Dagur - 03.02.1990, Blaðsíða 1
73. árgangur_____________Akureyri, laugardagur 3. febrúar 1990 24. tölublað
Filman þm
a skiliö þaö
besta1
►
Nýja Filmuhúsið
Hafnarstræti 106 - Sími 27422 - Pósthólf 196
gæðaframköllun
Hrað-
framköllun
Opið á
iaugardögum
frákl. 9-12.
Kjarasamningar ASÍ og BSRB undirritaðir
Nýr kjarasamningur milli Al-
þýðusambands íslands og
vinnuveitenda var undirritaður
aðfaranótt fiistudags. Sainn-
ingurinn gildir til 15. septem-
ber á næsta ári en er uppsegj-
anlegur í nóvember nk. í
gærmorgun var síðan undirrit-
aður samningur BSRB og rík-
„Þessi leið hefur ekki verið
farin áður og ég er nokkuð
ánægður með hversu víðtæk
samstaða náðist um hana,“
sagði Sævar Frímannsson for-
maður Verkalýðsfélagsins Ein-
ingar í gær eftir erfiða en
árangursríka samningalotu.
„Menn voru einhuga um að
vinna að því að ná samstöðu
um þessa leið og sem betur fer
tókst það. Þessi leið þýðir að
verðbólgan fer niður fyrir
10%, vextir lækka, búvöru-
verð helst óbreytt og því er
Ijóst að þessi tilraun tekst ekki
nema því aðeins að allir standi
saman að því að vinna með
þessum hætti að málunum.
Með þessum aðgerðum ætti að
létta á atvinnurekstrinum og
atvinna að aukast.“
Sævar segir að svo ör verö-
bólgu- og vaxtalækkun veröi þess
valdandi aö fólk geti unnið sig út
úr þeim vítahring sem það er í.
„Menn vita aö mikil verðbólga og
hækkandi vextir eru öllum
launþegum og atvinnurekcndum
til bölvunar, en stór liluti laun-
þega í iandinu hefur sett sig í
verulegar skuldir meö lántöku
sem hefur þýtt að fólk hefur lent
í gífurlegum greiösluerfiðleikum
og margir misst húsnæöi sitt.
Þessi samningur ætti aö verða til
þess að létta greiðslubyrðina til
muna og það er hin raunverulega
kjarabót, en í kjölfar lækkandi
verðbólgu ættu raunvextir að
I æ k k a.
„Það er Ijóst að í upphafi, við
undirbúning þessarar samninga-
gerðar, virtist hinn almenni laun-
þegi var mjög fylgjandi þessari
„Ég mundi segja að menn
væru þokkalega ánægðir með
niðurstöðuna. Ef þeir hlutir
ganga upp sem stefnt er að
með þessum samningi, það er
að ná verðbólgu og vöxtum
niður, þá er þetta góður samn-
ingur,“ segir Haukur Halldórs-
son, formaður Stéttarsam-
bands bænda, um nýgerða
kjarasamninga.
Haukur segir að þessir samn-
isins og er hann í ineginatriö-
um hliðstæður hinum fyrri.
Launahækkanir á samnings-
tímanum verða með þessum
hætti, 1. febrúar og 1. júní nk.
hækka laun um 1,5%, 1. des-
ember um 2%, 1. mars á næsta
ári um 2,5% og 1. júní 1991
um 2%.
samningaleið, en því þó aöeins
að hún væri tryggð með þeim
hætti sem liægt væri." Aðspurður
um hvort hann teldi að þaö liafi
tekist sagði Sævar svo vera.
„Ríkisstjórnin og bændasamtök-
in hafa með sínum yfirlýsingum
tryggt að þessi leið á að halda. Ég
er mjög ánægður meö að sam-
komulag náðist við bændasam-
tökin meö þessum hætti, þ.e.
varðandi lækkun búvöruverðs.
um best sem hafi hvað versta
lausafjárstöðu og það sama gildi
um einstaklinga. Fátt komi t.d.
ungum og skuldugum bændum
eins vcl og lækkandi vextir og
hjaðnandi verðbólga.
í tengslum við kjarasamning-
ana fékkst m.a. í gegn að hækkun
fasteignagjalda útihúsa hækkar
mun minna en áformað var og í
stað hækkunar á áburðarverði í
Á samningstimanum skulu
greiddar út sérstakar launabætur
sem teiknaðar eru út cftir starl's-
hlutfalli og miöast við laun hegri
en 60.()()() krónur fyrir fulltt
vinnu. Þá verður greidd 10.()()()
króna desemberuppbót til starfs-
mamiit miðað við fullt starf og
orlofsuppbót í ár nemur 7.000
krónum en 7.500 á næsta ári.
sem aö sumningnum stóðu verða
að standa saman því ef þessi
samningsaðferð mistekst er voð-
inn vís."
Stefnt er aö því að greidd hafi
verið atkvæði um samninginn í
félögum fyrir 16. febrúar nk. en
fundarhcrferö í öllum deildum
Einingar hefst þegar í næstu
viku. VG
um að hækkunin verði 12%.
„Við afsölum okkur 1,5%
launahækkun nú og aftur I. júní
cn hins vegar eru ákvæði um
launanefndir þannig aö cf til við-
bragða af hálfu launanefndar
ASl kemur í þá átt að hækkun
verði umfram 1,5% þá hækkar
grundvöllur sjálfkrafa. Við erum
því með rauð strik í júní og aftur
í september," segir Haukur.
JÓH
Nýjungar í kjarasamningunum
eru þær að eftir 2j;t ára starf hjá
sama vinnuveitanda reiknast fæð-
ingarorlof til starfstíma við mat á
orlofi, útreikningi desember- og
orlofsuppbótiir. starfsaldurs-
hækkana og fleira. Þá eru og ný
ákvæði um starfslok.
Til að tryggja það að markmið
samningsins haldist var skipuð
sérstök launanefnd sem á að
fylgjast með framvindu efna-
hiigs-. verðlags- og launamála.
Skal hún endurskoöa samninginn
reglulegii ;i samningstímanum.
I biikunum sem samningnum
fylgja kemur m.a. fram að ríkis-
stjiírnin ætlar að gera ráðstafanir
til að konia í veg fyrir hækkun ;i
heildsöluverði hefðbundinna bú-
vara til I. desember, auk þess
sem Stéttarsamband bænda l'ellst
á að halda búvöruverði niðri.
VG
Gunnar Ragnars^
framkvæmdastjóri UA:
Menn treysta
á verðhækkanir
erlendis
„Það er kannski erfitt að tjá
sig uni kjarasamningana á
þessu stigi málsins því rnaður á
eftir að kynna sér þá bctur.
Ég hef ekkert nema gott að
segja um þá leiö sem nú var farin
í kjarasamningunum. Þetta er
það sem við heföum kannski átt
að vera búin að reyna miklu fyrr.
Hins vegar finnst mér í fljótu
bragöi að menn treysti algjörlega
á verðhækkanir á erlendum
mörkuðum. Mér sýnist aö kunni
aö vera blikur á lofti ef þær ná
ekki fram að ganga." óþh
Þórólfur Gíslason,
kaupfélagsstjóri KS:
Skynsamlegt skref
„Ég tel að þarna hafí veriö
stigið skynsamlcgt skref. Það
hlýtur að vera atvinnurekend-
um til hagsbóta að fá verðbólg-
una og vextina niður. Það er
því mitt mat að þessir samning-
ar séu okkur hagstæðir.
Því er hins vegar ckki að neita
að sumir óttast, ekki síst þeir sem
eru í sjávarútvcgi, að genginu
verði alveg haldiö föstu eins og
1987.
Ég held að ríkisstjórnin liafi
verið búin að undirbúa þennan
möguleika og ytri aðstæður liafi
verið fyrir hendi. Menn höfðu
cngu að tapa því atvinnurekend-
ur sáu að efnahagskerfið gengi
ekki með hárri verðbólgu og
launþegar vissu að kauphækkanir
skiluðu sér ekki þó svo samið
væri um luíar kjarabætur. Með
þessum samningum er verið að
reyna aðra leið og við skulum
vona að hún heppnist, því marg-
oft hefur verið reynt að hin leiðin
skilar ekki tilætluðum árangri."
óþh
Tímamótasamningar í höfn:
Tilraimin tekst ekki
nema allir standi saman
- segir Sævar Frímannsson formaður Einingar
En þaö er Ijóst aö allir aöilarnir
ístónar á þorra.
Mynd: KL .
Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda:
„Kemur verst stöddu bændunum best“
ingar hljóti að koma þeim grein- vor um 22% fékkst nú yfirlýsing