Dagur


Dagur - 30.08.1988, Qupperneq 12

Dagur - 30.08.1988, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 30. ágúst 1988 Kartöflur til sölu! Ný uppskera. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins :210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúöa, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum milli kl. 8-12 og 13- 18. Notaðar teppahreinsivélar til sölu. Tilvalið fyrir skóla og fyrirtæki. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22 sími 25055. Vatnsrúm. Til sölu hjónarúm með vatnsdýnu. Verð aðeins kr. 18 þús. Uppl. í síma 27777. Wreiðh Til sölu Subaru 1800 árgerð ’82. Góður bíll. Upplýsingar I síma 96-43150. Bilar til sölu: Nissan Sunny station 1500, árg. '84. Man vörubifreið 8 tonna í mjög góðu lagi. Toyota Hiace sendibifreið, árg. '80, með gluggum. Bíllinn er með díselvél og mæli. Vél og girkassi nýlega upptekin. Bílarnir eru allir í góðu lagi og skoðaðir ’88. Greiðslukjör. Uppl. í sima 95-6470. Til sölu svartur Daihatsu Char- ade, Turbo, árg. '86. Ekinn 22 þús. km. Rafmagnssól- lúga. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26710. Til sölu Lada Topas, árg. ’78. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24811 eftir kl. 19.00. Bílaáhugamenn! Til sölu: Ford Falcon sport cupe árg. 1967.2ja dyra sjálfskiptur ekinn 120 þús. í góðu standi. Mazda 929 árg. 1982. Góður bíll, verð 330 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í símum 96-27797 og 91-41683 á vinnutíma og í síma96- 25677 á kvöldin. Til sölu Yamaha BB 3000 bassi og Ampeg bassamagnari 100w + box. Einnig Yamaha orgel B-55. Uppl. í síma 96-25111 eftir kl. 18.00. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Vantar dagmömmu fyrir 9 mán- aða stúlku í vetur, frá 12. sept- ember ca. 2-3 seinniparta í viku eða eftir samkomulagi. Best væri ef hún kæmi heim, erum á Ytri-Brekkunni. Upplýsingar í síma 27777. Sigurlína og Michael. Dagmamma óskast fyrir Vh árs dreng fyrir hádegi í vetur. Erum á Brekkunni. Uppl. í síma 25329. íbúð til leigu! Til leigu er 5 herbergja töluvert endurnýjuð íbúð á góðum stað á Eyrinni. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar í síma 96- 24951 milli kl. 8 og 9 þriðjudags- kvöldið 30. ágúst. Til leigu lítið einbýlishús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-34645. Dalvík: Til sölu! Til sölu einbýlishús að Ægisgötu 5. Uppl. í síma 96-61582 eftir hádegi. Óska eftir íbúð. Erum bara tvö í heimili, mjög reglusöm. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Upplýsingar í síma 26388 á daginn og í síma 26759 á kvöldin. Húsnæði óskast! Reglusamt skólafólk með ársgamalt barn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð í eitt ár frá 1. október. Fyrirframgreiðsla vel möguleg. Uppl. í síma 94-1143. Herbergi eða íbúð óskast til leigu. Menntaskólanemi á þriðja ári óskar eftir íbúð eða herbergi á komandi vetri. Æskilegt er að eldunar- og hrein- lætisaðstaða sé fyrir hendi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-11527. Vantar litla íbúð eða herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi frá 1. okt. Uppl. í síma 97-88828. Sjúkraliði óskar eftir einstakl- ings- eða lítilli tveggja herbergja íbúð í skamman tíma. Uppl. í síma 91-38997. íbúð óskast! Óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð eða stærri á Akureyri sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 26668. Píanóstillingar og viðgerðir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Sími 61306 og 21014. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Bakkaflöt, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar ferðamannavörur. Gisting: Uppbúin rúm eða svefn- pokapláss. Dægradvöl: Veiði (lax) í afgirtum polli í Svartá. Hestaleiga og fleira skemmtilegt í grenndinni að dvelja við. Verið velkomin að Bakkaflöt, sími 95-6245. Höfum til sölu ölgerðarefni! Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvitvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. Sólstofan Glerárgötu 20, II. hæð, sími 25099. Opnunartími: Virka daga 9.00-23.00. Laugardaga 9.00-19.00. Sunnudaga 13.00-18.00. Sér sturtuaðstaða fyrir hvern og einn. Góð snyrtiaðstaða og kaffi á könnunni. Munið að panta tímanlega. Sólstofan, Glerárgötu 20, II. hæð. Sími 25099. Kvenúr af gerðinni Pulsar, með hvítri skífu og grárri leðuról tapaðist í göngugötunni, föstudaginn 19/8. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 25886. Á sama stað er til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og Ijósa- kappa og svefnsófi lyfe breidd. Uppl. í sama síma. Grábröndótt 6 mánaða læða tap- aðist frá Oddeyrargötu 10. Hún er ómerkt en hlýðir nafninu Gússý. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25984. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð i stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun. hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- þreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Til sölu Strangkó rafmagnsheyskeri 3ja fasa. Einnig Klínett háþrýstidæla 3ja fasa. Upplýsingar á kvöldin í síma 31148. Til sölu 6 básar í Gránugötu 7, Breiðholtshverfi. Upplýsingar í síma 21313. Til sölu Kawasaki GPZ, 550 cc, árg. ’86. Ekið 8 þúsund km. Upplýsingar í síma 95-4499. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta f fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu varahlutir í Willys. Vél 232, gírkassi, drif o.fl. 4 negld dekk á felgum 135x13. 2 Pioneer bílahátalarar. Uppl. gefur Sigfús í síma 23035 eða 22785. Bílaklúbbur Akureyrar. Fundur verður haldinn að Frosta- götu 6, þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20.00. Stjórnin. Áheit á Akureyrarkirkju: Kr. 1.000.- frá Fanneyju Jónsdóttur og kr. 20.000,- frá hjónunum Pálma Jónassyni og Hrefnu Ingólfsdóttur. Þessum góðu kirkjuvinum eru færð- ar innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaup- angi og Tónabúðinni, Sunnuhlíð. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.