Dagur - 03.02.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 03.02.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 3. febrúar 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, laugardagur kl. 23.45: Uppgjör (Afskedens time) Þetta er dönsk bíómynd frá árinu 1973 meö hinum kunnu leikurum Bibi Anderson og Ove Sprogöe. Söguþráöurinn er á þá leið aö miöaldra fjölskyldumaður verður atvinnulaus og kemur þaö miklu róti á hugsanir hans og lífssýn. Rétt er aö taka fram aö atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Rós 1, laugardagur kl. 16.30: Leikrit eftir Havel Leikrit mánaöarins er aö þessu sinni Viðtalið eftir Vaclav Havel, kunnan rithöfund og núverandi forseta Tékkóslóvak- íu. Leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir en Jón R. Gunnars- son þýddi verkið. Viðtaliö lýsir stööu rithöfundar sem settur hefur veriö á svartan lista og sendur í erfiðisvinnu í brugg- húsi. Einn daginn kallar forstjórinn hann á sinn fund. Erling- ur Gíslason leikur forstjórann en meö hlutverk rithöfundar- ins fer Harald G. Haralds. Stöð 2, laugardagur kl. 00.45: Vinargreiði (Raw Deal) Eitthvaö fyrir nátthrafna og aðdáendur Schwarzeneggers. Hann leikur fyrrverandi lögreglumann sem aðstoðar vin sinn viö aö koma upp um stóran glæpaflokk og er myndin strang- lega bönnuö börnum. Rds 1, mónudagur kl. 22.30: Samantekf um þýðingar á tölvuöld Þýöingar hafa aldrei veriö umfangsmeiri en á þessari öld, enda hefur hún stundum verið kölluð öld þýöinga. Tölvur hafa gjörbylt starfi þýöandans á ýmsa vegu og jafnframt hafa tölvurnar sjálfar skapaö nýja þörf fyrir þýöingar á forrit- um og orðaforða yfir tölvubúnaö. Sigrún Stefánsdóttir ræöir við fjölmarga sem tengjast þýöingum í þættinum á mánu- dagskvöld. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 21.00: Barátta (Campaign) Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Til aö ná settu marki þarf aö leggja hart aö sér og oft veröa árekstrar milli starfsins og einkalífsins. Ástir, afbrýöi og öfund skipa veglegan sess í myndaflokknum. Þetta er fyrsti þáttur af sex. SS 1 Sjónvarpið Laugardagur 3. febrúar 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Liverpool/ Everton. Bein útsending. 17.00 Þorramót í glímu. Bein útsend- ing. 18.00 Billi kúreki. 18.20 Dáðadrengur (1). (The True Story of Spit MacPhee.) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp hjá sérvitrum afa sínum. Þorpsbúum finnst drengurinn helst til sjálfstæður og vilja temja dáða- drenginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2. þáttur af þremur. 21.45 Allt í hers höndum. (Allo, Allo.) 22.10 Fóstrar. (Isac Littlefeathers.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk: Will Korbut, Scott High- lands og Lou Jacobi. Verslunareigandi af gyðingaættum tekur að sér lítinn dreng, er hann finnur yfirgef- inn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri við barnið en nokkrum árum síðar verður gyðinglegur sanntrúnaður samskiptum þeirra fjötur um fót. 23.45 Uppgjör. (Afskedens time.) Dönsk bíómynd frá árinu 1973. Aðalleikarar: Bibi Anderson og Ove Sprogöe. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 4. febrúar 16.40 Kontrapunktur. Fyrsti þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló, þar sem lið Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar eru spurð í þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. í liði íslands eru Gylfi Baldursson og Rík- harður Örn Pálsson auk Valdimars Páls- sonar sem sigraði í samnefndri keppni Ríkisútvarpsins sl. haust. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Island.) Áttundi þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Á Hafnarslóð. Fimmti þáttur. Vestur með bæjarvegg. 21.00 Barátta. (Campaign.) Fyrsti þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Til að ná settu marki þarf það að leggja hart að sér og oft verða árekstrar milli starfsins og einkalífsins. Astir, afbrýði og öfund skipa veglegan sess í myndaflokknum. 21.55 Söngur næturgalans. (And a Nightingale Sang.) Bresk sjónvarpsmynd sem gerist í New- castle í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá meðlimum Stotts fjölskyldunnar i blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Phyllis Logan, Tom Watt, Joan Plowright og John Woodvine. 23.35 Listaalmanakið. Febrúar. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 5. febrúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (61). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. 7. þáttur. 20.40 Roseanne. 21.05 Litróf. Meðal efnis að þessu sinni verður viðtal við Stefán Hörð Grímsson. Þá er Ólafur Haukur Símonarson tekinn tali í tengslum við nýtt leikrit „Kjöt“ sem er nú til sýn- inga í Borgarleikhúsinu. 21.45 íþróttahornið. 22.05 Að stríði loknu. (After the War.) Vinir og fjendur. 1. þáttur af 10. Ný bresk þáttaröð sem hlotið hefur mikið lof. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af næstu þrjá áratugi eftir seinni heimsstyrjöldina. Tveir ungir skóladreng- ir kynnast í lok stríðsins. Annar hefur reynt hörmungar stríðsins en hinn ekki. Leiðir þeirra eiga eftir að skerast töluvert er fram líða stundir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 3. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. / 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.35 Carmen Jones. 14.15 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 14.45 Fjalakötturinn. Toni.# 16.10 Baka-fólkið. Baka, People of the Rain Forest.) 16.40 Myndrokk. 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Á besta aldri. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Hale og Pace. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Skær ljós borgarinnar.# (Bright Lights, Big City.) 23.05 Duflað við demanta.# (Eleven Harrowhouse.) Demantakaupmaður rænir heimsins stærstu demantamiðstöð sem rekin er af hinum kaldrifjaða og óskeikula manni, Meecham. Aðalhlutverk: Charles Grodin, Candice Bergen, James Mason, Trevor Howard og John Gielgud. 00.45 Vinargreiöi.# (Raw Deal.) Spennumynd með gamansömu ívafi um fyrrverandi lögreglumann sem aðstoðar vin sinn við að koma upp um stóran glæpaflokk. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam Wanamaker. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Svikin. (Intimate Betrayal.) Aðalhlutverk: James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bellwood og Morgan Stevens. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 4. febrúar 09.00 Paw, Paws. 09.20 Litli folinn og félagar. 09.45 Selurinn Snorri. 10.00 Köngullóarmaðurinn. 10.20 Mímisbrunnur. 10.50 Fjölskyldusögur. 11.35 Sparta sport. 12.05 Sitthvað sameiginlegt. (Something In Common.) 13.35 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Heimshornarokk. 17.50 Listir og menning. Saga ljósmyndunar. (A History Of World Photography.) Fræðsluþáttur í sex hlutum. Fjórði hluti. 18.40 Viðskipti í Evrópu. European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lögmál Murphys. (Murphy’s Law.) 21.55 Ekkert mál. (Piece of Cake.) 22.50 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 23.45 Nítján rauðar rósir. (Nitten Röder Roser.) Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgárd, Jens Okking og Birgit Sadlin. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 5. febrúar 15.30 í skólann á ný. (Back To School.) Bönnuð börnum. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR 22.15 Saga Klaus Barbie. (Hotel Terminus.) Annar hluti af þremur. 23.10 Óvænt endalok. 23.35 Þokan. (TheFog.) Mögnuð draugamynd. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janes Leigh. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 3. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. 9.20 Konsert nr. 2 í D-dúr, fyrir fiðlu og hljómsveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvaipsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. dagskrá fjölmiðla 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Viðtalið" eftir Vaclav Havel. 17.20 Tékknesk tónlist. 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bækur. 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatiminn á laugardegi. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 4. febrúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Armenía - skáldskapur að austan. Síðari hluti dagskrár um sovéskar bók- menntir, leikrit og ljóð sem tengd er sam- an með þjóðlegri tónlist og ýmsum fróð- leik um skáldin og Armeníu. 15.00 Með sunnudagskaffinu. 15.20 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljónasnáðinn" eftir Walter Christmas. Fyrsti þáttur af þremur. 17.00 Tónlist á sunnudagssíödegi. 18.00 Rimsirams. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. .19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (13). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 5. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Vilborg Halldórsdóttir les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Hagþjónusta landbúnaðarins, ný stofnun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Faðmlag dauðans", smásögur eftir Haldór B. Björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að hætta í skóla og byrja aftur. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.