Dagur - 24.03.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 24.03.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. mars 1988 Norðumetið heldur fund í Zontahusinu, Aðalstræti 54, kl. 2.00 nk. laugardag 26. mars. Aðalefni á dagskrá fundarins, kynning á Elísabetu Geirmunds- dóttur og verkum hennar. Félagskonur fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Kommóða óskast. Óska eftir að kaupa „eldgamla" kommóðu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I síma 96-26594 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnarum. Óska eftir að kaupa gott barna- rúm. Má vera gamalt. Uppl. f síma 42058. Rússajeppi til sölu. Til sölu Rússajeppi árg. ’58. Góð- ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 22730 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Honda Accord, árg. '80. Skoðaður '88. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 96-44135. Til sölu Skoda 120 LS, árg. ’85, ekinn 22 þús. km. Sumardekk fylgja. Góð kjör. Uppl. í sfma 24916. Toyota Tercel árgerð 1987 4x4 til sölu. Steingrár, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 21580 eftir kl. 16. Volkswagen 1300, árg. '71 til sölu. Verð kr. 30.000,- Uppl. í síma 96-61717 eftir kl. 20.00. Subaru station, árg. '86 til sölu. Ekinn 42 þús. km. Beinskiptur, Ijósblár að lit. Uppl. í símum 96-52245 og 96-26175. Til sölu Volvo DL 244 árgerð 1982. Ekinn 90 þús. km. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi, er á nýj- um snjódekkjum og einnig fylgja ný sumardekk. Vel tryggt skuldabréf kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-21766 eftir kl. 17.00. Til sölu MMC Lancer 4WD station árg.’87. Ekinn 13 þús. km. Útvarp/ segulband, síisalistar. Uppl. á daginn í síma 22111 og á kvöldin í síma 23049. Pálmi Stefánsson. Til sölu Subaru station árg. 1981. Sjálfskiptur og vökvastýri. Skuldabréf - engin útborgun. Uppl. í síma 21606. Til sölu Polonez, árg. '81. Útlit gott. Ýmiss konar skipti mögu- leg t.d. á hesti. Uppl. í síma 25978 á kvöldin. B(II til sölu. MMC Tredía 4x4, árg. '86 til sölu. Uppl. í síma 96-61696. Garðeigendur athugið! Tek að mér klippingu og grisjun á trjám og runnum. Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Upplýsingar veittar í símá 22882 eftir kl. 19.00. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Til sölu helmingur f hesthúsi, 5 básar, aðstaða, hnakkageymsla og hlaða. Upl. í síma 21431 milli kl. 6 og 8 e.h. Einnig til sölu farangursbox (skíðabox) 90 cm á breidd með læstum skíðabogum. Verð kr. 23.000. Uppl. í síma 24331. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Bókamenn! Til sölu tímaritið Súlur frá byrjun í skinnbandi. Fréttabréf Almenna bókafélagsins frá byrjun, 8 bindi. Heilbrigðismál, 3 bindi, 11 árgang- ar. Lesarkir Náttúruverndarráðs 1.-9. hefti, óbundið. Æviminningar Snorra Sigfússon- ar, 3 bindi. Æviminningar Einars frá Her- mundarfelli, 6 bindi. Árbók Akureyrar, 2 bindi, 1980- 1983. Dagsbrot í bandi. Upplýsingar f síma 22559. Óska eftir 4-5 herb. einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu frá og með 1. júní. Helsi í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26057. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsið). Jón M. Jónsson, sími 24453-27630. 4ra herb. íbúð til sölu. Fjögurra herbergja góð íbúð á þriðju hæð f Skarðshlíð 6 til sölu, 82 fm. Laus f maí. Uppl. f síma 25684 Óli og 23331 á kvöldin. Eldavél og vifta til sölu. Til sölu gulbrún Rafha eldavél og vifta. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27960 eftir kl. 18.00. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31305. Til sölu tvíbreitt svart járnrúm með náttborðum. Einnig brúnn leðurstóll, Candy þvottavél, skatthol og Emmalj- unga barnakerra. Uppl. ísíma 27613 eftirkl. 18.00. Til sölu fjórhjól. Kawasaki árg. ’87. Lítið notað og í góðu lagi. Uppl. í síma 21570. Vélsleði til sölu! Til sölu Yamaha Phaser vélsleði, árg. '85. Uppl. í síma 26106. Hesthús óskast. Óska eftir að kaupa lítið 4ra bása hesthús. Uppl. í síma 22388 á morgnana eða eftir kl. 18.00. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Uþplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Loksins fyrir norðan. Höfum opnað útibú Stelle stjörnukorta úr Kringlunni i KEA Hrísalundi. Persónuleikakort - Framtíðar- spá - Biorithmi (orkusveiflur) - Samanburðarkort af hjónum (ást og vinir). Að gefnu tilefni fást Stelle stjörnukort einungis í Kringl- unni og Hrísalundi. Póstsendum úr Kringlunni sfmi 91-680035. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkur- kirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjar- kirkju, Hvammstangakirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Dalvíkurkirkju, Sauð- árkrókskirkju, Grímseyjarkirkju, Grundarkirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíðarkirkju, Möðruvalla- kirkju, Siglufjarðarkirkju, Urða- kirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar tegundir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Fermingar. Gylli á sálmabækur, servíettur, seðlaveski og bókakili. Einnig tek ég að mér handband á bókum. Uppl. í síma 26886 eftir kl. 20.00. Hafið þið pantað upptöku af fermingunni? Er hún ekki einmitt ættarmót? Geymið minningarnar á vönduðu myndbandi. Hljóðmyndir, Furuvöllum 13, sími 26508. Viltu kannski taka myndirnar sjálfur? Þá leigjum við út öll tækin sem til þarf. Hljóðmyndir, Furuvöllum 13. Opið frá kl. 1-7. t ■ Hákon Guðmundsson rafvirkjameistari Kotárgerði 6, Akureyri sími 96-24376 - 96-24377. Tek aö mér allar raflagnir og viögeröir í íbúðarhús. Einnig viögeröir heimilistækja og verkfæra. Almenn rafvirkjaþjónusta. Sími 96-24376 verkstæði, símsvari frá kl. 8-12. Bílasími 002-2331. Sparið sporin það borgar sig Var að fá mjög falleg barnaföt. Alls konar gallar, st. 60-80. Jogginggallar, st. 70-110. Náttföt, st. 70-90. Allt fullt af prjónagarni. Nýjar barnamyndir með römmum kr. 330.- Ódýrir smyrnapúðar. Gult garn og gult fylt. Alls konar augu í páskaföndur. Nýjar strammamyndir. 7/7 fermingargjafa: Snyrtikassar, saumakassar, fallegar myndir og margt fleira. Leikklúbburinn Saga sýnir leikritið Grænjaxla eftir Pétur Gunnarsson í Dynheimum í kvöld, fimmtu- dagskvöld 24. mars kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum eftir kl. 16.00, sími" 22710, og einnig við innganginn. Leikklúbburinn Saga Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Borgarsíða: 6 herb. einbýiishús, haeö og ris. Samt 164 fm. Öilskúr. Eignin er ekki alveg fullgerö. Skipti á minni eign koma til greina. Einholt: 4ra herb. raöhús í mjög góöu ástandi. Laus fljótlega. Hafnarstræti: 3ja herb, ibúö rúmlega 70 fm. sér inngangur. Ástand gott. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Spilakvöld bjargar! Spilum félagsvist að Bjargi fimmtudaginn 24. mars. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguösþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag, fimmtu- dag, kl. 5.15 e.h. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Akureyrarprestakall: Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar 504 - 258 - Leið oss ljúfi faðir - Blessun yfir barna- hjörð. Sóknarprcstar. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 27. mars kl. 11.00. Börn úr Tónlistarskólanum leika á hljóðfæri. Sóknarprestur. Guðveldisskóli og þjónustusam- koma fimmtudagskvöld kl. 7.30 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Dagskrá: Biblíuráðleggingar og sýnikennslur. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30 biblíulestur. Róm 6 & 7. Allir velkomnir. Föstudaginn 25. mars kl. 20.00 æskulýðsfundur. Allir unglingar eru velkomnir. Hrísalundur: 4ra herb. endaibúð á 3. hæð ca. 90 fm. Gengiö inn af evölum. Ástand gott. Hamarstígur: 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Hugs- anlegt að taka 4ra herb. íbúð í skiptum. Steinahlíð: Raðhús á tveimur hæöum meö bítskúr. Afhendast strax. Fokheld. Teiknlngar á skritstof- unni. FASIÐGNA&fJ skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Sauðárkróhur Blaðbera vantar í Qamla bæinn Til leigu skrifstofu- eða verslunarhúsnæði ca. 100 fm í Miðbæ Akureyrar. Upplýsingar í síma 24646.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.