Alþýðublaðið - 16.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1921, Blaðsíða 2
2 ígreiðisla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími 988. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta isgi kl. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriítargjaid ein kr. á mánuði. Auglýsicgaverð kr 1,50 cm. eind. Útsöiuments beðnir að gera skil tií afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. íþróttamót. Bandaiag Ungmennafél. ¥est fjarða hélt héraðsmót á ísafirði þ. 7. ágúst. í mótinu íóku þátt um 40 manns, frá 6 íþróttafélögum. Sjöunda félagið, Stefnir í Súganda- firði gat ekki sótt mótið af óvið- ráðaníegum ástæðum. Hiutskarpastir urðu: í langstökki Júlíus Rósinkrans- soa, stökk 4 m. 75 cm. I 100 m. hlaupi Elías Haildórssoa 14 sek, í 500 m. hlaupi Jón Leósson 1 mín. 31 sek., í 1000 m. hiaupi Ólafur Magnússon 3 mín. 31. sek. í hástökki Gyðm. Breiðdal 1,40 m. í stangarstökki Leó G. Böðvars- son 2,21 rn., í spjótkasti Óskar Þórðarssou 30 m,, í kringiukasti sami 25,84 m,, f sundi 50 m. Óiafur Guðmundssöa 60S/4 sek, í sundi 100 m. sami 2 mín. 44 sek. Ksattspymu þreyttu Knatt- spyrnufélsg ísafjarðar og knatt spyrnuféiagið Hörður á Isafirði. Fóru' svo leikar að Hörður skor- aði eitt mark en K í, ekkert. Fimleika sýndi 9 raanna fiokkur undir stjórn Gunnar A Jóhanness, Einnig var íslenzk glíma sýud, en þ tttaka þar mjög Iítii, og glímurnar betur ógiímdar. Verð- laun feugu Jens Jónsson og Hjör- ieifur Guðmundsson. Mót þetta tókst vonum framar vel, þegar þess er gætt, að þetta er fyrsta héfaðsmótið, sem haldið er hér á Vestfjörðum og fþrótta- mennirair lítt æfðir og hafa ekki átt völ á neimni kenslu, nema hvað Dýrfirðingar hafa átt því láni aðfagna, að njóta kenslu Jóas Péturssonar fþróttakennara um mánaðartíma, og fimleika- kennari er góður þar sem G. A, ALÞYÐUBL A’Ð 1Ð Jóhannesson er, ea flokkurinn lítíð æfður. Veður var mjög vont þenaan dag, snarpur kaldur norðanvindur með jeljagangi. Hefir það eflaust dregið úr hrsða hiauparanna að hlaupið var móti snörpum vindi. Mótið var mjög vei sótt þrátt fyrir iliviðrið. Vonandi er þetta vísir þess að íþróttalífið aukist og blómgist á Vestfjörðum. Án. Samsæri afturhalds* manna i Rússlandi. Síðustu dagana í júif voru birtar í Rússlandi upplýsingar um sam- særi af hálfu afturhaldsmanna, sem koznist hafði upp snemma í sumar. Það varð uppvíst að andstæðingar bolshevika höfðu komið upp allöflugum félagsskap f Petrograd, sem stóð í sambandi við enska, franska, amerfska og finska njósn- ara, Kronstadt upphlaupin í marz f vetur höfðu verið einn þátturinn í starfsemi samsærismannanna. Nú voru þegar ýmsir þeirra komnir víðsvegar út um Rússland. Þeir samsærismanna, sem teknir hafa verið, haía játað, að það hafi verið tilætlunin að myrða Zinovjeff for- forseta í framkvætndaráði Þriðja Internationale, einnig að ná Krassin á sitt vald eða drepa hann í þeirri von að á þams hátt mætti takast að spilia verzlunarsamningum bol- shevika við önnur iönd. Leyailega banka höfðu þeir og stoínað í þeim tiigangi að spiila atvinnu- vegum Rússa. Mjög margt virðist beada á, að samsærismenn hafi verið styrktir í stórum stíi fjár- hagslega frá útiöndum. Um Pól- Iarsd þykir það að minsta kosti sannað mál. Resía. Norrænir og rússneskir vísindamenn. Nýlega hafa verið birt bréfa- viðskifti miili mentamálafulitrúans í Rússlandi, LunatschsrsSd, og nokkura norrænna vfsindamanna, þeirra Svante Arrhenius, W. C. Brögger, H. Hildebrandson, Fii- thiof Nansen, Carl Störmer, Vii- helm Thomsen og Oiav Broch. I apríl í vor sendu þessir menc; Lunatscharski bréf með áskorun. um að hann útvegaði rússneskum listaœörmum og vfsindamösmum, sem sagt hafði verið að ættu við hinn mesta skort að búa, leyfi hjá stjórninni til utanfarar, tii þess so kynna sér hið nýjasta f listum og vísindum Evrópu á þessum árum, sem Rússiand hefir verið meira og minna einangrað. Þeir tjáðu sig og fúsa til þess, að greiða götu rússneskra vísindamanna af íremsta megni. I svari sínu segir Lunatscharski að stjórnin hafi engum meiri um- kyggju sýnt ea vísmdamönmmum. Ríkið fæði samtais þúsund sifka menn með sérstökum „akademisk- um úthlutunum* á nauðsynjum. Það feafi ekkert gert til þess aS hindra þá i því að ferðast til út- knda; þveit á móti. Margir þeirra séu nú erlendis á kostnað rúss- neska ríkisins. En það sé hins- vegar gengið ríkt eftir því, að þeir menn, sem svo mikils styrks njóta til utanferða, afli sér einhvers þess er verða megi aimenningi að liði, er þeir koma heim aftur. Annars þakkar Lunatscharskf norrænu vísindamönnunum fyrir velviija þeirra og vonar að hanrt megi verða til þess, að létta undir fyrir rússneskum vísindamöanuœ, sem kæmu tii Norðurlanda. Inflnenzan 1918 gerði hinn ógurlegasta usia, hvar sem hún fór. Talið er að í Eng iandi ogj Waies hafi dáið úr henni árið 1918 ails ioo.qpo manna, t Frakklandi alt að 120,000 og f Ítalíu 300*000. lllsherjarþing ranðn verba- lýðsféiaganna, sem kom saman í Moskva í júií- mánuði, samþykti með yfirgnæf- andi meiri hluta atkvæða svofeida ályktun: 1. að bandalagið ynni af því af aiefli að sameina öll verka- iýðsféiög byltingarmanna í heim- inum undir eina yfírstjórn f bai- áttunni fyrir frelsun verkalýðsins. 2. að koma á sem aiira nánustu sambandi og samvinnu milii rauða verkamannasambaudsins og þriðja Internationale, þannig að fyrir hvort bandaiag séu fuiitrúar hjá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.