Dagur


Dagur - 10.12.1988, Qupperneq 14

Dagur - 10.12.1988, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 10. desember 1988 Sjónvarpið Laugardagur 10. desember 11.30 Afhending friðarverðlauna Nóbels. Bein útsending frá afhendingu friðarverð- launa Nóbels í Osló sem féllu í skaut friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna þetta árið. 13.00 Dylan og Petty. (True Confessions.) Tónlistarþáttur tekinn upp á hljómleikum stórstjarnanna Tom Pettys og Bob Dylans í Ástralíu. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Coventry og Man. Utd. í ensku knatt- spyrnunni. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn (2). 18.25 Veist þú hvað alnæmi er? Mynd gerð á vegum landlæknisembættis- ins. Meðal annars er viðtal við Sævar Guðnason um sjúkdóminn, en Sævar lést stuttu eftir upptöku þáttarins. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (3). 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór (4). 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Kínarósin. (China Rose.) Bandarísk bíómynd frá 1983. Bandarískur kaupsýslumaður ákveður að leita að syni sínum sem týndist í menn- ingarbyltingunni í Kína sextán árum áður. 23.25 Mannréttindi. - Tónleikar til styrktar Amnesty Internat- ional. Þeir sem koma fram eru Sting, Peter Gabriel, Youssou N’Dour, Tracy Chapm- an og Bruce Springsteen. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. desember 14.30 Fræðsluvarp. 15.15 Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsíldariðnað íslend- inga fyrr og nú. Lýst er einu starfsári í þessari atvinnugrein frá ýmsum hiiðum. 16.05 Sígunabaróninn. 17.45 Sunnudagshugvekja. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (20). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.40 Matador (7). 21.55 Ugluspegill. í þessum Ugluspegli verður fjallað um sorg og sorgarviðbrögð. 22.40 Feður og synir. Lokaþáttur. 00.00 Úr ljóðabókinni. María Sigurðardóttir les kvæðið Barna- morðinginn María Farrar eftir Bertold Brecht í þýðingu Halldórs Laxness. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 12. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Töfragluggi mýslu i Glaumbæ. Endursýning frá 7. des. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttahornið. 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatt- erton. 20.55 Já! í þessum þætti leikur Einar Jóhannesson tónverk eftir Áskel Másson, Þórður á Skógum er heimsóttur, bræðurnir Illugi og Hrafn Jökulssynir koma í heimsókn, og einnig koma fram í þættinum þau Hugrún skáldkona, Björn Th. Björnsson, Egill Jónsson á Seljavöllum og Steinunn Sig- urðardóttir. 21.50 Manstu eftir Dolly Bell. (Do You Remember Dolly Bell.) Myndin segir frá sextán ára gömlum pilti og þeim straumhvörfum sem verða í lífi hans er hann kynnist ástinni og þeim skyldum sem fylgja því að verða fullorð- inn. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Manstu eftir Dolly Bell frh. 23.40 Dagskráriok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 10. desember 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. 09.00 Með afa. 10.30 Jólasveinasaga (10). 10.55 Einfarinn. 11.15 Ég get, ég get. 12.10 Laugardagsfár. 12.20 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) 12.45 Hong Kong. (Noble House.) Framhaldsmynd í fjórum hlutum. 1. hluti. Endurtekin frá síðastliðnum þriðjudegi. 14.25 Ættarveldið. 15.15 Mennt er máttur. Endurtekinn umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 15.40 í eldlínunni. (Sifjaspell og ofbeldi gegn börnum.) Endurtekinn þáttur um kynferðisafbrot. 16.30 ítalska knattspyrnan. 17.20 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 í helgan stein. (Coming of Age.) Nýr sprenghlægilegur gamanþáttur sem fjallar á spaugsaman hátt um hlutskipti ellilífeyrisþega sem flytja frá heimili sínu í verndaðar íbúðir aldraðra. 21.40 Silkwood.# Þessi mynd var af mörgum talin ein besta bandaríska kvikmyndin árið 1983 og er jafnframt fyrsta mynd Meryl Streep eftir að hún hlaut Óskarinn fyrir leik sinn í Sohpie's Choice. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum í lífi Karen Silkwood, en hún lést á dularfullan hátt í bílslysi árið 1974. Alls ekki við hæfi yngri barna. 23.45 Á síðasta snúning.# (Running Scared.) Hér eru saman komnir tveir slyngustu lögregluþjónar í Chicago og sýna okkur hvað í þeim býr. Þeim verður sjaldan orðafátt og hafa yndi af því að elta uppi illfygli og sópa óþjóðalýðnum burt af göt- um borgarinnar. Ekki við hæfi barna. 01.30 Fordómar. (Alamo Bay.) Mynd um ofbeldisfull viðbrögð Texasbúa við innflytjendum frá Austur-Asíu sem leituðu til Bandaríkjanna við lok Víetnam- stríðsins. Alls ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 11. desember 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw, Paws. 08.45 Momsurnar. 09.05 Benji. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Jólasveinasaga (11). 10.40 Rebbi, það er ég. 11.05 Herra T. 11.30 Þegar pabbi missti atvinnuna. (The day Dad got fired.) Unglingsstúlka tekur þátt í raunum föður síns er hann stendur uppi atvinnulaus. 12.00 Viðskipti. 12.30 Sunnudagsbitinn. 12.55 Viðkomustaður. (Bus Stop.) Ungur, óheflaður og ólofaður kúreki yfir- gefur heimabæ sinn í fyrsta sinn til þess að taka þátt í kúrekasýningu og leita sér kvonfangs. 14.25 Brúðkaup Fígarós. 17.35 A la carte. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Á ógnartímum (5). 21.40 Áfangar. 21.55 Listamannaskálinn. Þáttur um Doris Lessing. 22.50 Sunset Boulevard.# Þreföld Óskarsverðlaunamynd með úrvals leikurum. Myndin greinir frá ungum, kappsfullum rithöfundi og sam- bandi hans við sjálfselska eldri konu sem er uppgjafa stórstirni þöglu kvikmynd- anna. 00.40 Kristín. (Christine.) Spennumynd byggð á metsölubók Steph- an King um rauða og hvíta augnayndið, Kristínu. Alls ekki við hæfi barna. 02.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 12. desember 16.15 Formaður. (Chairman.) Kínverjar hafa þróað með sér athygl- isverðar upplýsingar um ensím sem þeir vilja halda vandlega leyndum. Bandarísk- ur líffræðingur leggur líf sitt í mikla hættu þegar hann er sendur til Kína til þess að komast að leyndarmálinu. 17.50 Jólasveinasaga. (12) 18.15 Hetjur himingeimsins. 18.40 Tvíburarnir. Lokaþáttur. 19.19 19.19. 20.45 Dallas. 21.35 Hasarleikur. (Moonlighting.) 22.25 Dagbók herbergisþernu.# (Diary of a Chambermaid.) Dagbók herbergisþernunnar sem um ræðir fannst við hlið eins vonbiðils hennar þar sem hann lá örendur í moldarflagi. 23.55 Fyrir vináttusakir. (Buddy System.) Rómantísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni í öruggt og varanlegt samband. 01.45 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 10. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. - Tónlist eftir Franz Schubert. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 íslenskar hljómplötur frá upphafi. Rætt við ýmsa þá sem mest hafa tengst íslenskri hljómplötuútgáfu frá byrjun og leikin tónhst af gömlum og nýjum plötum. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „...Bestu kveðjur" 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 11. desember 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Katrínu Fjelsted. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar • Tónlist. 13.30 Dagskrá um Ezra Pound. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum 17.00 Tónleikar - Frá erlendum útvarps- stöðvum. 18.00 Skáld vikunnar - Heiðrekur Guð- mundsson. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (10). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Rás 1 Mánudagur 12. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Landnýtingar- og umhverfismál. Gunnar Guðmundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þómnni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö" (11). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Sigríður Rósa Kristinsdóttir á Eskifirði talar. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smásaga eftir Torgny Lindgren.. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Rás 2 Laugardagur 10. desember 8.10 Á nýjum degi 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dags*krá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar. (Endurtekin frá fimmtudegi). 03,00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Sunnudagur 11. desember 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 118. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Ástarsam- bönd unglinga. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 12. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja - Yfirlit ársins 1988, fyrsti hluti. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 12. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 10. desember 10.00 Kjartan Pálmarsson á laugardagsmorgni. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson kyúnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Þráinn Brjánsson er ykkar maður á laugardagskvöldi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns. Sunnudagur 11. desember 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Einar Brynjólfsson spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og einu nýmeti. 16.00 Þráinn Brjánsson á sunnudagssíðdegi.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.