Alþýðublaðið - 17.08.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 17.08.1921, Side 1
Alþýðublaðið G-efið i&t a£ AlþýðuflokkBum. 1921 Miðvikudaginn 17. ágúst. 187 tölubl. Ný leið. Síðan um kosningar í vetur hefir verið furðu hljótt í herbúðum Vísisfitstjórans. Einhver deyfð og doði hefir verið yfir blaðinu, og bugðu surair að uppdráttarsýki sú muudi dragá það til dauða. Þótti þetta því undarlegra, sem nægi> iegt verkefni sýndist til, fyrir jafn hamraman .stjórnarandstæðing" og .Vísir* hafði auglýst sig um þingkosningarnar, þegar andstaðan við stjórnina átti að vera allra meina bót; verkefnin voru t. d.: lántökuvafstur stjórnarinnar í Dan- mörku, afskifti hennar af tslands- banka, og framferði þess banka íyr og síðar, nú síðast vextirnir, að ógleymdu öllu sukkinu og bruðlinu og tildrinu við konungs- komuna. En um alt þetta þegir „Vísii', og er hreykinn af. En þegar litið er á afstöðu ritstjórans ■i. stjórnmálum, er þetta ekki svo mjög undarlegt. Þegar það er t d. athugað, að hann við sfðustu borgarstjórakosningar gerðist með- mælandi S Eggerz, en sveik hann svo og gerði bandalag við Knút, til þess að fá stuðning hans og tiðs hans við þingkosníngarnar. Af .stjórnmálamanni*, sem þannig reynist, má búast við öllu. Afstaðan til íslandsbanka er opinbert leyndarmál. Hún þarf eagrar skýringar við. Og ritstjór- anum er hún kannske ekki sjálf- ráð! En afstaðan til stjórnarinnar er ráðgáta, sem þó frekast mun skýrast ef rakinn væri ferill .stjórn- málamannsins* og athuguð nánar hrakförin, sem hann fór forðum fyrir núverandi skjólstæðingsínum. í stuttu máli: grundvöllurinn undir .stjórnmálum* .Vísis* var orðinn ótraustur. Hann hafði með sprengingum sínum f .Sjálfstjórn* sálugu bakað sér óvild ýmissa málsmetandi manna á .hærri stöðum* og þurfti að bæta fyrir brotin. Þess vegna lækkuðu seglin. Y erðbreytingar. Frá því í dag og fyrst um sinn er verðlag þannig: Á kolum kr. 110.00 to. heimfl. -- sykri höggnum — 1.20 kg. heimfl. (í heildsölu) — steyttum — 1.10 — — -- Reykjavík, 17. ágúst 1921. Landsverzlunin. Jarðarför Benedikts okkar fer fram fimtudaginn 18. ágúst og hefst með húskveðju kl. II1/* f- h. á heimili hans Óðinsgötu 32. Elin Klemonsdóttir. Björn Bogason. Og tiiraun varð að gera til þess, að sleikja sig upp við þá, sem stygðir höfðu verið. Og .púðrið* fanstl Árásir á Alþýðu- brauðgerðina voru fyrirtakl Það var stofnun, sem búin var að sfara almemingi stórfé (á einu ári 28 þús. kr., aðeins á lcegra brauðverði en önnur brauðsöluhús). Þar bar vel í veiði 1 Ekki var ann- að en fara með nokkrar rang færsiur og dylgjur, segja t. d. að fyrst brauðverð væri nú 280% hærra en fyrir stríð, en kornvöru- verð 27o°/o hærra, hlyti stórgróði að vera á rekstrinum. Kauphækk un, hækkaðir skattar o. fl. kemur vitanlega ekki til greina 1! Og þegar bakarar, eftir heilt ár, loksins færa niður brauðin í sama verð og Alþýðubrauðgerðin, er .Vísir*, þetta sannieiksraálgagn, svo heiðar!egur(?) að hann gefur fyltilega í skyn, að Alþýðubrauð gerðin selji brauð hærra verði en 'ónnur brauðsólukús! Þetta gerir hann vitanlega gegn betri vit- nnð, en f fuliu samræmi við til- gang sinn, þann, að reyna, í von um að breiða yfir fyrri bresti, &ð Brursatryggingar á innbúi og vörum hvergi ódýrarí en hjá A. V. Tulínius vátryggingaskrifstofu El m s kípaf é lags h ús i nu, 2. hæð. spilla ef unt væri fyrir þessu þarfasta fyrirtæki, sem enn hefir verið stofnað hér f bæ, spilla fyrir því, af því það er eign Al- þýðuflokksins, eign verklýðs- félaganna hér í bænum. Það er skemtilega vitlaus rök- semdafærsla hjá »Vísi“, þegar hann segir að Alþýðubrauðgerðin haldi brauðverðinu uppi, og bætir svo við: nNú má með réttu halda þvf fram [áður hélt hann þvf fram með röngulll], meðaa ekki er :ýnt fram á það rneð töium, að brauðverðið sé ekki óþarflega (leturbreyticg hér) hátt eins og það nú er orðið." Við hvað á

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.