhver sem þú þekktir, eöa jafnvel elskaðir og virtir reyndist vera miskunnarlaus, kaldrifjaður moröingi sem eftirlýstur er um allt land? Myndin fjallar einmitt um þaö. um og tekur dansspor. Sérstakir gestir hennar eru Larry Hag- mann (J.R.) og Michael Jackson. 13.55 Laumufarþegi. (Stowaway) Dans- og söngvamynd. Lítil, munaðarlaus stúlka gerist laumufarþegi á skemmtiferða- skipi. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Robert Young og Alice Fay. 15.15 Geimálfurinn. (Alf.) 15.40 Heilsubælið í Gervahverfi. Læknar, starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins i Gervahverfi framreiða hálftímaskammt af upplyftingu í skammdeginu. 16.10 Nærmyndir. Nærmyndir af listmálaranum Erró. 17.10 Hnetubrjótur. (Nutcracker.) Lokaþáttur kvikmyndar í þrem hlutum um fégráðuga konu sem hvetur yngsta son sinn til þess að fremja hræðilegan glæp. 18.45 A la Carte. Skúli Hansen rifjar upp hvernig matreiða má rjúpur. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður og árið 1987 í hnotskurn. 19.55 Hooperman. 20.20 Fólk á tímamótum. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Til henn- ar kemur fóik sem stendur á tímamótum í lífi sínu. 21.00 Benny Hill. 21.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 22.10 Dagfarsprúður morðingi. (Deliberate Stranger.) Fyrri hluti spennumyndar sem byggð er á sannri sögu. Ted Bundy er ungur og myndar- legur maður sem flestir myndu segja að væri til fyrirmyndar í hvívetna. Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hrottaleg- asta hátt, grunar engan Ted þrátt fyrir að lýsingar vitna komi heim og saman við útlit hans. Seinni hluti verður á dagskrá að viku liðinni. Stranglega bönnuð bömum. 23.50 Þeir vammlausu. (The Untouchables.) 00.40 Dagskrárlok. 0 rás i FIMMTUDAGUR 31. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárid með Kristni Sigmundssyni. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Barnaútvarpið. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.00 Tónlistarmenn vikunnar. Útdráttur úr nokkrum Sam- hljómsþáttum liðins vetrar. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gprðist á árinu? Féttamenn Útvarpsins greina frá atburðum á erlendum og inn- lendum vettvangi 1987 og ræða við ýmsa sem koma þar við sögu. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigur- björnsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. Sigurður Einarsson leitar fanga víða um hiem. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Þorsteins Pálssonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 20.40 „Stígum fastar á fjöl.“ Áramótagleði útvarpsins hljóð- rituð í Árnesi. Flytjendur: Félagar í Ung- mennafélagi Gnúpverja og Ár- neskórinn. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta ekkjan." - Óperetta eftir Franz Lehár. 23.30 „Brennið þið vitar.“ Karlakórinn Fóstbræður og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja lag Páls ísólfssonar við ljóð Davíðs Stefánssonar. 23.40 Áramótakveðja Ríkisút- varpsins. 14.40 „Stígum fastar á fjöl." Áramótagleði útvarpsins hljóð- rituð í Árnesi. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Sígrænur. Rafn Sveinsson kynnir vinsæl lög frá fyrri árum. (Frá Akureyri.) 18.00 „Og árið kom og árið leiö." Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tíðarandinn, tungan og friðurinn. 20.00 Lúðraþytur. 20.30 Nýársvaka. a. „Hvað boðar nýárs blessuð sól?" Gunnar Stefánsson les nýársljóð og ættjarðarkvæði. b. Vesturbræður heimsækja ísland. Sagt frá heimsókn Vestur- íslensks karlakórs til íslands og leikin hljóðritun frá tónleikum hans í Bústaðakirkju fyrir nokkr- um árum. Umsjón: Guðmundur Gilsson. c. Að ljá þögninni mál. Fyrstu sjálfsævisögur íslenskra kvenna. Ragnhildur Richter segir frá bók- um eftir Ólafíu Jóhannsdóttur, Ingunni Jónsdóttur, Guðrúnu Lóa litla Rauðhetta verður endursýnd 00.05 „Nóttin er svo löng." Sam- tengd dagskrá á báðum rásum til morguns. Umsjón: Jónas Jónasson og Ólafur Þórðarson. 01.00 Veðurfregnir. FOSTUDAGUR 1. janúar Nýársdagur 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. Söngfélag Vínarborgar og Fíl- harmoníusveitin í Berlín. Þorsteinn Ö. Stephensen les „Óðinn til gleðinnar" eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Settur biskup íslands, herra Sigurður Guðmundsson, prédik- ar. Tónlist á hádegi. 12.10 Dagskrá • Tónlist. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vig- dísar Finnbogadóttur. 13.30 Tónlistarmenn vikunnar. Brot úr Samhljómsþáttum í vetur. Borgfjörð og Guðbjörgu Jóns- dóttur. Lesari: María Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 2. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Bamaleikrit: „Skíðaferð í skessugil" eftir Ingibjörgu Þorbergs. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „í mjúku myrkri búa draumarnir" eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. 17.40 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. 18.00 Bókahornið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar • Tónlist. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Af fornum kirkjustöðum við Arnarfjörð. Síðari þáttur. Finnbogi Hermannsson sækir heim Selárdal og Otradal í fylgd Kjartans- Ólafssonar. 21.10 Ljóð eftir Þuríði Guðmunds- dóttur. Elín Guðjónsdóttir les. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Sveinbjömsson segir frá. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 3. janúar. 7.00 Tónlist á sunnudags- morgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson próf- astur á Akureyri flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. Villuljós er bráðskemmtileg mynd sem fjallar um samskipti nokkurra ungmenna sem fylgst hafa að á námsárunum. 10.25 „Heyrið málmsins mál." Þáttur um kirkjuklukkur. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. (Hljóðrituð 11. október sl.) Tónlist á hádegi. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.00 Aðföng. 13.30 Trúin, ógnin og ástríðurnar. Síðari hluti dagskrár um Nóbels- skáldið Isaac Singer. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall - Austurstræti. Þáttur í umsjá Eddu V. Guð- mundsdóttur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikari, söngvari, skáld. Dagskrá um rússneska lista- manninn Vysotskij. 17.10 Pianótónleikar Murray Perahia á tónlistarhátíðinni í Vínarborg 16. maí sl. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 „Marta," saga eftir Richard Hughes. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. 01.00 Veðurfregnir. RIKISUIV/ ÁAKUl VARPIÐl V AKUREYRI4 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 31. desember Gamlársdagur 8.07-8.30 Umsjón: Kristján Sigurjónsson' og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 2. janúar 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. & FIMMTUDAGUR 31. desember Gamlársdagur 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslensk- um flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar hljómplötur. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Árið kvatt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Áramótin undirbúin. Umsjón: Skúli Helgason. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. (Samtengt við Rás 1). 22.20 Áframhaldandi undirbún- ingur. 22.00 „Núerglattíhverjumhól." Samfelld dagskrá frá Ríkisút- varpinu á Akureyri. 23.30 „Brennið þið vitar." (Samtengt við Rás 1). 00.10 „Nóttin er svo löng." Samtengd dagskrá á báðum rás- um til morguns. Umsjón: Jónas Jónasson og Ólafur Þórðarson. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, og 12.20. FOSTUDAGUR 1. janúar Nýársdagur 10.03 Miðmorgunssyrpa. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. 14.45 „Aida", ópera eftir Giuseppe Verdi. (Samtenging við Sjónvarpið). Upptaka Ríkisútvarpsins í íslensku óperunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.