Dagur - 29.01.1988, Blaðsíða 19

Dagur - 29.01.1988, Blaðsíða 19
seer isúnsi .es - fíuöacj - er 29. janúar 1988 - DAGUR - 19 Föstudag og laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 5 og 9 Streets of Gold Föstudag, laugardag og sunnudag kl. 8.45 og sunndag kl. 5.10 Living Daylights Föstudag og sunnudag kl. 11.10 American-Gothic Sunnudag kl. 3 Litla hryllingsbúðin Sunnudag kl. 3 Kærleiksbirnirnir no. 2 Leikstjóri Borgar Garðarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Föstud. 29. janúar kl. 20.30. Laugard. 30. janúar kl. 20.30. Sunnud. 31. janúar kl. 16.00. Uppseit sunnud. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. K Æ\ MIÐASALA &#§ 96-24073 U=IKF€LAG AKUR6YRAR Síminn er 24222 Sauðárkrókur Blaðbera vantar í Gamlabœinn á Sauðárkróki. DAGTJR Sauðárkróki S 95-5960 Norðlenskt dagblað GITARAR Mikið úrval Klassiskir (Með nylonstrengjum) Verð frá kr. 5.300.- Þjóðlaga (Með stálstrengjum) Verð frá kr. 6.900.- GÍTARTÖSKUR Verð frá kr. 2.600.- 'UmBÚÐIN S 22111 ? HULD 5988217 VI 2 =# Frá Guðspekistúkunni Akureyri. Fundur verður haldinn sunnud. 31. Janúar kl. 16.00 að Hafnarstræti 95 efstu hæð. Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Kaffi. Stjórnin. Hefur þú anda trúboðans? Opinber biblíufyrirlestur sunn- udaginn 31. janúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudaginn 29. janúar kl. 10.00-12.00 og 14.00-18.00. Flóamarkaður. Kl. 20.00, æskulýðsfundur. Gestur, Þorsteinn Kristjánsen æskulýðsfulltrúi kirkjunnar. Sunnudaginn 31. janúar kl. 11.00, helgunarsamkoma. 1. Kór. 12:-4. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 17.00, almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Takið eftir: Barnavika verður 1.-6. febrúar. Allir krakkar eru vel- komnir á barnasamkomu alla daga kl. 17.00. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Börn eru hvött til þess að mæta og foreldrar velkomnir með. Sóknarprestarnir. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 210-9-120-121-361. B.S. Guðsþjónusta verður á Seli nk. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Messað á Dvalarheimilinu n.k. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Hlíð ^UBEV*, KFUK, KFUM og Sunnuhlíð. Sunnudaginn 31. janú- ar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Laugard. 30. jan. Drengjafundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnud. 31. jan. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Oll börn velkomin. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Bogi Péturs- son talar. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. 31. janú- ar kl. 11 árdegis. Öll börn velkomin. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnudaginn 31. janúarkl. 11.00. Sóknarprestur. Gjafir og áheit: Til Akureyrarkirkju kr. 100 til minningar um Einar frá Einars- stöðum og kr. 1000 til minningar um Benedikt Júlíusson og Pálma Júlíusson frá N.N. Til Strandarkirkju kr. 500 frá N.N. kr. 1000 frá A.J.B. og kr. 500 frá Guðlaugu Stefánsdóttur. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versl- uninni Bókvali. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, ÁSU HULDRÚNU JÓNSDÓTTUR, Skriðulandi. Sérstakar þakkir og kveðjur til starfsfólks Lyflæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun. Friðrik Olgeirsson, Halldóra Friðriksdóttir, Kristján Guðmundsson, og barnabörn. Framleiðslustjóri Öflugt framleiðslufyrirtæki óskar að ráða framleiðslustjóra. í starfinu I'elst: * Framleiðsluáætlanir og eftirlit. * Hráefnisinnkaup. * Starfsmannastjórnun. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun og/eða tækni- verk- eða efnafræðimenntun. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. RABNÍNGARW FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Sölumadur — HeildVerslun Óskum eftir að ráða sölumann fyrir heild- verslun. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. RW0NUSTA FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Oskum að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa í kartöfluverksmiðju okkar á Svalbarðseyri. Vinnutími 8-16.10. Fríar ferðir. Uppl. í síma 25800. Kjörland hf. Svalbarðseyri. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Mývatnssveit er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu- stöðvarinnar á Húsavík, sími 96-41333 og heilbrigð- isráðuneytiö sími 91-25000. Heilsugæslustöðin Húsavík. Norræna félagið auglýsir: Starf upplýsingaf ulltrúa - Hlutastarf Norræna félagið auglýsir laust til umsóknar starf upplýs- ingafulltrúa, en hann mun veita forstöðu skrifstofu, sem rekin er af Norræna félaginu í samvinnu við Norrænu ráð- herranefndina. Skrifstofan verður á Akureyri og verður starfrækt árið 1988 og e.t.v. einnig árið 1989. Væntanlegir umsækjendur skulu vera vel mæltir á a.m.k. eina norræna tungu aðra en íslensku, vera vanir almenn- um skrifstofustörfum og hafa reynslu af félagsmálastörfum. Um er að ræða hlutastarf, sem fyrst og fremst mun fara fram á vor- og haustmisseri en í minna mæli í sumar. Vinnutími verður sveigjanlegur. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Umsóknarfrestur til 6. febrúar n.k. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Ingimars Eydal eða Árna Jóhannes- sonar og veita þeir nánari upplýsingar. Símar þeirra eru: Ingimar: 21132 (heima) og 24241 (í vinnutíma). Árni: 22518 (heima) og 21400 (í vinnutíma). Norræna félagið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.