Dagur - 06.02.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 6. febrúar 1990
38.844 í sund á Húsavík í fyrra
auk kennslu- og þjálfunarsundsins
Árið 1989 komu 38.844 gestir í
Sundlaug Húsavíkur, þá tíma
sem laugin var opin almenn-
ingi, heldur færri en árið 1988
en þá voru sundlaugargcstir
40.476. Aðsókn að sundlaug-
inni hefur aldrei verið mciri en
landsmótsárið 1987, þá komu
44.381 í laugina, auk þeirra
sem sóttu kennslusund og sér-
staka tíma til þjálfunar. Renni-
braut fyrir unga fólkið átti líka
sinn þátt í að auka aðsókn að
lauginni, fyrst eftir að hún var
sett upp. Byrjað var á endur-
bótum á aðstöðu í sundlaug-
inni 1982 og við það jókst
aðsókn verulega. Það ár voru
sundlaugargestir 37.518 en
árið áður voru þeir aðeins
22.754. Árið 1983 komu 37.690
manns í laugina, árið eftir
43.948, árið '85 komu 42.971
gestur og árið '86 voru þeir
41.623. Sveinn Rúnar Arason
hefur gegnt starfi forstöðu-
inanns Sundlaugarinnar síðan í
júní 1982.
Sveinn Rúnar segir að gestum
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra og Guð-
mundur Bjarnason, heilbrigð-
is- og tyggingaráðherra verða
frummælendur á almennum
stjórnmálafundi sem Fram-
sóknarfélag Húsavíkur stendur
fyrir, og haldinn verður í Félags-
heimili Húsavíkur kl 20:30 á
miðvikudagskvöld. Fundarstjóri
verður Hjördís Árnadóttir,
bæjarfulltrúi.
Fundurinn er öllum opinn og á
eftir framsöguræðum verða
leyfðar fyrirspurnir og frjálsar
umræður. Vonandi nota Húsvík-
hafi heldur fækkaö síðan nýja
íþróttahúsið var tekið í notkun
fyrir tveimur og hálfu ári. Með til-
komu hússins hafi þeim er stunda
ýmsar íþróttir og leikfimi í frí-
tímum sínum fjölgað verulega og
fólk hreinlega komist ekki yfir
meiri íþróttaiðkun. Sundlaugin
Páll Pétursson alþingismaður
átti fyrir skömmu viðræður við
bæjarráð Sauðárkróks um lög-
sögumálið svoncfnda. Þar kom
fram vilji bæjarráðsmanna um
að þingmenn kjördæmisins
endurflytji frumvarp um
stækkun lögsögu Sauðárkróks-
bæjar.
Skilyröið sem bæjarráðsmcnn
settu fyrir endurllutningi frum-
■ á miðvikudagskvöld
málefni sem brenna á lands-
byggðarbúum um þessar numdir.
Auk atvinnu- og byggðamála
leikur eflaust mörgum hugur á að
var áður opin til kl. 21 á kvöldin
en eftir að verulega dró úr
aðsókn í kvöldtímana er hún
opin til kl. 20. Rúnar sagðist telja
að sundiðkendum mundi fjölga
verulega, ef ný laug yrði byggð
viö íþróttahúsið og fólk gæti sótt
sundið eftir tíma sína þar.
varpsins var það að ekki hefði
hlotist árangur milli deiluaðila,
Sauðárkróksbæjar og Skarðs-
hrepps, fyrir 15. febrúar nk.
Eftir þessar viðræður sendi
Páll Pétursson félagsmálaráð-
herra bréf þar sem hann óskaði
eftir því að ráðuneytið hefði for-
göngu um að koma á samninga-
viöræðum milli deiluaðila.
ana, flugvallarmálin, útgerðar-
málin og breytingarnar á lieil-
brigöiskerfinu. IM
Heitur pottur er við sundlaug-
ina og Rúnar sagðist reikna með
að fá grænt ljós á að byggja
barnalaug, svokallaða vaðlaug
með sveppi, eða gosröri í miðj-
unni. Framkvæmdir munu vænt-
anlega hefjast á þessu ári og Ijúka
á því næsta. IM
noröan og sunnan mcgin við
Sauðárkrók. kj
Aðaldælingar
eru 354
I Aðaldal var fjöldi íbúa sam-
kvæmt íbúaskrá 354 þann 1.
des., og hefur samkvæmt
skránni fjölgað um einn á sl.
ári. Á árinu fluttu tvær fjöl-
skyldur úr Aðaldal og aðrar
tvær fiuttu í sveitina.
Dagur Jóhannesson, oddviti í
Haga, sagði að lítið hefði verið
um fæðingar og dauðsföll á árinu,
en þrjú dauðsföll höfðu orðiö í
sveitarfélaginu samkvæmt íbúa-
skránni. Segja má að íbúafjöldi
sé óbreyttur milli ára, og átti
Dagur ekki von á neinum veru-
legum breytingum á næstunni.
Villandi og óviðeigandi ummæli
stjómarformanns Melrakka
- athugasemd frá Kaupfélagi Skagfirðinga
Skarðshreppur á land bæði
Húsavík:
Ráðherrar á opnum fundi
ræða m.a. nýju kjarasamning-
Lögsögufrumvarpið endurflutt á Mþingi?
- ef ekki nást samningar fyrir 15. febrúar
ingar og aðrir Pingeyingar tæki-
færiö og mæta með fyrirspurnir
til ráðherranna varðandi þau
Vegna viðtals viö Árna Guð-
mundsson, stjórnarformann Mel-
rakka hf. í blaðinu föstudaginn 2.
Vinningstölur laugardaginn
3. feb. ’90
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 5.768.571.-
n Z. 4af5^/l 2 302.076.-
3. 4af5 159 6.554.-
4. 3af 5 I 4.919 494.-
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
9.844.795.-
UPPLVSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 I
febrúar síðastliðinn, þar sem það
kemur fram, að önnur aðalástæða
þess að ákveðið var að óska eftir
greiðslustöðvun fyrir Melrakka
hf. hafi verið sú, að Kf. Skagfirð-
inga hafi lokað fyrir viðskipti, vill
Kaupfélag Skagfirðinga koma
eftirfarandi á framfæri:
1. Á árinu 1988 breytti K.S.
stórum hluta skuldar Melrakka
hf. við félagið í hlutafé.
2. Á árinu 1989 greiddi Mel-
rakki hf. félaginu aðeins óveru-
legan hluta hráefna og úttektar
fyrir það ár.
3. Kaupfélag Skagfirðinga lýsti
sig reiðubúið til viðræðna um að
breyta öllum skuldum Melrakka
hf., sem nema nokkrum milljón-
um króna í hlutafé, ef aðrir lána-
drottnar gerðu það sama og lík-
legt væri, að hlutafélagið yröi
rekstrarhæft á eftir.
Það, sem við settum upp var,
að úttekt ársins 1990 yrði greidd,
án þess að gera kröfu til að fá
eldri skuldir uppgerðar.
Að lokum er þaö von okkar,
að samstaða náist um lausn á
rekstrarvanda Melrakka hf., því
fáum er Ijósari sá vandi, sem
bændur standa frammi fyrir en
starfsmönnum og stjórnendum
Kaupfélags Skagfirðinga.
Ummæli stjórnarformanns um
Kaupfélag Skagfirðinga voru því
villandi og óviðeigandi, svo ekki
sé meira sagt.
Sauðárkróki, 5.2. 1990,
Þórólfur Gíslason,
kaupfélagsstjóri.
Akureyri:
Lýst eftir vitnum
að árekstri
Rannsóknarlögreglan á Akur-
eyri lýsir eftir vitnum vegna
áreksturs á gatnamótum Gler-
árgötu og Strandgötu á mið-
vikudagsmorgun.
Áreksturinn var tilkynntur lög-
reglunni kl. 8.20. Rauð Toyota
Pick Up bifreið með skráningar-
númer P 2196 ók austur Strand-
götu lenti í árekstri við fólksbif-
reiðina A 189 sem ekið var norð-
ur Glerárgötu. Báðir ökumenn-
irnir segjast hafa verið á grænu
Ijósi, og því þarf að leita til hugs-
anlegra vitna að árekstrinum.
Peir sem upplýsingar hafa um
árekstur þennan eru beðnir að
snúa sér hið fyrsta til rannsóknar-
lögreglunnar á Akureyri. EHB
fréffir
Akureyri:
Bæjarmála-
pimktar
■ íþróttaráð fjallaði á fundi
sínum nýlega, um ramma-
samning um samstarf milli
Akureyrarbæjar og ÍBA.
Samningur þessi hefur verið
kynntur forráðamönnum
aðildarfélaga ÍBA og leggur
íþróttaráð til að samningurinn
verði samþykktur. í framhaldi
af því hcfur bæjarráð sam-
þykkt samninginn.
■ Á fundi atvjnnumálanefnd-
ar nýlega. var lagt fram bréf
frá Vinnumiðlunarskrifstofu
Akureyrar, þar sem fram
kenuir að árið 1989 urðu
atvinnuleysisdagar á Akureyri
32.422 en voru 14.977 árið
1988 og hefur því fjölgað um
17.445. sem er um 116%.
Bótaþegar 1989 urðu 648, 248
konur og 400 karlar. Bótaþeg-
um fjölgaði unt 298 á milli ára.
sem cr um 85%.
■ Á fundi bæjarráös nýlega.
var lögð fram cndurskoðuð
Reglugerö um búfjárhald í
lögsagnarumdæmi Akureyrar
vegna athugasemda frá Félags-
málaráðuneytinu viö áöur
samþykkta reglugerð. Bæjar-
ráö leggur til að hin endur-
skoöaða reglugerö verði sam-
þykkt af bæjarstjórn.
■ Skipulagsnefnd hefur sam-
þykkt að Arni Ólafsson skipu-
lagsstjóri og Tórnas Ingi
Olrich skipulagsnefndarmað-
ur, sæki ráðstefnuna „Winter
Cities" (Vetrarborgir), í
Tromso, Noregi í næsta mán-
uði.
■ Á fundi skipulagsnefndar
nýlega, kom fram að tvær
athugasemdir bárust við deili-
skipulag við Norðurgötu 55,
60 og 62 og fimm athugasemd-
ir við deilskipulag (búða-
byggðar austan FSA.
■ Menningarniálanefnd bein-
ir því til bæjarstjórnar og legg-
ur áhcrslu ;í mikilvægi þess, að
áfram veröi haldið hönnunar-
vinnu við nýbyggingu Amts-
bókasafnsins og veitt til þess fé
á fjárhagsáætlun þessa árs.
■ Félagsniálaráð fjallaði m.a.
á fundi sínum nýlega, um opn-
unartíma gæsluvalla sumarið
1990. Ákveðiö var að Leiru-
völlur verði aðeins opinn e.h.
(kl. 14-17). Gerðavöjlur verði
einnig aðeins opinn e.h. eins
og s.l. sumar.
■ Félagsmálaráð ákvað
einnig að dagvistir bæjarins
verði iokaðar vegna sumar-
leyfa 1990, þannig að hluta
verði lokað 2. júlí til 30. júlí
og hinn hlutinn verði lokaður
16. júlí til 14. ágúst.
■ Atvinnumálanefnd hefur
falið starfsmönnum sínum að
hafa samband við iðnráðgjafa
á Austur- og Suðurlandi, um
mótun samræmdra aðgerða í
uppbyggingu atvinnumála.
■ Atvinnumálanefnd harmar
afgreiðslu bæjarráðs á fjár-
hagsáætlun Framkvæmdasjóðs
og skorar jafnframt á bæjarráð
að tryggja nægjanlegt fjár-
magn til atvinnumála, sáman-
ber áætlun nefndarinnar.