Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 28. október 1989 dogskrá fjölmiðla Rás 1, sunnudagur kl. 21.00: Húsin í fjörunni Viö viljum vekja athygli útvarpshlustenda á þáttum Hildu Torfa- dóttur, Húsin í fjörunni, sem endurfluttir eru á Rás 1 í Ríkis- útvarpinu um þessar mundir. Næsti þáttur Hildu er á dagskrá kl. 21 á sunnudaginn. Þættirnir koma frá RÚVAK. Sjónvarpið, laugardagur kl. 20.35: ’89 ó Stöðinni Þetta eru stuttir þættir í umsjá Árna Björnssonar sem veröa á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Árni mun fjalla um vísur af ýms- um gerðum og eiginleika þeirra. (fyrsta þættinum bregöur hann upp einföldustu reglum um tilurð vísu og byrjar að sjálfsögöu á ferskeytlunni í sinni hreinustu mynd. Hann fjallar um hrynjandi, áherslur, bragliöi og stuðlaskiptingu. í þáttum sínum hyggst Árni taka fyrir fjögur til fimm grunnform íslenskrar bragfræði, en afbrigði þessara forma skipta þúsundum. SS Alkunnur æsifréttaþáttur í umsjón Spaugstofunnar hefur göngu sína á ný. Þetta er fyrsti skammturinn af nýrri glens- og grínröð sem hinir arfageggjuðu félagar vinna fyrir Sjónvarpið í vetur. Pétur, Ragnar Reykás, Kristján Ólafsson og allir hinir birtast á skjánum á laugardögum í vetur, landsmönnum til ómældrar ánægju. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 21.30: Litróf Hér er á ferðinni nýr þáttur um bókmenntir, listir og menning- armál. Þættirnir verða framvegis á dagskrá annað hvert mánu- dagskvöld, en fyrsti þátturinn, sem er í umsjón Arthúrs Björg- vins Bollasonar, verður á dagskrá Sjónvarps á sunnudags- kvöldið. Litið verður inn á sýningu Jóns Stefánssonar, fluttir kaflar úr tveimur leiksýningum, sýndur kafli úr nýrri kvikmynd eftir Margréti Rún Guðmundsdóttur, fjallað um menningarstörf kvenna og margt fleira. Sjónvarpið, mánudagur kl. 20.35: Brageyrað Stöð 2, laugardagur kl. 20.30: Manhattan Woody Allen fer á kostum í hlutverki l'saks, gamanþáttahöf- undarins sem hefur sagt starfi sínu lausu til að skrifa skáld- sögu um hnignun þjóðfélags- ins. En hnignunin hefur líka áhrif á hjónaband hans því eig- inkonan yfirgefur hann vegna annarrar konu. ísak verður ástfanginn af 17 ára stúlku, en þá kemur viðhald besta vinar hans til skjalanna og úr verður mikil flækja. Með aðalhlutverk í myndinni fara Woody Allen, Diane Keaton, Michael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. dagskrárkynning j Sjónvarpið Laugardagur 28. október 14.00 Evrópumeistaramót í dansi. Sýnt frá Evrópumeistaramótinu í dansi sem fram fór í Sviss fyrir skömmu. 15.00 íþróttir. M.a. bein útsending frá íslandsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið (18). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. 20.50 Stúfur. 21.40 Fólkið í landinu. Skáldeyjarbræður - Bræðurnir Eysteinn og Jóhannes Gíslasynir sóttir heim í Skál- eyjar í Breiðafirði. 21.40 Morðingjar meðal vor. (Seinni hluti) 23.20 Max Havelaar. (Max Havelaar.) Hollensk bíómynd frá 1978. Aðalhlutverk: Peter Faber, Sacha Bulthuis og Elgand Mohanad. Myndin gerist seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjórnarerindreka sem er sendur til Indónesíu til að stilla til friðar. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 29. október 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla. 2. Umræðan. 3. Algebra 3. og 4. þáttur. 15.10 Óperuhátíð í Madrid. Spænskir óperusöngvarar syngja óperu- aríur og spænska söngva í Óperuhöllinni í Madrid. 17.50 Sunnudagshugvegkja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Unglingarnir í hverfinu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Dulin fortíð. (Queenie) Annar hluti. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. 21.30 Litróf. Þáttur um bókmenntir, listir og menning- armál líðandi stundar. 22.15 Regnboginn. (The Rainbow.) Lokaþáttur. 23.15 Úr ljóðabókinni. Raunatölur gamallar léttlætiskonu eftir Francois villon í þýðingu Jóns Helgason- ar. Árni Tryggvason les, formála flytur Sigurður Pálsson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 30. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (5). - Buongiorno Italia 25 mín. 2. Algebra. - Algebrubrot. 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (22). 19.20 Æskuár Chaplins. (Young Charlie Chaplin.) Lokaþáttur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Brageyrað. Ný íslensk þáttaröð um bragfræði og leið- beiningar um bragreglur. 20.40 Á fertugsaldri. 21.30 íþróttahornið. 21.50 Veiðimenn. (Bortom dag och natt.) Samískt sjónvarpsleikrit gert í samvinnu sænska, finnska og norska sjónvarpsins. Myndin lýsir lífsreynslu drengs sem fer á rjúpnaveiðar með afa sínuip- Aðalhlutverk Iisko Sara og Torfinn Halvani. 22.35 Þingsjá. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 28. október 09.00 Með afa. 10.30 Jói hermaður. 10.55 Hendersonkrakkarnir. 11.25 Sigurvegarar. 12.15 Fjalakötturinn. Dagbók herbergisþernu. Dagbókin fannst við hlið vonbiðils her- bergisþernunnar þar sem hann lá örend- ur í moldarflagi. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, Hurd Hatfield og Francis Lederer. 13.40 Bílaþáttur Stöðvar 2. 14.10 Dómsorð. (Verdict.) Paul Newman leikur hér lögfræðing sem misst hefur tökin á starfi sínu vegna áfengisdrykkju. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden og James Mason. 16.15 Falcon Crest. 17.05 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. 20.30 Manhattan.# Woody Allen fer á kostum í hlutverki ísaks, gamanþáttahöfundarins sem hefur sagt starfi sínu lausu til að skrifa skáld- sögu um hnignun þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Michael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. 22.35 Undirheimar Miami. 23.05 Þögull þjófur.# Tveir fyrmm bankaræningjar verða að horfast í augu við gamlar syndir þegar félagi þeirra er leystur úr haldi eftir að hafa afplánað átta ára fangelsisdóm fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð börnum. 00.35 Kleópatra Jóns leysir vandann.# (Cleopatra Jones and the Casino of Gold.) Hörku slagsmála- og baráttumynd um hörkukvendið Kleópötru Jones. Hér er hún stödd í Hong Kong þar sem henni hefur verið falið að koma upp um dular- fullt fíkniefnamál. Aðalhlutverk: Tamara Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Norman Fell. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Sælurikið. (Heaven’s Gate.) Evrópskir landnemar eiga í höggi við land- og búfjáreigendur í villta vestrinu. Stranglega bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. október 09.00 Gúmmíbirnir. 09.25 Furðubúarnir. 09.50 Selurinn Snorri. 10.05 Perla. 10.30 Draugabanar. 10.55 Þrumukettir. 11.20 Köngullóarmaðurinn. 11.40 Rebbi, það er ég. 12.10 Prúðuleikararnir slá í gegn. (Muppets take Manhattan.) 13.45 Undir regnboganum. 15.25 Frakkland nútímans. 15.55 Heimshornarokk. 16.50 Mannslíkaminn. 17.20 í slagtogi við Jón Baldvin Hannibalsson. 18.10 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.05 Hercule Poirot. 22.00 Lagakrókar. 22.50 Michael Aspel II. 23.35 Ókindin III. (Jaws 3) Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Mánudagur 30. október 15.30 Dóttir Rutar. (Mrs. R’s Daughter.) í mynd þessari er dregin upp raunsæ mynd af dómkerfi Bandaríkjanna þegar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgað dóttur hennar, dæmdan sekan. Aðalhlutverk: Cloris Leachman, Season Hubley og Donald Moffat. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Hringiðan. 22.25 Dómarinn. 22.50 Fjalarkötturinn. Apakettir.# (Monkey Business.) Apakettir gerist um borð í lystisnekkju þar sem Marx-bræðurnir eru laumu- farþegar. Fyrir tilviljun verða þeir lífverðir Glæpagengis sem er um borð. Aðalhlutverk: Groucho, Chico, Harpo, Zeppo, Thelma Todd, Rockcliffe Fellows, Ruth Hall og Harry Woods. 00.10 Idi Amin. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 28. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - Vetrarsögur. 9.20 Píanósónata nr. 13 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 29. október 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. 11.00 Messa í Ljósavatnskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Norska skáldið Tarjei Vesaas. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða“ eftir Jóhönnu Spyri. 17.10 Kontrapunktur. 18.10 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Óskastund sem aldrei varð eða Fundur heiðurs- mannanna Bachs og Hándels árið 1747“ eftir Paul Barz. 20.40 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttin. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 30. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi verður í lok þáttarins. 9.30 íslenskt mál. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Eðlileg hlutdeild nautakjöts í kjötfram- leiðslunni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Þriðji þáttu. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Ofát. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg. Barði Guðmundsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um innviði þjóðkirkjunn- ar. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. . Rás 2 Laugardagur 28. október 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist - Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 Klukkan tvö ó tvö.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.