Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 28. október 1989 myndosögur dogs 1 ARLAND Þú hefur hvorki VÉg veit amma. hringt né skrifað pú hefur ekki ömmu lengi. Aheldur haft ANDRÉS ÖND ... sýnir sömu töluog verðmiöinn. BJARGVÆTTIRNIR Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir........................ 2 5511 Heilsuvernd................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími........ 2 22 22 Sjúkrabíll ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek..................214 00 _________________________________2 3718 Blönduós Apótek Blönduóss................ 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöð..................... 2 43 27 Brunasími........................2 4111 Lögreglustöðin.................. 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin...............615 00 Heimasímar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan..............612 22 Dalvíkur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-217 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð......................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek...........................1 12 73 Slökkvistöð......................1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla.........................1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla........................6 12 52 Lögregla...........................6 11 06 Sjúkrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið ......................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................5 12 25 Lyfsala.......................512 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabíll ......................1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek................41212 Lögregluvarðstofan..............413 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............4 13 33 Sjúkrahúsið.....................413 33 Slökkvistöð.....................4 14 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabíll .....................4 13 85 Hofsós Slökkvistöð.................... 3 73 87 Heilsugæslan.................. 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð.....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .....................1 23 11 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð......................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabíll ................ 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek..........................711 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........714 03 Slökkvistöð.....................712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð.......................6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.........5 12 22 Læknavakt......................5 12 45 Heilsugæslan...................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................611 06 Slökkvilið ......................412 22 Sjúkrabíli .................. 985-219 88 Sjúkraskýli .......................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .......................214 05 Læknavakt........................212 44 Slökkvilið ......................212 22 Lögregla.......................213 34 Siglufjörður Apótekið ......................714 93 Slökkvistöð....................718 00 Lögregla.......................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími.....................7 16 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin.................81215 Löggæslan......................8 11 33 Slökkvistöðin .................811 42 vísnoþótfur Nýlega bárust mér vísur eftir Sig- mar Hróbjartsson, um sorpeyðing- arvandamálið og fleira: Allflest viljum við eignast sem mest af auðæfum þessarar jarðar. Nýta þau og njóta sem best og næmir eru þeir kvarðar. Aura-vextir eru þau tól sem okurkarlarnir nota. Peir eru mörgum skálkaskjól, skjálg þeirra augnagota. Neysluæðið er ekki smátt, enda af miklu að taka, við auglýsinganna undramátt er ótal margt að saka. Svo fyllast híbýli og bofin stór af hinu og þessu drasli. Við matinn, drykkinn og mikið þjór mennirnir eiga í basli. Afleiðing þessa alls má sjá í ónýtum tækjum og munum. Óhófþeirra sem allt vilja fá endar með þungum stunum. Að síðustu mengast öll mannabyggð, margt er þar snúið og orpið. Útundan höfum við okkar dyggð og engan stað fyrir sorpið. Ég hef verið beðinn að finna höf- und eftirfarandi vísu: (Aðstoð vel þegin.) Burt með silkisokkana, Suðurlanda skokkana. Látið vaxa lokkana. Lærið að spinna á rokkana. Gunnar Einarsson á Bergskála kvað þessa vísu: Það ætti að slíta alla þá upp með neðstu rótum sem að ganga alltaf á annarra manna fótum. Þessi vísa barst mér með einhverj- um hætti. Höf. E.B.: Hlustum ekki á heimskra tal, höldum áfram sömu vöku. Skjótum rjúpur, skutlum hval. Skörum eld að landsins köku. Næsta vísa er komin til ára sinna. Líklega ort í Skagafirði: Matthías við manndóm sinn mælir smátt úr hnefa eins og þegar andskotinn eplið var að gefa. Lilja Björnsdóttir kvað til vina og vandamanna á sjötugsafmæli sínu: Þakka ég hreinan hjartans yl, hollustu góðra dísa. Tungan á engin orðin til, ánægju minni að lýsa. Þormóður Pálsson orti við dys Agn- esar og Friðriks, í Vatnsdalshólum: Fornar slóðir hrffa hér hug til bróðurþels og tára, drifnar blóði mæta mér myndir hljóðar fyrri ára. Næstu vísu kvað Jóhannes á Engi- mýri, á ferð um Öxnadalsheiði: Kuldinn vanga kælir minn. Kreppir að spangameiði. Illt er að ganga uppgefinn yfir langa heiði. Og enn verður Jóhannesi hugsað vestur yfir Öxnadalsheiði: Þegar lífs mér leiðist stjá og lífið er á þrotum verður best að vera hjá Valda á Ytri-Kotum. Guðni Þorsteinsson ávarpaði guð sinn: Áttatíu árin mín urðu fljót að líða. Held ég bráðum heim til þfn, hef því engu að kvíða. Þótt við munum basl og böl baráttu og angur ég vil þakka þennan spöl þó hann væri strangur. Mig grunar að næsta vísa sé eftir Guðna Jóhannesson skipst. á Sælor. (Sælor strandaði á Þingeyra- sandi vorið 1887.) Sælor skríður sílajörð sveipaður fríðum voðum inn á blfðan Eyjafjörð undan stríðum boðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.