Alþýðublaðið - 16.08.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 16.08.1921, Side 1
i O-efiÖ tit af Alþýðuflokkniim. 1921 Þriðjudagiaa 16. ágúst. 186 tölubi. Höf nin. Eolaausan. Höfnin hefir reynst bænum arð- samt fyrirtæki og þarft í alla staði. Hún er að vísu alt of Iítil, en þess auðveldara ætti að vera að halda henni við og gera hana svo úr garði, að hún standi að minsta kosti ekki að baki höfnum ann- arstaðar á landinu. Hér skal ekki farið út í það, sem gengið hefir af sér við höfnina og ekki enn verið lagfært, því það verður vafalaust lagað við íyrsta tækifæri. Þó er eitt verk- færi við höfnina á austurbakkan- am, sem gnæfir eins og tröll við hirnín, þegar siglt er um höfnina. Verkfærið er ætlað til þess að 5osa kol úr skipum með. í fyrra var bent á það hér í blaðinu, tive þýðingarlaust væri, að hafa verkfæri þetta þarna og láta það ryðga í sundur, og var jafnframt stungið upp á því, að bærinn reýndi að selja það, ef unt væri. lEinhverntíman var sagt, að raf- magn vantaði til að hreyfa fer- líkið. Nú verður því ekki lengur barið við. Rafmagnsstöðin gengur nú daglega og hefir víst nóg afl aflögu handa þessu verkfæri. Xolaskip hafa verið hér á ferð og losað hefir verið úr þeim upp á gamla mátann. »Koíaausan« er alt of dýrt verkfæri til þess að hún verði látin ganga svo úr sér, að hún vefði ónýt, áður en reynt er að selja hana. En væntanlega verður það úr, áður en lyicur, því tiér virðist hún ekkert hafa að gera, nema »skreyta« hafnarbakkann og gera höfnina stórbæjarlegri. Og það hefir kanske upphaflega verið tilætlunin. En hvernig sem ura verkfæri þetta fer, þyrfti að sýna því ögn tneiri sóma en gert er, svo það eyðileggist ekki alveg. Yinnnlagið Tið höfnina er svo borulegt og gamaldags að aadrum sætir. Þetta er vitanlega því að kenna, að tæki vantar á hafnarbakkana, sera gerlegt er að nota við uppskipun. Handvagn- arnir eru aitof óhentug og seinvirk tæki og eru miklu erfíðari í allri meðferð en viðunandi sé íyrir verkamenn. í stað handvagnanna eiga að koma sporvagnar, eins og algengt er á höfnum annarsstaðar á landinu. Þessi vinnuaðferð er að nokkru leyti verkstjórunum að kenna; þeir gera of lítið til þess, að bæta vinnubrögðin. Og verka- mönnum er vitanlega engín þægð í því, að alt sé sem erfiðast við- fangs við uppskipunina. Því eftir því sem vinnan gengur betur, getur kaup þeirra hækkað og þeim liðið betur. Yöruskýli. Seinnipartinn í vetur var rætt um það á bæjarstjórn, að nauðsyn bæri til að bærinn reisti vöruskýli við höfnina. Málið var þá rætt nokkuð hér í blaðinu og jafnframt bent á nauðsyn þess, að skýli væri reist á háfnarbakkanum, þar sem verkamenn, er við höfnina vinna gætu snætt, svo þeir þyrftu ekki, eins og gaddhestar, að ganga að mat sínum úti i hvaða veðri sem væri. Ekkert heyrist enn um það, hvað gert hefir verið í þessu máli, en líklega er það ekki neitt. Vörur liggja undir skemdum, vegna úrkomu og allskonar óhrein- inda, svo að segja ætíð á veturna, þegar skip koma. Skaðinn, sem af slíku hefst, er ómetanlegur, og vörur verða auðvitað dýrari, þeg- ar slíkt kemur fyrir; það sem óskerat er af þeim. Vöruskýli eg matskáli handa verkamönnum, þarf nauðsynlega að verða reistur hið alira bráðasta og helst þannig, að veruleg bót sé að. Bærinn mundi síst tapa á þvf, að geta tekið vörur til geymslu. Og kaupsýslumenn í öðrum kauptúnum mundu una betur við Reykjavík sem millilið (þó sá milliliður vitanlega sé oftast M Brunatryggingar ð 8 á innbúi og vörum 8 <9 8 hvergl ódýrari en hjá. A. V, Tulinius vátryggingaskrifstofu Eimskipafélagshúsinu 2. hæð. 0 .0 0 óþarfur), ef þeir fengju vörur sínar óskemdar og með nokkuð minni kostnaði. ísverkamiðja. Fyrir nokkru var til umræðu í bæjarstjórn, hver nauðsyn væri á því, að reisa hér ísverksmlðju. Þessu hafði áður verið hreyft á sama stað fyrir heilu ári, og þá rætt hé; í blaðinu iíka. Samþykt var að senda mann ti! Englands til þess að kynna sér slíkar verk- smiðjur. En ean hefir það ekki verið framkvæmt. ístakan úr Tjörninni er bæði dýr og þó einkum mjög vafasamt hvort hún frá sjónarmiði heilnæmis er verjandi. tssmiðja yrði auðvit- að reist á hafnarbakkanum, og þannig útbúin, að skip þyrftu ekki annað en leggjast að bakkanum, svo hægt væri að renna ásnum beint úr henni á skipsfjöl. Með slikri framleiðslu, þyrfti líka aldrei að verða skortur á ás, en það hefir komið fyrir, t. d. á vor er var, Líka væri þá hægt að á- byrgjast það, að ísinn væri laus við „ba.kteríur". Þetta þarfa fyrirtæki þarf sem fyrst að komast á framkvæmd. Það mundi verða tekjulimd fyrir bæjarsjóð, og mun ekki af veita. Ágætt veður er nú um land alt og veitti ekki af að það kæmi á Norðurlandi, eftir kuldann og bleyturnar sem þar hafa gengið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.