Dagur - 11.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 11. janúar 1990
myndasögur dags
ÁRLANP
Hlýtur aö vera kominn
tími á róandi lyfin hennar.
ANDRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
• „Óveðrið“
sem aldrei
kom
Reykvíkingar hafa örugg-
tega brosað í kampinn í gær
þegar fréttir bárust af
„óveðrinu“ á Norðurlandi
sem alls ekki var neitt óveð-
ur. Það hefur nefnilega
löngum verið gert gys að
Reykvíkingum þegar þar
snjóar og verður ófært en
þá tala landsbyggðarmenn
um „væl“ og segja borgar-
börnin bara taugaveiklaða
aumingja, svo notuð séu
orð heimamanna. Þeir sem
til þekkja vita hins vegar að
veðurlag er með allt öðrum
hætti í Reykjavík en t.d. á
Akureyri. A Akureyri getur
snjóað svo dögum skiptir,
jafnföllnum snjó sem sest
bara beint niður þægur og
stilltur. Slíkt er nær óþekkt f
Reykjavík þvf þar er aldrei
logn. Skafrenningur er hins
vegar svo til daglegt brauð
yfir hörðustu vetrarmánuð-
ina, en það er nokkuð sem
Akureyringar þekkja ekki,
a.m.k. ekki af sömu stærð-
argráðu og í Reykjavík.
# Allt aðrar
aðstæður
í höfuð-
borginni
Af þessum sökum skapast
ófremdarástand í Reykjavík
þegar snjóar eitthvað að
ráði og vind hreyfir, því göt-
ur verða strax illfærar. í
þessu 100 þúsund manna
byggðarlagi er það alveg
gefið að einhver hluti öku:
manna sé það sem kallað er
lélegur ökumaður og ani af
stað á illa útbúnum bfl. Og
viti menn, það þarf ekki
nema einn svona kjána til
að stöðva svo til alla umferð
úr Breiðholtinu og koma f
veg fyrir að hundruð, ef ekki
þúsundir manna mæta of
seint í vinnu. Ástand sem
þetta þykir fréttnæmt í
Reykjavík og þætti það Ifka
ef samskonar atvik gerðist á
landsbyggðinni, en þá kom-
um við aftur að mismunin-
um, því í flestum „plássum“
úti á landi er um svo stuttar
vegalengdir að ræða, að
flestir geta gengið í vinn-
una.
# Tauga-
veiklun!
Snúum okkur aftur að
„óveðrinu" á Akureyri í gær.
Menn ruku upp til handa og
fóta! Það hafði verið spáð
fárviðri! Skólum var aflýst!
Ef aðeins gnauðaði f vindin-
um saup fólk hveljur innan-
húss. „Gvöð! Nú byrjar
það!“ Ef hægt er að tala um
taugaveiklun, þá telur ritari
S&S að það hafi verið f gær
á meðan Akureyringar biðu
eftir vonda veðrinu sem
aldrei kom. Þeir ættu að
hugsa sig tvisvar um áður
en gert er grín að höfuð-
borgarbúum næst, þvf þeir
eru ekkert betri. Ef eitthvað
er, þá eru þeir mun verri!
Visa-Sport á Stöö 2 hefur veriö fært á fimmtudaga og er í kvöld kl.
21.20.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 11. janúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (51).
19.20 Benny Hill.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
10. þáttur - Skúmurinn.
20.45 Þræðir.
Annar þáttur.
21.00 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.50 íþróttasyrpa.
22.10 Haust í Moskvu.
Fjölmiðlanemar á ferð í Sovótríkjunum.
23.00 Ellefúfréttir.
23.10 Richard Widmark.
Viðtal við hinn heimskunna leikara Ric-
hard Widmark sem er af sænskum ættum.
00.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 11. janúar
15.35 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Það kemur í ljós.
21.20 Sport.
22.10 Feðginin.
(The Shiralee.)
Gullfalleg framhaldsmynd í tveimur
hlutum.
Seinni hluti.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni Hazle-
hurst og Rebecca Smart.
23.40 Raunir réttvísinnar.
(Dragnet.)
Frábær gamanmynd um tvo ólíka þjóna
réttvísinnar og raunir þeirra í starfi.
Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Tom Hanks
og Christopher Plummer.
01.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 11. janúar
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: „Litil saga um
litla kisu" eftir Loft Guðmundsson.
Sigrún Björnsdóttir les (9).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Greiningarstöð ríkis-
ins.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni“ eftir Málfríði Einarsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (21).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög.
Umsjón: Snorri Guðvarðarson.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd
Björnsson.
Fyrsti þáttur af þremur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Lowew og
Schumann.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Pianósónata i Es-dúr eftir Joseph
Haydn.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands.
21.30 Ljóðaþáttur.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins ■
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum - Völvan
við Rín, Hildegard frá Bingen.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 11. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arn-
ardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmiðjan.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gön^um.
5.01 Á djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 11. janúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 11. janúar
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga-
síminn opinn.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.