Dagur - 24.03.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 24.03.1988, Blaðsíða 13
hér & þar Fjölskyldufaðirinn Avery Charles hefur verið handtekinn fyrir líkams- árásir og þjófnaði. 24. mars 1988 - DAGUR - 13 Synirnir Calvin og Anthony sitja nú báðir í fangelsi fyrir morð. Heil fjölskylda bak við lás og slá Charles-fjölskyldan í Oregon í Bandaríkjunum er sannarlega engin venjuleg fjölskylda. Ekki er nóg meö aö hjónin Avery Charles og Ruth Charles eigi 10 börn því heldur hefur allur hóp- urinn einhvern tíma dvalið bak við lás og slá. Atorkusöm fjöl- skylda það! Faðirinn Avery var fyrst settur í fangelsi árið 1930 eftir slagsmál við lögreglumann. Síðar hefur hann fengið fjölda dóma fyrir þjófnaði og líkamsárásir. Móðirin Ruth Charles var handtekin 9 sinnum fyrir að bera morðvopn en hún lést árið 1984. Jafnvel gerðist húnAvo kræf að vera inni í réttarsahfneð byssu og var að sjálfsögðu handtekin fyrir það. Börn þeirra hjóna eiga öll mjög snyrtilega sakaskrá. Elsta dóttirin, Velda Charles, byrjaði glæpaferil sinn þegar hún var 18 ára en þá var hún handtekin fyrir líkamsárás. Síðar var hún dæmd í IVf óðirin Ruth var handtekin 9 sinn- um meðan hún var á lífi. Eina dóttirin, Velda, var fyrst hand' tekin fyrir líkamsárás. 17 ára fangelsi fyrir að skera lög- reglumann í andlitið með hníf en Velda er sem stendur á reynslu- lausn úr fangelsi. Bræður Veldu hafa allir komist í kast við lögregluna. Þó verður víst að viðurkennast að ekki eiga allir stóra glæpi að baki. í saka- skrám þeirra má finna sakir allt frá sektum fyrir akstur án öku- skírteinis til mannsmorðs. Fjórir eldri bræðurnir sitja nú í fangelsi fyrir morð eða morðtilraunir. Anthony Charles situr í lífstíð- arfangelsi fyrir að myrða mann með hníf árið 1979 og sömuleiðis situr bróðir hans, Calvin. í stein- inum fyrir að skjóta niður tvo ntenn árið 1982. Öll hafa börn Charles hjón- anna byrjað glæpaferilinn í kring- um 10 ára aldur. Adam Charles var handtekinn aðeins 9 ára gam- all fyrir búðarþjófnað og Lindsen Charles sem nú er aðeins 14 ára gamall komst fyrst í kast við lögin 10 ára gamall þegar hann var gripinn fyrir íkveikju. Lindsen er nú í fangelsi fyrir að skjóta fiskimann. Aðspurður hverjar ástæður fyrir ódæðisverkinu væru sagði Lindsen án þess að blikna: „Eg skaut hann af því að hann náði mér einu sinni þegar ég var að brjótast inn í flutningabíl!" Greinilega grínlaust að vera í nálægð við þessa fjölskyldu. rH dagskrá fjölmiðla □ SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 24. mars 16.45 Lögregluskólinn. (Moving Violations.) 18.15 Litli folinn og félagar. (My Little Pony and Friends.) 18.45 Á veiðum. (Outdoor Life.) Þáttur um skot- og stangaveiði víðs vegar um heiminn. 19.19 19.19. 20.30 Á heimaslóðum. Skíðastaðir og veggtennis. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 21.20 Sendiráðið. (The London Embassy.) 22.15 Stáltaugar. # (Heart of Steel.) Peter Strauss bætir hér enn einni rós í hnappagatið í hlut- verki atvinnulauss stáliðnaðar- manns. í myndinni heyir hann erfiða baráttu fyrir lifibrauði fjöl- skyldu sinnar og áhyggjurnar aukast með degi hverjum. í atvinnuleysinu og örbirgðinni verður hann sér meðvitaðri um að ameríski draumurinn er æ þokukenndari. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Pamela Reed. 23.50 Þjóðníðingurinn. (An Enemy of the People.) Þegar uppgötvast að vatnsból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækn- ingamætti byggja íbúar heilsu- hæli og búa sig undir að taka á móti gestum. Vísindamaðurinn Thomas Stockman aðvarar íbúa þegar upp kemst um mengun en þeir bregðast illa við og Stock- man er útnefndur óvinur fólksins. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Charles Durning og Bibi Ander- son. 01.35 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 24. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 20. mars. 18.30 Anna og félagar. 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.25 Austurbæingar. (East Enders.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup svarar spurningu Sjafnar Sigur- björnsdóttur, fyrrverandi borg- arfulltrúa. 20.50 Kastljós. 21.25 Taggart. (Taggart - Death Call.) - Lokaþáttur. 22.20 Umhverfið - náttúran - hvað er það? (Omverden - Naturen - hvad er det?) Dönsk heimildamynd. Hægt er að svara spumingunni á ýmsa vegu eins og kemur fram í myndinni. Heimsóttur er friðað- ur neðanjarðarhellir, „náttúm- legt" umhverfi gert af mönnum og einnig er farið á sýningu þar sem fjallað er um það hvernig maðurinn umgengst umhverfi sitt. Jafnfram kynnast áhorfend- ur fjölskyldu sem hvarf aftur til „járnaldar" og því hvaða áhrif það hafði á hana. 23.10 Útvarpsfróttir í dagskrár- lok. © RÁS 1 FIMMTUDAGUR 24. mars 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúrú“ eftir Ann Cath. Vestly. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni. 5. hluti. Hlutverk skólans í baráttunni við eyðni. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf“, úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Albéniz og Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Að utan. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 45. sálm. 22.30 „Of lengi hafa sumar staðið við borðin.“ 23.10 Tónlist að kvöldi dags. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RJKISLHV/ AAJKU1 VARPIÐI V AKUREYRI^ Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 24. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. & FIMMTUDAGUR 24. mars 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti, fréttum og veðurfregn- um. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslensk- um flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar hljómplötur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónhst af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn. - Kynning á nýjum plötum, frétt- ir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 24. mars 07.00 G. Ómar Pétursson kemur okkur af stað í vinnu með tónhst og fréttum af Norður- landi. 09.00 Olga B. Örvarsdóttir. Hressileg morguntónhst, afmæhskveðjur og spjah. 12.00 Stund milli stríða, gullald- artónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur óskalög hlustenda. Tón- listarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Snorri Sturluson. Létt tónlist og tími tækifæranna. 19.00 Með matnum, róleg tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á ljúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórssonar. Spjallað við Norðlendinga í gamni og alvöru. 24.00 Dagskrárlok. Fróttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. FM 104 FIMMTUDAGUR 24. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónhst, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónhst. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónhst. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Guhaldartónlist í einn klukku- tíma. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tórúist leikin fyrir þig og þína. 24.00-07.00 Stjömuvaktin. BYL G JA N, FIMMTUDAGUR 24. mars 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Góð morguntónlist hjá Stefáni, hann tekur á móti gestum og Ut- ur i morgunblöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum notum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónhst, gömlu góðu lögin og vinsældahstapopp i réttum hlut- föUum. Saga dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tónleikum kvöldsins og helgarinnar. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónhst i lok vinnudagsins. Litið á helstu vinsældahstana kl. 15.30. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. HaUgrímur Utur á fréttir dagsins með fóUtinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nefið. JúUus fær góðan gest í spjaU. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - FeUx Bergsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.