Dagur - 27.10.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 27.10.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 27. október 1988 ÁRLAND f/ myndosögur dags 1 Þaö koma þeir tímar aö þú verður aö kasta af þér grímu sakleysis og æsku... ...þegar þú hverfur frá barn- æsku og öllum hennar fylgi- fiskum... Og kastast áfram til fullorðins- árannal! ' í Því betur er ég enn of ungur | til að gera eitthvað svo rót tækt! ANPRÉS ÖND HERSIR Hvað ert ■ Ég er að fara að fæða þú að geraH hungruðu. pabbi? BJARGVÆTTIRNIR w w w "T dogbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Timapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasími .................. 41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvik Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 6 15 00 Heimas.mar ............. 6 13 85 61860 Neyðars. lækmr, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvíkur apótek............6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistóð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 SÍökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-217 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............512 25 Lyfsala..................512 27 Lögregla.................5 12 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin........... 31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabíll ................. 31 21 Læknavakt................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavikur apótek...........4 1212 Lögregluvarðstofan.........4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin.......... 413 33 Sjúkrahúsið................4 1333 Slökkvistöð ...............4 1441 Brunaútkall ...............4 19 11 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð ................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla.................7 13 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.. 7 14 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill .. 512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ..................4 12 22 Sjúkrabill ............. 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............214 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið .............. 2 12 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................... 714 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 7 13 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími ............... 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlið Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............3 12 22 # Kæruleysi Hún var Ijót fréttin f dag- blöðunum um rjúpnaskytt- urnar í Bláfjöllum. Ung hjón hugðust þar nota tækifærið á meðan tveggja ára barn þeirra svaf og skjóta nokkrar rjúpur. Barnið var tekið með og skilið eitt eftir í bílnum utan vegar. Bfllinn ólæstur, barnið sofandi og þau héldu væntanlega áhyggjulaus af stað. Er að var komið, var barnið vakandi og enginn nálægur. Þvílíkt kæruleysi má ekki láta óátalið því til- hugsunin um hvað gæti hafa gerst er ekki skemmtileg. Barnið hefði getað komið sér út úr bflnum og eitthvað út í buskann að ekki sé talað um foreldra þess, en eins og flestum er kunnugt eru fréttir um týndar rjúpnaskyttur alls ekki óalgengar. Fréttir sem þessar má oft á tfðum lesa f erlendum dagblöðum, en þar eru ung börn stundum skilin eftir ein svo dögum skiptir. Vonandi er okkar tilfelli eins- dæmi. # Kristinn klerkur? Mikið mega Akureyringar vera þakklátir fyrir að vera lausir við ágreiningsefni á borð við Fríkirkjudeiluna í Reykjavfk. Þar er kristilegur söfnuður á öðrum endanum vegna prestsins sem hefur verið heidur yfírlýsingaglað- ur í fjölmiðlum. Svo virðist sem almenningsálitið í þessu máli sé að snúast gegn prest- inum enda hikar hann ekki við að gera Iftið úr andstæð- ingum sfnum og virðir þar ekki einu sinni almenna kurt- eisi. í sandkornum OV mátti nýlega lesa um upptökur á viðtali við presthjónin á Stöð 2 þar sem klerkur lét stöðva upptökur því spyrillinn var að hans mati ekki nægilega hlið- hollur. Svona lagað lýsir ekki kristnu hugarfari, hvað þá friðsamlegu. Svo virðist sem það besta í þessari stöðu sé að prestur láti sig hverfa, en með því „góðverki“ ynni hann mestan sigur. En hér er vfst best að hætta umfjöllun, því ritari S&S vill ekki verða til þess að klerkur fari að hella sér yfir okkur Norðlend- inga, þetta friðsama fólk. BROS-Á-DAG Ég er ekki lengur fylgjandi bjórnum. Konan er farin frá mér, hún segir að ég verði örugglega fastur á barnum þegar hann kemur og heima vilji hún ekki tína dósaruslið saman svo hún sagði að ekki væri ráð nema í tíma væri tekið og fór frá mér bara af því að ég svara í einhverri blaða- spurningu að ég væri með en ekki á móti bjórnum!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.