Dagur - 29.01.1988, Page 11

Dagur - 29.01.1988, Page 11
B29j janúaFÍ.198& —'ÐABUR-i-11 SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 29. janúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur. 18.25 Börnin í Kandolim. (Barnen í Candolim.) 18.40 Litli höfrungurinn. (Den lilla delfinungen.) Finnsk teiknimynd um lítinn höfrung sem ákveður að kanna hvaðan vindurinn kemur. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Staupasteinn. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru það nemend- ur Fjölbrautaskólans í Vest- mannaeyjum sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður Eiríkur Guð- mundsson. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder.) 22.20 Á hálum ís. (The Double McGuffin.) Bandarísk spennumynd frá 1979. Nokkrir unglingar komast óvænt á snoðir um að fyrirhugað er að ráða erlendan ráðherra af dögum. Þau taka til sinna ráð en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt band. 00.00 Útvarpsfróttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 30. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. Endursýndur tólfti þáttur og þrettándi þáttur frumsýndur. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. 18.30 Litli prinsinn. 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Smellir. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Ómaginn. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Aðalhlutverk: Bette Davies, Eileen Heckart og Emest Harden. Myndin fjallar um roskna ekkju sem tekur að sér vandræðaungl- ing. 22.10 Sundlaugin. Frönsk/ítölsk bíómynd frá 1968. Aðalhlutverk: Alain Delon, Romy Schneider, Maurice Ronet og Jane Birkin. Hjónaleysi em í sumarleyfi við Miðjarðarhafið. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 31. janúar 16.00 Styrktartónleikar fyrir unga alnæmissjúklinga. Styrktartónleikar til fjársöfnunar handa börnum sem haldin em alnæmi. Tónleikarnir vom 26. sept. sl. og fram komu m.a. Rich- ard Clydermann, Petula Clark, Cliff Richard, Nana Mouskori, Peter Hoffmann, Modem Talk- ing og Johnny Logan. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborg- anna. (Mysterious Cities of Gold.) 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.05 Sextán dáðadagar. Bandarískur myndaflokkur í sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þát í Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Húnvetningar og Þingeyingar á Blönduósi í fyrri undanúrslitum. 21.45 Paradís skotið á frest. (Paradise Postponed.) Fimmti þáttur. 22.35 Úr ljóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjám. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 29. janúar 16.25 Uppreisnarmennirnir á fljótinu. (White Water Rebels.) Framkvæmdamenn hyggjast virkja fljót til byggingu raforku- vers. Blaðamaður á ferð um fljót- ið kynnist viðhorfum heima- manna og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlutverk: Catherine Bach og James Brolin. 17.55 Valdstjórinn. (Captain Power.) 18.20 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega em á baugi. 20.30 Bjartasta vonin. (The New Statesman.) 21.00 Þegar mamma kemur! (Wait Till Your Mother Gets Home!) Mynd þessi fjallar á gamansam- an hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Aðalhlutverk: Paul Michael Glaser, Dee Wallace og.Peggy McKay. 22.30 Hasarleikur. (Moolighting.) 23.15 Vargarnir. (Wolfen.) Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnan- leg og dularfull morð. Aðalhlutverk: Albert Finney, Rebecca Neff og Eddie Holt. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Apríldagar. (The April Fools.) Gamanmynd um kaupsýslu- mann sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í hanastélsboði og verður ástfanginn. í ljós kemur að hún er gift yfirmanni hans. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford, Sally Kellerman, Myrna Loy og Charles Boyer. 02.45 Dagskrárlok. Karólína Lárusdóttir hefur valdið straumhvörfum í íslenska myndlistarheiminum. Karólína hefur varið mestum hluta starfsævi sinnar við heimilisstörf og barnauppeldi en hin siðari ár hefur hún verið búsett í Englandi þar sem hún hef- ur snúið sér að málarastörfum af fullum krafti. Jón Óttar heimsótti Karólínu í haust og fór vel á með þeim. Umsjón- armaður: Jón Óttar Ragnarsson. LAUGARDAGUR 30. janúar. 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Rasmus klumpur, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með isíensku tali. 10.30 Smávinir fagrir. 10.40 Myrkviða Mæja. 11.05 Svarta Stjarnan. 11.30 Bestuvinir. (Top Mates.) 12.00 Bjargvætturinn. 12.45 Jimmy Swaggart. 13.35 Nærmynd. 14.10 Ættarveldið. 15.00 Bein útsending frá ensku bikarkeppninni. Man. Utd. Chelsea. 17.00 NBA - körfuknattleikur. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 21.00 Á villigötum. (Lost in America.) Grínmynd um par á framabraut sem ákveður að breyta lífshátt- um sínum. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. 22.30 Tracey Uilman. (The Tracey Ullman Show.) 22.55 Spenser. 23.40 Monte Walsh. Laufléttur vestri með Lee Marv- in í aðalhlutverki. 01.15 Blekkingarvefur. (Double Deal.) Peter Stirling á allt sem hugur- inn gimist; peninga og völd. Hann safnar fallegum hlutum og Maddie elskar David og David elskar Maddie. Eða hatar Maddie David og David elskar Maddie? Get- ur verið að David elski Maddie og Maddie hati David? Hvað með einkarit- arann? Hvað með einka- spæjaraskrifstofuna? Hvað með öll morðin og hvað með öll sakamálin? Hvað gerist í þættinum Hasarleik í kvöld? Hin bráðglögga Miss Marple sem fæddist í hug- arfylgsnum Agatha Christ- ie er hér mætt til leiks á nýtiskulegum standstað við Karabíska hafið. Hún ætlar sér að finna morð- ingja bresks herforingja og þegar Miss Marple einbeit- ir sér má búast við skjótum árangri. Helen Hayes þykir einkar skemmtileg í hlut- verki Miss Marple. Myndin heitir Gátan leyst og er á Stöð 2 kl. 21.15 á sunnu- dag. nýjasta leikfang hans er falleg eiginkona. En konunni leiðist að vera safngripur og leitar eftir spennu utan hjónabandsins. Brátt mætir ungur maður til leiks og fara þá óhugnanlegir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Angela Punch, McGregor, Louis Jordan og Diane Craig. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. janúar 9.00 Momsurnar. 9.20 Stóri greipapinn. 9.45 Olli og félagar. 10.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 Tóti töframaður. 10.45 Þrumukettir. 11.10 Albert feiti. 11.35 Heimilið. (Home.) 12.05 Geimálfurínn. (Alf.) 12.30 Heimssýn. 13.00 54 af stöðinni. (Car 54, Where are you?) 13.30 Siouxie and the Banshees. Dagskrá frá hljómleikum hinnar líflegu söngkonu Siouxie og hljómsveit hennar. Hljómleikar þessir voru haldnir í Royal Albert Hall í London. 14.30 Athafnamenn. (Movers and Shakers.) Kvikmyndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd. Hann byrjar á að finna handritahöfund og leikstjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þáttur ást- ar í kynlífi". Leit þeirra að viðeig- andi sögu, kemur þeim til að grannskoða eigin ástarsam- bönd. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gardenia. 15.40 Heilsubælið. Læknar, starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins í Gervahverfi framreiða hálftíma skammt af upplyftingu í skammdeginu. Lokaskammtur. 16.45 Undur alheimsins. (Nova.) 17.45 A la Carte. Ristuð smálúðuflök í karrýsósu með hrísgrjónum og banana- salati eru á matseðli Skúla Hans- en í dag. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþrótt- ir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 Hooperman. 20.35 Nærmyndir. Nærmyndin í kvöld er af Högnu Sigurðardóttur arkitekt sem búsett hefur verið í París mestan hluta starfsævi sinnar. Högna nam arkitektúr í París og fyrir frábæran námsárangur fékk hún atvinnuleyfi í Frakklandi, sera annars er ekki auðsótt mál. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna og viðkenninga ytra, en hér heima er ekki mörg mannvirki að finna teiknuð af Högnu. Þó stendur nú yfir bygging sund- laugar í Kópavogi eftir hennar teikningu. 21.15 Gátan leyst. (A Caribbean Mystery.) Miss Marple leitar morðingja bresks herforingja. Aðalhlutverk: Helen Hayes, Barnard Hughes og Jameson Parker. 22.45 Lagakrókar. (L.A. Law.) 23.30 Hinir vammlausu. (The Untouchables.) 00.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 29. janúar 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sigurði Einarssyni. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjðn: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist • TU- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar ■ Tónlist.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.