Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 9
föOCf f flO í „. C?S Slr^A tTI — R Laugardagur 28. október 1989 - DAGUR - 9 LeðurblökuinaAurinn þjarmar að gosanuni. Barnahetjan kemst á táningaskeiðið spurning vikunnor Hvað gerir þú í frístundum? I Borgarbíó: Leðiirhlökuniaöurinn (Batman). Leikstjóri: iini Burton. Helstu leikarar: Michael Keaton, Jack Nicholsson og Kim Basinger. Tónlist: Prince. í upphafi varTarsan hvíta tjalds- ins hetja fullorðna fólksins en í tímanna rás breyttist hann í barnahetju. Með Leðurblöku- manninn, eða Batman, er þessu öfugt farið. Fyrst dýrkaður af börnum en nú jafnt af tólf ára og tvítugum, fimmtán eða þrítug- um. Allir virðast vilja sjá Leður- blökumanninn. Fyrir Tim Burton var vanda- málið í upphafi þetta: Hver er galdurinn við að breyta barna- hetju í persónu sem höfðar ekki síður til eldri þjóðfélagsþegna? Hvernig má gera Leðurblöku- manninn að aðdráttarafli fyrir fullorðna? Svarið er margbrotið en auðsjáanlega rétt. Fyrsta vandamálið er óraunveruleiki Leðurblökumannsins. Hann er ævintýrapersóna sem passar ekki inn í venjulegt samfélag án þess að verða yfirgengilegur og létt- vægur fundinn af þeim sem Konurá Borgarbíó sýnir: Konur á barmi tauga- áfalls (Mujeres al borde de un ataque de Nervios). Leikstjóri: José Luis Alcainc. Helstu leikarar: Carmcn Maura, Antonio Banderas og Julietta Serrano. Orion Picturcs 198S. Ekki fögur en þó aðlaðandi, ekki ung en þó barnshafandi, ekki sterk en þó sterkust; þannig er Carmen Maura í þessari þræl- rugluðu taugaáfalls kvennamynd; þrælrugluð segi ég án þess að vilja lasta hana fyrir það; Konur á barmi taugaáfalls á nefnilega að heita gamanmynd. Og því er svo einkennilega farið að maður eins og vex inn í myndina, sem í byrj- un er ákaflega tætingsleg, nánast súrrealístisk í sömu merkingu og komnir eru til vits og ára. Lausn- in er jafn einföld og hún er snjöll, breytum sanifélaginu, gerum það fjarlægt og pínulítið óraunveru- legt. Leðurblökumaðurinn er kominn heim. í öðru lagi er alltaf svolítið hættulegt að láta karlrembuhetj- una tala mikið. Johnny Tarsan Weissmuller rumdi og Clint hiitn nafnlausi kúreki Eastwood muldraði. Niðurstaðan; Robin fær ekki að vera með, hann masar, en í staðinn (og það eru ekki slæm skipti) kemur konan Kim Basinger og ástin. í þriðja lagi er ekki ónýtt að fá heimsfræga leikara til liðs við sig. Hringt er í Jack Nicholson (eða umboðsntann) og honum boðin persóna spilagosans. Já takk seg- ir Jack og fær í staðinn samning upp á prósentur sem verður til þess að hann slær þriggja ára tekjumet Stallones um litlar 50 milljónir dollara (margfaldist með 61). Að auki tekur Michael Keaton að sér hlutverk Leður- blökumannsins og Basinger er þegar getið. tónverk Atla Heimis er ég hlust- aði á í gegnum sjónvarpið mitt hér um daginn. En smátt og smátt rennur það upp fyrir bíó- faranum að rauður þráður rennur í gegnum atburðina, abstrakt verkið breytist í eplamynd eftir Manet, verður eitthvað sem áhorfandinn þekkir, skilur og getur fylgst með án þess að setja sig í hæðir og bregða upp grímu listasnobbarans sem ekkert sér en finnur sig nauðbeygðan að sjá eitthvað. Sagan um nýju fötin keisarans er alltaf að gerast upp á nýtt. Það er svo annað mál að snobbarar sjá ekki Konur á Útkoman vcrður besta Leð- urblökumynd sent ég hef séö. Við erum stödd í stórborginni Gotham City se.m í raun er stjórnað af glæpamanninum Cars Grissont. Jack Napier, helsta aðstoðarmanni Grissoms, cr falið að brjótast inn í efnaverksmiðju en er svikinn. Lögreglan kemur á staðinn og Leðurblökumaöurinn einnig. Átök verða og Napicr fellur ofan í ógeðslegt kerald, breytist og veröur gosinn. í fram- haldi af þessu tekurgosinn völdin í borginni en Leðurblökumaður- inn er sá eini sem ntegnar að veita honum einhverja mót- spyrnu. Þessi mynd um Leðurblöku- manninn er í sumu of mikil barnamynd til að mega stimplast fullorðinsmynd cn þó of mikil fullorðinsmynd til að geta verið barnantynd, að minnsta kosti ætti að meina krökkum innan tólf ára að sjá hana. Þetta er kannski óþarfa tepruskapur í mér og ég veit að Jóhann bíómiða-afrífari er ntér hjartanlega ósammála um þetta atriði. 1 barmi taugaáfalls nema fyrir mistök. Hún er að vísu evrópsk sem gæti haft eitthvað að segja. Hins vegar eru brandararnir fremur daufir, jafnvel illkvittnir á köflum, spilað er með útlit fólks til að kreista upp gervihlátur hjá bíóförum sem myrkriö felur. Þegar ég gekk út úr bíóinu mundi ég aðeins einn brandara úr mynd- inni sem hlæjandi var að en hálf- tíma síðar, þegar ég settist niður við að skrifa, var ég búinn að gleynta honum. Lokaorð: Gamanmynd með súrunt bröndurum getur varla verið upp á marga fiska, jafnvel þó hún sé evrópsk. Kjartan Helgason: „Ég er að byggja og það nægir mér alveg. Jú, ég vona að því Ijúki einhvern tímann en þá er nóg við að vera t.d. fara á skíði eöa stunda lyftingar." * *' • : m *j ** iSi W >; Aðalsteinn Hjaltason: „I frístundum? Ég er alitaf að vinna og alla vega hefur ekki verið neitt um frístundir í haust. Jú, ef tími gefst yfir sumarið þá fer ég í veiði og yfir vetrarmán- uðina nota ég frístundir til að lesa.“ Jón Tryggvason: „Það eru engar frístundir til. Ég vinn mikið og sameina eigin- lega bara vinnuna og frístund- irnar en þegar einhver stund gefst þá reynir maður að fara út að ganga.“ Anna Sigríður Davíðsdóttir: „Ég les afþreyingarbókmenntir eða ligg í leti.“ Hulda Guðnadóttir: „Ja, ég dunda svona bara í kringum heimilið. Síðan lít ég eftir Matthíasarhúsi. Síðan les ég stundum eða gríp smávegis í hannyrðir." barmí taugaáfafls

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.