Dagur - 06.07.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 06.07.1989, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. júlí 1989 - DAGUR - 5 í DAG OPNAR VERKSMIDJAN VÍFILFELL, COCA COLA Á ÍSLANDI, NÝH ÚTIBÚ Á AKUREYRI í tilefni af opnun nýja útibúsins á Akureyri býður Verksmiðjan Vlfilfell hf. Akureyringum og nærsveitamönnum til opnunarhátíðar á Gleráreyrum, kl. 17:30. Á hátíðinni mun keppni Vífílfells um bestu íslensku þýðingu Coke-slagorðsins, „You Can’t Beat The Feeling“, formlega verða hleypt af stokkunum. Greifarnir og Skriðjöklar spila og syngja við raust. Á boðstólum verður glóðarsteiktur matur og vitaskuld Coca Cola í stríðum straumum. Við hlökkum til að sjá ykkur í góðu skapi. Skrásett vörumerki Verið velkomin. Verksmiðjan Vífilfell hf. mhi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.