Dagur


Dagur - 29.01.1988, Qupperneq 18

Dagur - 29.01.1988, Qupperneq 18
18 - DAGUR - 29. janúar 1988 Blástursofnar með hitastilli heimilisnota. Mikil verðlækkun. Raftækni Brekkugötu 7, sími 26383. Ibúð óskast. Ungt par með lítið barn bráðvantar íbúð, 2ja-3ja herb., sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í síma 22331. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köþlum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Hestafólk! Til sölu ættbókarfærð jörp hryssa alþæg en flugviljug. Jórunn s.f. hestaþjónusta, sími 23862 (Guðrún). Hvítur Johnson vélsleði til sölu. Verðhugmynd 35-40 þúsund. Uppl. í síma 41430. Leigjum út sal fyrir árshátíðir, afmæli, fermingar og fleira. Uppl. í síma 26226. fhanl trommusett cymbalar ÍUmBUDIN S 96-22111 Óska eftir að kaupa stórt hjól- hýsi. Ýmislegt kemur til greina. Á sama stað er til sölu plus sófa- sett 3-2-1, barnahúsgögn, Onkyo plötuspilari og magnari, furueld- húsborð og fjórir stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25120. Flóamarkaður föstudaginn 29. janúar kl. 10.00- 12.00 og kl. 14.00-18.00 í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10. Dálítið af góðum fatnaði kom inn um áramótin, einnig nýir skór. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Stangveiði! Stangveiði! Tilboð óskast í stangveiði á vatna- svæði Hjaltadalsár og Kolku í Skagafirði næsta sumar. Tilboðum sé skilað til undirritaðra fyrir 1. febrúar nk. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Þorsteinsson Skúfsstöðum í sima 95-6571 og Jón Stefánsson Hofi í síma 95-6603. Hvítur pólskur Fíat 125, árg. ’78 er til sölu. Ek. um það bil 80 þús. og er í sæmilegu ástandi. Mjög hentugur skóla- eða vinnu- bíll. Fæst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 96-61322 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Mazda 626 2000, árg. ’81. Ek. 58 þús., 5 gíra með vökva- stýri, rafmagn í rúðum og speglum. Uppl. í síma 24734 eftir k. 18.00. Til sölu Mitsubishi Colt, árg. ’87. Ek. 15 þús. Uppl. i síma 23610 eftir kl. 18.00. Til sölu frambyggður Rússa- jeppi, árg. ’74, dísel. Klæddur. Uppl. í síma 26917 á kvöldin. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’81, yfirbyggður og klæddur að innan. Einnig Volkswagen bjalla 1303 árg. ’73. Uppl. í síma 41792 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 626 GLX árg. '84. Beinskipt, með topplúgu, rafmagni í rúðum, stillanlegum dempurum og fleiru. Ekin 52 þúsund km. Bein sala eða skipti á Saab 900. Uppl. í síma 96-44209 eftir kl. 17 og um helgar. Til sölu frambyggður Rússa- jeppi, árg. '74, dísel. Klæddur, nýr gírkassi, nýtt framdrif. Þarfnast lagfæringar á boddy. Tilvalið tækifæri fyrir lagtæka menn. Uppl. í síma 26917 á kvöldin. Hrísey. 3ja herb. parhúsíbúð 80 fm + bíl- skúr til sölu í Hrísey. Uppl. í síma 96-61659. Raðhúsíbúð til leigu. Til leigu er 4ra herbergja, 100 fm raðhúsíbúð i Lundahverfi. Laus 1. maí. Leigist í rúmlega eitt ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Raðhúsíbúð” fyrir þriðjudaginn 2. febrúar. Til sölu nýlegt Ijóst fururúm ásamt náttborði. Lengd 2 m og breidd 1 m. Uppl. í síma 23476 eftir kl. 19.00. Bókahilla - Rúm. Bókahilla til sölu. Einnig rúm 1.20 á breidd. Uppl. í síma 21438. Geitur til sölu. Til sölu eru tveir ungir hafrar, svarhöttóttir að lit. Nánari upplýsingar í síma 96- 81290 eftir kl. 7 á kvöldin. Verðlækkun! Hársnyrtitæki. Rafmagnsrakvélar. Nýjar birgðir á stórlækkuðu verði. Hársnyrting Reynis Strandgötu 6, simi 24408. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabíll f. allt að 6 farþega. Sendiferðir og ýmsir flutningar. A-4633 Subaru E-10 4WD. LOFTPRESSUÞJÓNUSTA. Arnar Friðriksson s. 22347. Farsími 985-27247. Til sölu Sómi 700 með Volvo Penta vél, Duoprop, 140 timer, sérsaumuð blæja, vagn fylgir. Aðeins verið notaður sem sport- bátur. Uppl. í síma 95-4861 og 95-4885. Óska eftir leiguskiptum. 3ja-4ra herb. íbúð óskast í skipt- um fyrir einbýlishús í Vestmanna- eyjum frá og með 1.-15. júní. Uppl. í síma 98-2839. Leiguskipti Akureyri - Reykja- vík. Óska eftir íbúð til leigu á Akureyri. Leiguskipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík, koma til greina. Uppl. í síma 27482. Tölvur Heimilistölva til sölu. Til sölu Commodore 64 heimilis- tölva með kassettutæki Uppl. í síma 24486 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Sanyo MSX heimilis- tölva með skjá, segulbandi, leikjum (kubbur og spólur). Uppl. i síma 23172 eftir kl. 8 á kvöldin. Hestamenn. Notið ykkur hestamannaafsláttinn á „Betu og villta fjallafolanum”. Þetta er bók sem varðar alla hestamenn fyrir utan það hvað hún er skemmtileg aflestrar. Fæst í öllum bókabúðum og einn- ig í Hestasporti við Helgamagra- stræti. Kornið, Heimilisútgáfa. Til sölu ódýrar kaldbeygðar skeifur. Uppl. í síma 27663. Hestafólk! Áhugasamir krakkar/unglingar sem vilja stunda hestamennsku geta fengið aðstöðu fyrir hestinn sinn í vetur. Hægt að útvega hesta til kaups eða leigu ef þess er óskað. Jórunn s.f. hestaþjónusta, sími 23862 (Guðrún). Kvenfélagið Hlíf heldur afmælisfund sinn að Hótel KEA fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Félagskonur og styrktarfélagar fjölmennum og tökum með okkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. febrúar í síma 23050 og 22264. Stjórnin. Norðurnetið. Fundur verður haldinn í Norður- netinu - samskiþtaneti kvenna í stjórnun og atvinnurekstri - laug- ardaginn 30. janúar, kl. 14.00 í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Aðalefni fundarins: „Fordómar gagnvart útivinnandi konurn” - Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Sími 27630. Geymið auglýsinguna. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvin, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vél felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Simi 27345. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Ákiæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð f stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Þessi elektroniska Ex- celsior harmonika er til sölu. Einstakt tækifæri. Er með trommuheila og alls konar skiptingum. Má einnig nota sem venjulega harmoniku. Möguleiki að taka góða harmoniku upp í. Uppl. í síma 96-24570. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Suðurbrekka: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjailara. Samt. 220 fm. Ástand mjög gott. Kjalarsíða: 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð, ca. 80 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð á annarri hæð ca. 100 fm. Laus 1. júní. Verslunarfyrirtæki: Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Brekkugata: Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði 168 fm. Laust fljótlega. ....................í------ Furulundur: Mjög gott endaraðhús 108 fm. Fæst í skiptum fyrireinbýlishús. Helst á Brekkunni. FASIÐGNA& (J skipasalaZKC N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.