Dagur - 15.10.1988, Síða 14

Dagur - 15.10.1988, Síða 14
Bátur til sölu. 22 feta flugfiskur (2,67 t) með 155 ha Volvo Penta vél. Búnaour: Dýptarmælir, radar, björg- unarbátur og eldavél. Mjög góður dráttarvagn fylgir með. Uppl. gefur Hilmar í vinnutíma 96- 81337 og heimasíma 96-81213. Beitingamenn óskast. Beitingamenn vantar á MB Seif NS 123 sem gerður er út frá Bakkafirði. Uppl. í símum 985-25713 og 97- 31610. Til sölu Galant árg. ’80. Einnig fjórhjól Kawasaki 300 árg. '87 með ný uppteknum mótor. Uppl. gefur Ævar í síma 96-81257. Tilboð óskast í Nissan Sunny 4x4 árg. ’87. Skemmdur eftir veltu. Uppl. gefnar i síma 96-61266. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gengiö Gengisskráning nr. 196 14. október 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 47,030 47,150 Sterl.pund GBP 81,933 82,142 Kan.dollar CAD 38,972 39,072 Dönskkr. DKK 6,6951 6,7122 Norskkr. N0K 6,9762 6,9940 Sænsk kr. SEK 7,5104 7,5295 Fi. mark FIM 10,9321 10,9600 Fra. franki FRF 7,5644 7,5837 Belg.franki BEC 1,2316 1,2348 Sviss. franki CHF 30,5429 30,6209 Holl. gyllini NLG 22,9219 22,9804 V.-þ. mark DEM 25,8378 25,9037 It líra ITL 0,03464 0,03473 Aust. sch. ATS 3,6769 3,6863 Port. escudo PTE 0,3127 0,3135 Spá. peseti ESP 0,3901 0,3911 Jap.yen JPY 0,36738 0,36832 l’rsktpund IEP 69,071 69,247 SDR14.10. XDR 62,1770 62,3356 ECU-Evr.m. XEU 53,5601 53,6968 Belg. fr. fin BEL 1,2184 1,2215 Frá Video Evu Sunnuhlíð. Topp 20 listi samtaka islenskra myndbandaleiga. Leigjum einnig út videotæki og videotökuvélar. Sælgæti, snakk, tóbak, gos, sam- lokur, dagblöð, brauð og mjólkur- vörur í sjoppunni. Opið öll kvöld til kl. 11.30. Video Eva, sími 27237. Leikfélag AKUR6YRAF. sími 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST PANGAB LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Sýning laugard. 15. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Hross til sölu. Til sölu er grá hryssa 8 vetra, tamin og ættbókarfærð. Einnig nokkur önnur vel ættuð hross. Upplýsingar í síma 95-4027. Hestamenn! Til sölu nokkrir góðir reiðhestar. M.a. grár 7 vetra ágætlega viljugur, rauður 6 vetra alhliða góður ung- lingahestur og rauð hryssa alþæg. Jórunn sf. hestaþjónusta, sfmi 96-23862 (Guðrún). Vetrardekk til sölu. Til sölu negld vetrardekk 155x14 með felgum. Uppl. í síma 21368. Til sölu snjósleði Polaris Indy Trail SP árg. '88. Vel með farinn og lítið notaður. Einnig Mazda 626 GL 2000 2ra dyra, árg. ’85, ek. 68 þús. km og fjögur stk. snjódekk á felgum á BMW 318. Saab 99 GL árg. ’82, 4ra dyra, ek. 65 þús. km. Uppl. í síma 25886 á kvöldin. Til sölu er Suzuki TS ’87. Vel með farið hjól, ek. 4500 km. Uppl. í síma 96-41681. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasfmar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Sfminn er 23214. Parketslípun. Er parketið illa farið? Við slípum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Gítarskóli Viðars. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum á kvöldnámskeið sem eru að hefjast. Uppl. gefnar í síma 26594 milli kl. 19 og 21. Dansleikur verður í Hlfðarbæ laugardaginn 22. okt. Fyrsta vetrardag. Hljómsveit Birgis Arasonar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.00. Nefndin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. íbúð óskast til leigu. Óska eftir 2ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. janúar 1989. Uppl. í síma 96-42031. Gugga. Gott herbergi til leigu, með aðgangi að setustofu eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 24849 og 27237. Til leigu 5 herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 91-681039. 3ja herb. íbúð til leigu. 3ja herb. blokkaríbúð í Lundahverfi til leigu í 1 ár, frá 1. nóv. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „660“. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli verður nk. sunnu- dag kl. 11.00. Öll börn velkomin og einnig foreldrar. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Sálmar: 212-299-180-357-531. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar- deild aldraðra Seli I sama dag kl. 14-00- B.S. Dal víkurprestakall. Messað verður í Vallakirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11.00, sunnu- daginn 16. okt. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sharon Thompson syngur einsöng. Organisti: David Thompson. Sr. Sighvatur Karlsson. Hinn 24. september voru gefin sam- an í hjónaband í Glerárkirkju Bryndís Benjamínsdóttir, skrif- stofustúlka og Haraldur Krúger, húsasmiður. Heimili þeirra er í Keilusíðu 8g, Akureyri. Frá Sjónarhæð. Á laugardag kl. 13.00 drengjafund- ur. Sýnum myndir frá síðasta sumri. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Samkoma á sunnudag kl. 17.00. Jógvan Purkhus talar. Allir velkomnir. Sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það. □ HULD 598810177 VI 2 aiysavarnatetagskonur l, Akureyri. ** Haustfundurinn verður haldinn mánud. 17. okt. kl. 20.30 að Laxagötu 5. Á fundinn koma konur frá Grenivík og kynna leðuriðjuna Terru. Hittumst hressar. Stjórnin. Munið minningarspjöld Slysavarna- félags íslands. Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók- vali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfí. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspj öldunum. Minniiigarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. hVÍTASUtWUWHJM rtMMSnuÐ Sunnudagur 16. okt. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00 almenn sam- koma. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla á meðan á samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. §Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. A Föstudaginn kl. 20.30. >feiHiíSíg æskulýðsmessa. Laugardaginn kl. 18.00 hermanna- samsæti. Kl. 20.00 skemmtikvöld. Sunnudaginn kl. 11.00 helgunar- samkoma. Kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Ofursti Hanne- vik og frú ásamt kapt. Daniel Ósk- arssyni stjórna og tala. Mánudaginn kl. 16.00 heimilasam- band. Kl. 20.30 hjálparflokkar. Þriðjudaginn kl. 17.00 yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnudaginn 16. október. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Amtsbókasafnið. Opið mánudaga til föstudaga kl. 13- 19 og laugardaga kl. 10-15. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og í Bókvali. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.