Alþýðublaðið - 16.08.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1921, Síða 3
ALÞÝÐURLAÐÍÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á Averjum degi. hisu, 3, að vmdirbúa verkatnanna- félögin til opinberrar baráttu og byltingar bæði í ein&Sökum lönd ura, svo og sameiginlega í öllum heiaiiaum, 4. að saína saman í félögin öllum þeim kröftum, se;a byltingarstefnuni er slægur i að fá undir sitt merki. Stórkostlegt fyrirtæki er nú verið að ráðgera í Þýzka- landi, en það er að grafa ssdpa- skurð mHIi Mainfljótsins, sem rennur í R(n að austan og Dónár. Á skurðurinn að verða ca. 300 kœ. kngur. Verði þessi áæthm framkværad, má sigla alla íeið úr Norðursjó — um Rín — Main — Dóná austur í Svattahaf, Mundi slík samgöngubót geta haft hin geysilegustu áhrif á viðskiíti Mið- Evrópuþjóðanaa. Manntjóoið í heimsstyrjölðinni. Talið er að í stytjöldinni hafl fallið um 8 milj. manna og 3 milj. dáið úr sjúkdóraum. Rússar mistu 3 miljónir mahna, ÞýzkaSand og Ausíurrfki Ungverjaland samtals 3V2 tnilj, Frakkiand 1,900,000. Önnur löad bandamanaa 2,100,000. Tsl samanburðar raá geía þess ad dauðratálan í Rússíandi var ár- lega 3 700,000, í Þýzjsalandi og Austurrfki Ungverjalandi al!s 2 miij 2 hundruð þús., f Frakklandi 7 huadruð þús. og ,i öðrum löndum Biödismanaa 1,800 coo. Jarðaskifting í Kúmenín. Miklura deilum hefir það valdið í Rúnseuíu undanfarið, að þingið hefir verið að undirbúa ný lög um eignarrétt á jörð Nú eru þau til og ákveða að engina einstakl ingur megi eiga meira en 250 itekfara af iandi. Er búist við, að aflokinui úthlutun á þvf landi, sem nú er ura frarra þetta tiitekna flæmi í eign eimtakiinga, verði bændurnir búnir að fá saratais 92°/o af ö!Su iandi þar undir sín yfirráð. Glínframleiðslan í Bakn. Frá 28 maf 1920 tii 28. maf 1921, var oiíuframiciðsian í Baku Kákasus ails ca. 152 milj. pud (1 pud ca. i61/2 kg.). Á því ári varð foúii minst í september 1920 eða tæpar 11 milj. pud; í maí 1921 var húa komin upp í tæpar 44 milj. pud. Til samanburðar má geta, þess, að Baku framleiddi árið 1913 all 468 miij. pud af oiíu. Yerkíræðingaskóli hefir nýlega verið stofnaður í Minsk í Hvíta'Rússlandi. Norsk kaupstefna, 2 í röðiani, verður haidin í Kristj aníu dagana 4—11. sept. þ. á. Þar verður ágætt tækifæri íyrsr íslenzka kaupsýsiuraesn að kotn- ast f samband við norska starfs bræður sína. Lanóbúnaðarháskóiij hefir nýlega verið stofnaður í Kas&s i Rússiasdi. Áð gefnn tilefni skal þess getið, að höfundur gf'einarinnar um tfzkuns, sem kom f blaðiau í gær, er ekki s=smi „Þrándur“ og sá er skrifar f Morgunblaðið. Prestafélagsritið er nýlega kornið út með ýmsura fróðieik. Byrjar á æfiminningu síra M.\tt híasar með mynd. Ritið fæsi í bókaverzluaum. Hestarekstur, um 160 trippi, kom hingað að norðan í fyrr&dag, Á að senda hann út á Gullfossi næst. Hæst verð, sem gefið var fyrir hest var 300 kr. Holaskip kom í gær tii Duus. verzluaar. Samskotin til fátæku hjónanna frá konu í Haínarfifði 10 kr. Heilagfiski miktð er nú dag- iega á markaðinum og veiðist rajög vel. Á haldfæri veiðist tals- vert af þorski hér á grmramiðum. I ' '' nýkomnar. Stórt úrvai af grammótónsplötnm. Nálar, albnm, fjaðrir og alls- konar varahlntir. Lauga«eg 18. tveir kaspameatt óskast nú þegar upp í Borgar- fjörð. Upplýsingar hjá Þorbergt Ölafssyni á rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu. Lánsfé til feygginpr Alftýðts- feisslns er veitt móitaka í Al» {sýðabraHðierðisfii á Laugaveg 6!f á afgreSðsíu Aiþýðublaðslns, I SsraH®asöiai8!ii á ¥esiurgotu ‘ 20 sg á skrlfsiofu satnníngsvinsuð Eagsbrúnar á HafnarfeakkaEaii. Siyrkið fyrírtækiðl Skrijstoja al«eaaings, SkóiaváiffSlustígr 6, tekur að sér innheimtu, annasí um kaup og sölu, gerir samn- inga,. skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. Maupid A. lþýöublaðiö! /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.