Dagur - 06.02.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 6. febrúar 1990
Til sölu Lancer 4x4 árg. '88.
Ekinn 42. þús. km.
Fæst á góöum kjörum.
Uppl. á Bílasölu Norðurlands,
sími 21213.
Til sölu Toyota Hi-Ace árg. ’84.
Ekinn 85 þús. km.
Gluggalaus sendill. Möguleiki aö
gera að ferðabíl.
Uppl í síma 96-23432 á kvöldin.
Til sölu
AMC Jeep
Comanchi V6 2.8
árg. ’86.
Ný dekk.
Pallhús fylgir.
Uppl. í síma 96-31333, Hreiðar.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Húsnæði óskast
Viljum taka á leigu herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Erum þrjár og óskum helst eftir að
geta verið saman.
Uppl. í síma 25134.
Lísa.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Gengið
Gengisskráning nr. 24
5. febrúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,150 60,310 60,270
Sterl.p. 101,684 101,954 101,073
Kan. dollari 50,685 50,819 50,636
Dönskkr. 9,2788 9,3035 9,3045
Norsk kr. 9,2853 9,3100 9,2981
Sænsk kr. 9,8204 9,8465 9,8440
Fi. mark 15,2182 15,2587 15,2486
Fr. franki 10,5526 10,5807 10,5885
Belg. franki 1,7149 1,7195 1,7202
Sv.franki 40,4696 40,5773 40,5722
Holl. gyllini 31,7792 31,8637 31,9438
V.-þ. mark 35,8527 35,9480 35,9821
it.líra 0,04828 0,04841 0,04837
Aust. sch. 5,0921 5,1056 5,1120
Port.escudo 0,4074 0,4085 0,4083
Spá. peseti 0,5550 0,5564 0,5551
Jap.yen 0,41312 0,41422 0,42113
írsktpund 95,070 95,323 95,212
SDR 5.2. 79,7246 79,9367 80,0970
ECU, evr.m. 73,1334 73,3279 73,2913
Belg.fr. fin 1,7154 1,7199 1,7200
2ja herb. risíbúð til leigu, til 1.
júní.
Mánaðargreiðslur.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „12“.
Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1.
febrúar.
Uppl. í síma 27434 eftir kl. 18.00.
Vantar starfskraft til einhæfðra
iðnaðarstarfa.
Samvisku- og reglusemi áskilin.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Uppl. ásamt kennitölu og fyrri störf-
um leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „U 4763“.
Hjúkrunarfræðingar ath!
Á vegum fræðslunefndar HFÍ og
HHF Akureyri er fundur með
Sóleyju Bender, hjúkrunarfræðingi í
Gamla Lundi Eiðsvallagötu 14,
þann 8. febrúar kl. 20.00.
Fundarefni: Kynfræðsla fyrir ungt
fólk.
Gítarskóli Viðars.
Get bætt við mig byrjendum og
framhaldsnemendum í næsta
námskeið sem hefst 8. febrúar n.k.
Innritun fer fram í síma 26594 milli
kl. 17.00 og 21.00 alla virka daga.
Barnabílstóll.
Óska eftir að kaupa barnabílstól.
Uppl. í v.s. 21022 og h.s. 25916 eft-
ir kl. 19.00.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Til sölu ísskápur.
Teg. Gram m/frystihólfi.
Uppl. í síma 96-23459.
Til sölu:
Skrifborð og hillur fyrir börn, svefn-
bekkur, Sanyo MSX tölva með leikj-
um og segulbandi, BMX reiðhjól og
prjónavél.
Allt selt ódýrt.
Uppl. í síma 22431 eftir kl. 18.00.
Til sölu:
600 I. hitadunkur með tvöföldum
spiral, 2x7'/2kv. dæla fylgir.
Uppl. í síma 96-26188.
Til sölu upphækkunarsett 3ja
tommu í Bronco II.
Einnig 4 stk. 15“ felgur.
Uppl. í síma 95-11166.
Ispan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Tek að mér mokstur á plönum og
heimkeyrslum.
Allan sólahringinn.
Uppl. í símum 985-24126 og 96-
26512.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsia - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Tölva óskast keypt.
Lítið notuð tölva af Victor gerð ósk-
ast keypt. Vélin þarf aö hafa 30 MB
harðan disk eða stærri. 640 Kb
vinnsluminni, 5y4 diskettudrif, helst
litaskjá (skjástærð 14“), 102 stafa
lyklaborð (helst AT útfærsla).
Tölvan þarf að líta vel út og helst
þurfa að fylgja henni einhver forrit
s.s. ritvinnsla, gagnagrunnur og
sv.frv.
Greiðsla á vélinni fer fram með
staðgreiðslu.
Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast
skilið uppl. um nafn, síma, heimilis-
fang ásamt lýsingu á tölvunni.
Tilboð skilist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 15. feb. nk. merkt „Victor -
Staðgreitt".
I.O.O.F 15 = 1712681/2 = 9. III
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikud. 7. feb.
kl. 18.00.
Pétur Þórarinssun.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
i Krakkar! Barnasamkom-
ur verða á hverju kvöldi
alla þessa viku. (mán. 5. feb.-föstu.
9. feb.) kl. 17.30.
Allir krakkar mega koma.
Takið eftir
Glerárprestakall.
Verð í fríi til 13. febrúar.
Þeir sem þurfa á prestþjónustu að
halda þennan tíma hafi samband við
Birgi Snæbjörnsson.
Pétur Þórarinsson.
Áheit á Akureyrarkirkju kr. 5.000.-
frá M.E. Áheit á Strandarkirkju kr.
500,- frá S.J., kr. 600,- frá N.N. og
kr 10.000,- frá N.N.
Bestu þakkir
Birgir Snæbjörnsson.
daiMiiaiciLiij
íiiuifflj ^ 77. jHl BlIlíMfnifill
Leíkfelag Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
Þ0RSKUR
SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Leikstjórn: Viðar Eggertsson, leikmynd
og búningar: Anna C. Torfadóttir,
dansarog hreyfing: Lára Stefánsdóttir,
lýsirig: Ingvar Björnsson, söngstjórn:
Ingólfur Jónsson.
Leikendur: Árni Tryggvason, Guðrún
Þ. Stephensen, Steinunn Ólafsdóttir,
Jón Stefán Kristjánsson, Þráinn
Karlsson, Margrét Pétursdóttir, Stefán
Sturla Sigurjónsson, Sóley Elíasdóttir,
Sigurþór A. Heimisson, Lára Stefáns-
dóttir (dansari).
Hljóðfæraraleikarar:
Ingólfur Jónsson. (harmonika),
Haraldur DavíðssOn (gftar).
FRUMSÝNING:
laugard. 10. feb. kl. 20.30.
2. sýning sunnudag 11. feb.
kl. 20.30.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
og anna
eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Laugard. 10. feb. kl. 14.00
Laugard. 17. feb. kl. 14.00
Sunnud. 18. feb. kl. 15.00
Síðustu sýningar
Miðásalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvári allan sólarhringinn.
Sfmi 96-24073.
Samkort
IGIKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
HRÍSALUNDUR:
Mjög góð 4ra herb. endaíbúð
92 fm.
Laus eftir samkomulagi.
FURULUNDUR:
5 herb. endaraðhús á tveimur
hæðum.
Tæplega 130 fm.
BREKKUGATA:
4ra herb. risíbúð í góðu
ástandi.
Tæplega 100 fm.
Laus eftir samkomulagi.
SMÁRAHLÍÐ:
3ja herb. ibúð á 3. hæð rúml.
80 fm.
Laus eftir samkomulagi.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúð á annarri hæð
ca 80 fm. Laus fljótlega.
VESTURSÍÐA:
Endaraðhús. Stærð með bíl-
skúr 150 fm. Ekki alveg
fullgert. Áhvílandi nýtt hús-
næðislán, ca. 4,4 milljónlr.
Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð
hugsanleg.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTBGNA& M Glerá^ötu 36, 3. hæð
ClflKMCAI A "W* Simt 25500
MIIHMM ■nOaat Benedlkt Ólatsson hdl.
NORÐURLANDS (1 Heimasfmi sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485