Dagur - 15.10.1988, Page 15

Dagur - 15.10.1988, Page 15
í'l.'ókVoiiiÍr íWáti - ÓA6Ur; - 15 Bíla- og vélaeigendur Tökum að okkur viðgerðir á alltanitorum og störturum. VELASTiLUNGAR OG VtÐGEREHR DRAUPNISGÖTU 3 • 600 AKUREVRI SlMI (96)25700 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir septembermánuð er 15. október. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. 60 ára gömul mynd úr Barnaskóla Akureyrar Hópmynd af nemendum í 5. bekk Barnaskóla Akureyrar, tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni Ijósmyndara vorið 1928. Barnaskólinn var til húsa í Hafnarstræti 53 er myndin var tekin en hann flutti í núverandi húsakynni árið 1930. Fremsta röð frá vinstri: Guðrún Sigurpálsdóttir, Ásta ísleifsdóttir, Sverrir Áskelsson, Helga Hallgrímsdóttir, María ísleifsdóttir. 2. röð: Dagmar Karlsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Sveinfríður Sveinsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, María Hallgrímsdóttir og Krístbjörg Jónatansdóttir aðalkennari. 3. röð: Steinþór Guðmundsson skólastjóri, Jón Sigurðs- son kennari, Hámundur Arnason, Þorstcinn M. Jónsson kennari; Páll J. Árdal (skáld) kennari, Ragnheiður Sveins- dóttir, Þórdís Sigurðardóttir kennari, Ingibjörg Steingrímsdóttir. 4. röð: Stefán Stefánsson, Snorri Áskelsson, Þór- dís Jakobsdóttir, Hulda Svanlaugsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristjana Austmar, Áskell Snorrason kennari. 5. röð: Haraldur Sigurgeirsson, Guðbrandur Hlíðar, Brjánn Jónasson, Sigvaldi E. S. Sigvaldason, Sigurður Pálsson, Hörður Sigurgeirsson, Jóhanna Jakobsdóttir. 6. röð: Jónas Snæbjörnsson kennari, Ingimar Eydal kennari og Magnús Pétursson kennari. Birt með leyfi Gunnars G. Vigfússonar, Ijósm. Bflasýningar um helgina Tvær bílasýningar verða opnar um helgina á Akureyri. Bif- reiðaverkstæði Sigurðar Valdi- marssonar sýnir það nýjasta frá Subaru og Nissan að Oseyri 5. Bflasalan hf. kynnir Mazda, Suzuki og Ford Bronco að Strandgötu 53. Sýning Bifreiðaverkstæðis Sigurðar Valdimarssonar verður opin á laugardag og sunnudag milli kl. 14.00 og 18.00. Þar verð- ur m.a. sýndur Nissan Pathfinder 4x4, einn nýjasti jeppinn frá Japan, ásamt ýmsum Subaru og Nissan fólksbifreiðum. Reynslu- akstur á staðnum. Hjá Bílasölunni hf. verður sýn- ingin opin á laugardag kl. 10.00- 18.00 og á sunnudag milli kl. 13.00-17.00. Sýndir verða m.a. Suzuki Vitara 4x4, ný gerð jeppa, Mazda 626 station, Suzuki Samurai 4x4, Dorando 4x4, Mazda 323 Super Special, Ford Bronco II. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, á neðangreindum tíma: Skógum I, Öxarfirði, þingl. eig- andi Sigurður Hinriksson, þriðjud. 18. október 1988, kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka islands, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Ásgötu 25, Raufarhöfn, þingl. eigandi Gestur Þorsteinsson, þriðjud. 18. október 1988, kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun ríkisins og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Aðalbraut 46, Raufarhöfn (neðri hæð), þingl. eigandi Guðmund- ur Lúðvíksson, þriðjud. 18. október 1988, kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sólnes hrl. Fjarðarvegi 45, Þórshöfn, þingl. eigandi Níels Þóroddsson, þriðjud. 18. október 1988, kl. 16.20. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka (slands og Sigríður Thorlacius hdl. Langanesvegi 19, Þórshöfn, þingl. eigandi Brynjólfur Gísla- son, þriðjudag 18. október 1988, kl. 16.40. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun ríkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. Austurvegi 3, Þórshöfn, þingl. eigandi Þorgrímur Kjartansson, þriðjud. 18. október 1988, kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Langholti 8, Þórshöfn, þingl. eigandi (var Jónsson og Þór- halla Hjaltadóttir, þriðjud. 18. október 1988, kl. 17.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vallholtsvegi 7, rishæð, Húsa- vík, þingl. eigandi Guðlaugur R. Aðalsteinsson, talinn eigandi Ásta Sigurðardóttir, föstud. 21. október 1988, kl. 10.00. Uþpboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl., Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Árni Pálsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaður Pingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 15. október nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Kúlulaga plasttankar — Sterkurí ogbetrí — , jpg^ •''' ■ ; : :• • ■■■ v. . . ; ; : ROTÞRÆR: Fyrir sumarhús, einbýlishús og stærri sambýli. VATNSTANKAR: Margar stærðir. FITUGILDRUR og OLÍUGILDRUR FÓÐURSÝLÓ: Einnig einangruð fyrir loðdýrafóður. áSS Sölustaöur: VÉLADEILD KEA Óseyri 2 • Akureyri Símar 96-21400 og 96-22997. Framleiðandi: FOSSPLAST H/F Gagnheiöi 38 • 8(10 Selfoss Sími 98-21760. ' ’ ' . • r * • oiilo/Var ' - •’1 { ______ : ; ■ao__

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.