Dagur - 15.10.1988, Page 16

Dagur - 15.10.1988, Page 16
16 - DAGUR - 15. október 1988 Furðuleg vinnubrögð Getuleysi Sjónvarps- ins er algert þessa dagana og eru það sannarlega uggvæn- leg tíðindi. Endur- sýnt efni og teikni- myndir bera kvöld- dagskrána ofurliði og ekki þykir mér ótrú- legt að keppinautun- um á Stöð 2 sé skemmt. Á meðan „gulldrengirnir" á Stöð 2 hlaða inn íslenskum þáttum, t.a.m. skemmtiþáttum, bregst Sjónvarpið við á þann hátt að sýna teiknimyndir að kvöld- lagi. Furðuleg vinnubrögð. Síðastliðinn mánudag var teiknimyndin Álfarnir sýnd kl. 21 í Sjónvarpinu, brúðumyndaflokkur er á dagskrá á föstu- dagskvöldum og í kvöld, laugardagskvöld, er teiknimyndin Smáfólk sýnd á besta tíma. Sjónvarpið reynir að klóra í bakkann með því að bjóða okkur upp á Ævi og ástir kvendjöfuls, en þótt margt sé áhugavert í þessum feminísku þáttum geta þeir ekki óstuddir bjargað andliti Sjónvarpsins. Ég ætla ekki aö fara út í frekari saman- burð, vísa bara á prentaða dagskrá. Skoð- ið til dæmis síðasta fimmtudagskvöld. Auðvitað hefur maður enn sterkar taugar til Sjónvarpsins og vill hag þess sem bestan, en vissulega hafði maður búist við betri dagskrá í byrjun vetrar. Þunn sumar- dagskráin á að heyra sögunni til um þetta leyti árs. Þegar öllu er á botninn hvolft er stefna Sjónvarpsins kannski ekki svo galin. Fólk á auðvitað ekki að eyða timanum í sjón- varpsgláp heldur sinna uppbyggilegum tómstundum, rækta vina- og fjölskyldu- tengsl, lesa fróðlegar bækur og stunda lík- amsrækt. Hitt er svo annað mál að fólk á að geta þetta þrátt fyrir æsandi sjónvarps- dagskrá, það verður bara að velja og hafna. Sumir hafa hins vegar ekkert val, eru bundnir heima af ýmsum ástæðum og horfa því gjarnan á sjónvarp sér til gagns og gamans. Þetta fólk hlýtur að hafa feng- ið sér myndlykil. Til þess að vera dálítið jákvæður í garð Sjónvarpsins í lokin þá vil ég nefna að Iþrótta-Bjarni og kollegar hans standa fyrir sínu og Fræðsluvarpið er af hinu góða. Vonandi leysast íþróttirnar ekki upp í ein- hverjar teiknimyndasýningar. Stefán Sæmundsson SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 15. október 13.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (7). 19.25 Smellir - Bryan Ferry. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister.) Fjórði þáttur. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Smáfólk. (A Boy Named Charlie Brown.) 22.40 Taggart - Með köldu blóði. (Cold Blood.) Skosk sjónvarpsmynd frá 1987. Ung kona er handtekin fyrir morð á eiginmanni sínum og segist hún hafa myrt hann vegna ótryggðar hans við sig. Taggart hefur málið til rann- sóknar og kemst hann brátt að því að ekki eru öll kurl komin til grafar. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 16. október 16.00 Simone de Beauvoir. Frönsk heimildaraynd gerð af Malka Ribowska og Josee Day- an um hinn heimsþekkta rithöf- und og lífsspeking Simone de Beauvoir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sjösveiflan. Dylan og Petty. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Mannréttindi í 40 ár. Dagskrá á vegum Amnesty Int- emational í tilefni 40 ára afmæhs mannréttindayfirlýsingar Sam- einuðu þjóðanna. 21.25 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 6). 22.15 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flytur fmmsamda tónhst við þetta forna kvæði. Áður á dagskrá 27. jan. 1988. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. MÁNUDAGUR 17. október 17.30 Fræðsluvarp. 1. Málið og meðferð þess. Annar þáttur. 2. Daglegt líf í Kína. Fyrsti þáttur - Hjá Li fjölskyld- unni á Álþýðubúinu Meikun. 3. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Líf í nýju ljósi. (11) (II était une fois..la vie.) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann eftir Albert Barihé. 19.25 Sögur og draumar. Finnsk barnamynd. Áður á dagskrá 5. júh 1985. 19.40 Herra Bohm og síldin. Sænsk teiknimynd. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). 21.00 Ævi og ástir kvendjöfuls. (Life And Loves of a She-Devil.) Þriðji þáttur. Lokaþáttur er á dagskrá miðvikudaginn 19. október. 22.00 Sprengjan. (Die Bombe.) Nýtt, þýskt sjónvarpsleikrit um taugastríð æðstu embættis- manna í Hamborg er maður kemur fyrir sprengju á ráðhús- torginu og hótar að sprengja borgina í loft upp. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. tsárn SJÓNVARP AKUREYRI LAUGARDAGUR 15. október 08.00 Kum, Kum. 08.25 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.50 Kaspar. (Casper the Friendly Ghost.) 09.00 Með afa. í dag ætlar afi að bregða sér í sirkus. Myndirnar sem afi sýnir í þessum þætti eru: DepUl, Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feld- ur og fleiri. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) 10.55 Einfarinn. (Lone Ranger.) 11.20 Ég get, ég get. (I Can Jump Puddles.) Ný þáttaröð fyrir böm, sem fjah- ar um ævi Ástralíumannsins, AUan Marshall. AUan varð fyrir því óláni á unga aldri að sýkjast af barnalömunarveiki, sem hafði afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Hann gat ekki gengið óstuddur, varð að temja sér nýja lifnaðarhætti og barðist fyrir því að vera áhtinn eðhlegur. 12.10 Laugardagsfár. 12.50 Viðskiptaheimurinn. (WaU Street Joumal.) 13.15 Aldrei að víkja. (Never Give an Inch.) Skógarhöggsmaður einn er tU- búinn tU að leggja aUt í sölumar til þess að stofna sjálfstætt fyrir- tæki þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna. 15.00 Ættarveldið. (Dynasty) 15.45 Ruby Wax. 16.15 Nærmyndir. Endurtekin nærmynd af Man- freð Vilhjálmssyni arkitekt. 17.05 íþróttir á laugardegi. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. 18.10 íþróttir á laugardegi frh. 19.19 19.19. 20.30 Verðir laganna. (HUl Street Blues.) 21.25 Heimsbikarmótið í skák. 21.35 Þeir bestu.# (Top Gun.) Þessi þmmu hasarleikur með sniUdarlega settu tónhstarívafi og Tom Cruise í fararbroddi sló öU aðsóknarmet árið 1986. Myndin lýsir þeirri spennu og hættu sem bíður sérhvers nemanda í hinum mikUsmetna skóla bandaríska flotans. 23.20 Heimsbikarmótið í skák. 23.30 Saga rokksins. (The Story of Rock and RoU.) Nokkrar af vinsælustu söngkon- um rokksins koma fram í þættin- um í kvöld. Þær em Brenda Lee, Connie Francis, Lesley Gore, Janis Joplin, Aretha Frankhn, Dionne Warwick, Diana Ross, Linda Ronstadt, Ohvia Newton- John, Whitney Houston og Sade. 23.55 Dáðadrengir.# (The Whoopee Boys.) 01.20 Brannigan. Lögreglumaður frá Chicago er kaUaður tU London tU þess að aðstoða Scotland Yard við lausn erfiðs sakamáls. Ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 16. október 08.00 Þmmufuglarnir. (Thunderbirds.) 08.25 Paw, Paws. 08.50 Momsurnar. (Monchichis.) 09.15 Alli og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 09.40 Draugabanar. (Ghostbusters.) 10.05 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 10.30 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.00 Fimmtán ára. (Fifteen.) 11.30 Garparnir. (Centurions.) 12.00 Blað skilur bakka og egg. (The Razor’s Edge.) 14.25 Menning og listir. Ópera mánaðarins. II Ritorno D'Ulisse in Patria. 17.30 A la carte. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. 20.40 Konungur Ólympíuleik- anna. (King of the Olympics.) Seinni hluti stórbrotinnar fram- haldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, mannsins sem endurvakti ÓlympíuleUtana. 22.15 Heimsbikarmótið í skák. 22.25 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Ken RusseU og bresk tónlist. 23.45 Heimsbikarmótið í skák. 23.55 Póseidonslysið. (The Poseidon Adventure.) Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu sighngu þess frá New York tU Grikklands. 23.55 Dáðadrengir.# (The Whoopee Boys.) MÁNUDAGUR 17. október 16.10 Lögregluskólinn. (Moving Violations.) Vinsæl mynd um líf og störf í lög- regluskóla. 17.40 Kærleiksbirnirnir. (Care Bears.) 18.05 Heimsbikarmótið í skák. 18.15 Hetjur himingeimsins. (She-Ra.) 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.25 Rödd fólksins. 20.30 Dallas. 21.20 Heimsbikarmótið í skák. 21.30 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágrein- ingsefnum í þjóðfélaginu og verður eitt deUumál tekið fyrir í hverjum þætti. 22.30 Heimsbikarmótið í skák. 22.40 Hasarleikur. (Moonlighting.) 23.30 Illgresi. (Savage Harvest.) Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 LAUGARDAGUR 15. október 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti“ Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steins- dóttur. Sigurlaug M. Jónasdótttir les (10). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. Skemmtiþáttur í umsjá Arnar Inga. (Frá Akureyri.) 17.30 Hljóðbyltingin - „Hlustið á nýja leikfangið mitt." 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „...Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 í gestastofu. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fróttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 16. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudegi með Guðrúnu Helgadóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónhst á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og þjóðar. 11.00 Messa Fella- og Hólakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Maðurinn í ríki náttúrunn- ar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögum fyrir unga hlustendur. Þriðji þáttur. 17.00 Tónleikar Útvarpshljóm- sveitarinnar í Frankfurt 21. apríl sl. 18.00 Skáld vikunnar - Bragi Ólafsson. Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjahar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rit- höfunda. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- ís" eftir Thor Vilhjálmsson. (18). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. MÁNUDAGUR 17. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steins- dóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (11). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um hf, starf og tómstundir eldri borg- ara. 9.45 Búnaðarþáttur. Staða og horfur í landbúnaði. Gunnar Guðmundsson ræðir við Steingrím J. Sigfússon nýskipað- an landbúnaðarráðherra. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þór- unni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arn: finnssyni. 11.00 Fróttir • Tilkynningar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.