Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUfl - 10. desember 1988 bœkur Bingó verður haldið sunnudaginn 11. des- ember kl. 16.00 í Alþýðuhúsinu 4. hæð. Góðir vinningar. Stjómandi: Sveinn Kristjánsson. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Innritun nýrra nemenda á vorönn 1989 lýkur 15. des. n.k. Heimavist er við skól- ann og eftirtaldar námsbrautir: a) Til stúdentsprófs: Málabraut Hagfræöibraut íþróttabraut Náttúrufræöibraut Tónlistarbraut Upplýsingar í símum 4 Skólameistari. b) Aðrar brautir: Fiskvinnslubraut Heilsugæslubraut Sjúkraliðabraut Uppeldisbraut Vélstjórnarbraut 1. stigs Viðskiptabraut 4, 41720 og 42095. Njóttu feröarinnar!^^2> Aktu eins og þú vilt að aðrir aki.VXA Góðaferð! ||^DFERÐAR l lí Grímur og gjaf- imar tólf Iðunn hefur gefið út bókina Grímur og gjafirnar tólf eftir Mauri Kunnas, hinn vinsæla finnska barnabókahöfund, en meðal bóka hans sem þýddar hafa verið á íslensku má nefna Næturbókina, bækurnar um Olla, Polla og Alla og fleiri. Grímur og gjafirnar tólf er jólasaga, prýdd fjölda bráð- skemmtilegra litmynda, en Þor- Hrafninn flýgur norður Ingvi Hrajh Jónsson áritar bók sína kjá okkur iaucjardaginn 10♦ dcsember frá kC. 13-15. Kaupvangsstræti 4 töeuttmbki sími 26100 Akureyri BOKVAL eru komnir til byggða Eftir mikinn barning tókst jólasveinum Vöruhúss KEA að komast til byggða. Þeir lögðu mikið á sig til að geta hitt ykkur - og munu koma fram á svölum Vöruhússins sunnudaginn 11. desember kl. þrjú. Mætiö öll og raulið með okkur. steinn frá Hamri þýddi. Hér segir frá undirbúningi jól- anna í litlu þorpi lengst í norðri, þar sem Jólasveinninn býr - og frá honum Grími litla, sem Iang- aði svo mikið til að gleðja Jóla- sveininn og gefa honum jólagjöf. Hvað í ósköpunum átti það að vera? Grímur var alveg í vand- ræðum - þar til honum datt í hug það snjalíræði að gera Jólasvein- inum eitthvað til ánægju á hverj- um degi fram að jólum, eitthvað alveg sérstakt. Þegar leikföngin lifnuðu við Komin er út hjá Iðunni bók eftir Enid Blyton, barnabókahöfund- inn góðkunna sem skemmt hefur börnum um allan heim um ára- raðir. Nefnist hún Pegar leik- föngin lifnuðu við og er prýdd fjölda gullfallegra litmynda eftir Shirley Willis. Þetta er fjörleg og hrífandi saga sem börn geta skemmt sér við og skoðað aftur og aftur. Þar segir frá því hvað gerðist í leik- herberginu eina nóttina. Systkin- in Sara og Jóhann voru farin að sofa og Bangsi og Bangsalingur, hrokkinhærða dúkkan, bílarnir og járnbrautalestin og öll hin leikföngin voru lokið inni í leik- fangaskápnum - eða það héldu Sara og Jóhann að minnsta kosti. En eitt þeirra hafði gleymst og svo sló klukkan tólf á miðnætti... Guðmundur Ólafsson þýddi. PRRIS Hafnarstræti 96, Akureyri Sími: 27744. Mattador

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.