Dagur - 07.02.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. febrúar 1990 - DAGUR - 13
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 8. febrúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (63).
19.20 Heim í hreiöriö.
1. þáttur af sex.
Breskur gamanmyndaflokkur um gamal-
kunna feðga, sem sífellt koma hvor öðr-
um í vandræði.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
15. þáttur - Spörfuglar.
20.45 Innansleikjur.
2. þáttur.
Brauðgerð í hlóðum.
Þáttur um forna matargerð.
21.00 Matlock.
Nýir þættir með hinum úrræðagóða lög-
fræðingi í Atlanta.
21.50 Hrikaleg átök.
2. þáttur.
Keppni mestu aflraunamanna heims.
22.20 Spekingar spjalla.
Nóbelsverðlaunahafar á sviði vísinda
ræða um heima og geima.
23.00 EUefufréttir.
23.10 Spekingar spjalla frh.
23.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 9. febrúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Að vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Um eðli kattarins.
(Tiger on the Tiles.)
Fróðleg mynd um ketti og skyldleika
þeirra við tígrisdýrin.
19.25 Steinaldarmennirnir.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fiðringur.
Horft í aurana.
Fjallað verður um ungt fólk og afstöðu
þess til peninga.
21.05 Paul McCartney spilar og spjallar.
22.05 Hrikaleg átök.
3. þáttur.
22.35 Úlfurinn.
(Wolf)
Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Þar segir
frá lögreglumanni í San Fransisco, sem
heldur áfram öflugri baráttu fyrir lögum
og rétti, þótt honum hafi með rangindum
verið vikið úr starfi.
Mynd þessi er upphafið að framhalds-
myndaflokki sem verður framvegis á
föstudagskvöldum.
Aðalleikari Jack Scalia.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 10. febrúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf.
15.00 Enska knattspyrnan. Norwich-
Liverpool. Bein útsending.
17.00 Handbolti: Ísland-Rúmenía frá
1986.
18.00 Sögur asnans.
Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum.
Asni nokkur lítur um öxíog rifjar upp við-
burðaríka ævi sína.
18.15 Anna tuskubrúða.
Saumakona býr til tuskudúkku sem vakn-
ar til lífsins.
18.25 Dáðadrengurinn (2).
Ástralskur myndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Úrslit.
Bein útsending úr sjónvarpssal með þátt-
töku Spaugstofumanna.
21.45 Allt í hers höndum.
22.10 Hrikaleg átök.
Úrslit.
Keppni mestu aflraunamanna heims í
Skotlandi.
22.40 Morð eftir forskrift.
(Murder by the Book.)
Nýleg bandarísk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk Robert Hays og Catherine
Mary Stewart.
Sakamálahöfundur gerist þreyttur á
söguhetju sinni sem honum þykir rista
helst til grunnt og hyggst skapa rismeiri
persónu. Kvensemi rithöfundarins flækir
hann í þá atburðarás er verður til þess að
hann endurskoðar fyrirætlan sína.
00.10 Hljómsveitin Eurythmics á hljóm-
leikum.
Fylgst með hljómsveitinni á hljómleika-
ferð í Ástralíu.
01.10 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 11. febrúar
15.00 Gísling hugans - geðklofi.
Ný kanadísk heimildamynd um sjúkdóm-
inn geðklofa.
15.55 Svanasöngur á heiöi.
Þýsk heimildamynd-sem segir frá ferð
þýskra kvikmyndagerðarmanna til íslands
til að kvikmynda álftina og nema söng
hennar.
16.40 Kontrapunktur.
Annar þáttur af ellefu.
Að þessu sinni keppa lið Danmerkur og
íslands.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
Níundi þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Handknattleikur Ísland-Rúmenía.
Bein útsending.
21.15 Á Hafnarslóð.
Lokaþáttur.
Norður Strönd.
21.40 Barátta.
(Campaign.)
Annar þáttur af sex.
22.40 Rafmagn í 75 ár.
Heimildamynd um byggingu Rafveitunn-
ar á Seyðisfirði 1913.
22.55 Þrjár nætur.
(Kolme yötá)
Finnsk sjónvarpsmynd eftir Matti Ijás.
Ungur maður og ung kona eru valin sam-
an sem par í vinsælum sjónvarpsþætti og
verða þau þar af leiðandi að verja ein-
hverjum tíma saman þótt ólík séu.
Aðalhlutverk Kristiina Elsterlá, Martti
Suosalo og Esko Pesonen.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 8. febrúar
15.35 Meö afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Það kemur í ljós.
21.20 Sport.
22.10 Saga Klaus Barbie.
(Hotel Terminus.)
Þriðji og síðasti hluti.
23.50 Sekur eða saklaus?
(Fatal Vision.)
Seinni hluti.
Aðalhlutverk: Gary Cole, Eva Marie
Saint, Karl Malden, Barry Newman og
Andy Griffith.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 9. febrúar
15.25 Svikahrappar.
(Skullduggery.)
Ævintýramynd.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan
Clark, Roger C. Carmel, Paul Hubschmid
og Chips Rafferty.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Líf i tuskunum.
(Rags to Riches.)
21.25 Staður og stund.
Umsjón: Ómar Pétursson.
22.00 Endurfundir.#
(Gunsmoke: Return to Dodge.)
Þáttaröðin Gunsmoke er ein af vinsæl-
ustu vestraþáttum sem gerðir hafa verið
fyrir sjónvarp en alls gengu þættirnir í 21
ár, frá árunum 1955-1976. Nýverið var
gerð kvikmynd í anda þáttanna og aðal-
leikari gömlu þáttanna, James Arness,
fenginn að nýju.
í þessari mynd hefst sagan þar sem Dill-
on (Arness) stundar veiðiskap til fjalla og
heldur til byggða með feng sinn að vet-
ursetu lokinni. Tímarnir hafa lítið breyst
frá því að Dillon sást síðast á skjánum því
gömlu óvinirnir frá lögreglustjóradögum
hans birtast aftur og alls kyns óþokkar
reyna að leika hann grátt.
Aðalhlutverk: James Arness, Amanda
Blake, Buck Taylor og Fran Ryan.
Stranglega bönnuð börnum.
23.40 Löggur.
(Cops.)
00.05 Hættuleg fegurð.#
(Fatal Beauty.)
Whoopy Goldberg er hér í hlutverki leyni-
lögreglu sem reynir að hafa hendur í hári
kókaínbraskara. Nafn myndarinnar er
dregið af illa blönduðu kókaíni sem kemst
fyrir vanþekkingu á markaðinn í Los
Angeles. Efnið verður að hverfa af mark-
aðnum og til þess nýtur leynilögreglu-
konan aðstoðar samstarfsmanna síns og
lífvarðarins Mike Marshak.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg og Sam
Elliott.
Stranglega bönnuð börnum.
01.50 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
02.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 10. febrúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Perla.
11.35 Benji.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.35 Arthur.
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Min-
elli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald,
Jill Eikenberry og Stephen Elliott.
14.15 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
14.45 Fjalakötturinn.
Lokaorrustan.#
(Dernier Combat.)
Meginhluti jarðarinnar er í eyði. Vindar
og stormar hafa feykt burtu því sem eftir
var af menningunni. Þær fáu mannlegu
verur, sem eftir eru, geta ekki tjáð sig
vegna breytinga á andrúmsloftinu. Leiðir
þriggja karlmanna liggja saman því allir
stefna þeir að sama markmiði.
Markmiðið er að finna konu á lífi.
Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jean Bouise,
Fritz Wepper og Jean Reno.
Stranglega bönnuð börnum.
16.20 Baka-fólkið.
Baka, People of the Rain Forest.)
16.50 Myndrokk.
17.00 íþróttir.
17.30 Falcon Crest.
18.20 Prómeþeus.
18.45 Moskva - Á meðal fólksins.
í júlí á síðasta ári tók Sigmundur Ernir
Rúnarsson fréttamaður sér ferð á hendur
og hélt til Moskvu. Erindið var að fylgjast
með 16. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni
sem haldin var í Moskvuborg að þessu
sinni.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Dr. No.#
James Bond er á Jamaica til að rannsaka
hugsanlegt morð á breskum erindreka og
einkaritara hans. Hann uppgötvar að
morðin eru líklega aðeins hlekkir í langri
fólskuverkakeðju og fær hjálparmann frá
bandarísku leyniþjónustunni til að
aðstoða sig við að upplýsa málið. Inn í
málið fléttast hinn dularfulli Dr. No en
Bond hefur í hyggju að komast að þvi
hvaðan sterk ítök hans eru sprotin.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula
Andress, Jack Lord, Joseph Wiseman og
John Kitzmiller.
Bönnuð börnum.
23.10 Sofið hjá.#
(Cross My Heart.)
Það er ekki laust við að byrjunarörðug-
leikar einkenni hin fyrstu kynni aðalper-
sónanna í myndinni. Hann er atvinnulaus
og fremur félítill og til að vinkona hans
komist ekki að því fær hann lánaðan
glæsivagn og lúxusíbúð hjá vini sinum.
Bönnuð börnum.
00.40 Glímukappinn.#
(Mad Bull.)
Spennumynd sem fjallar um bræðurna og
glímukappana Mad Bull, öðru nafni lago,
og Anthony sem gengur undir nafninu
Executioner. Blóðþyrstir náungar, sem
fylgjast með aðferðum glímukappanna og
sætta sig ekki við yfirburði þeirra, skora á
þá til keppni.
Stranglega bönnuð börnum.
02.20 Sakfelld: Saga móður.
(Convicted: A Mother's Story.)
Myndin segir sögu tveggja barna móður
sem var sakfelld fyrir að stela tíu þúsund
dollurum frá fyrirtækinu sem hún vann
hjá. Hún lendir í grimmri aðstöðu þegar
hún þarf að berjast frir því að fá börn sín
aftur eftir að hún hefur afplánað dóminn.
Aðalhlutverk: Ann Jillian, Kiel Martin,
Gloria Loring og Fred Savage.
04.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 11. febrúar
09.00 Paw, Paws.
09.20 Litli folinn og félagar.
09.45 í Skeljavík.
09.55 Selurinn Snorri.
10.10 Köngullóarmaðurinn.
10.30 Þrumukettir.
10.55 Mímisbrunnur.
11.25 Skipbrotsbörnin.
(Castaway.)
12.00 Agatha.
Agatha Christie skráir sig á hressingar-
heimili undir fölsku nafni svo hún fái
algeran frið. Blaðamaður nokkur þefar
dvalarstað hennar uppi. Þegar Agatha
tekur eftir því að fylgst er með henni
leggur hún drög að einni mögnuðustu
spennusögu sem nokkru sinni hefur
birtst eftir hana á prenti.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Vanessa
Redgrave, Timothy Dalton og Helen
Morse.
13.35 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur í sex hlutum.
Fimmti hluti.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 Lögmál Murphys.
(Murphy's Law.)
21.55 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
22.50 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.45 Kramer gegn Kramer.
(Kramer vs Kramer.)
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl
Streep.
01.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 12. febrúar
15.30 Skilnaður: Ástarsaga.
(Divorce Wars: Love Story.)
Myndin fjallar um hjónaband í upplausn
þar sem eiginmaðurinn fer að gefa
nemanda sínum hýrt auga og konan
krefst þá skilnaðar. Hver á sökina?
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin
og Candy Azzara.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.25 Tvisturinn.
22.05 Morðgáta.
(Murder, She Wrote.)
23.15 Glæpahverfið.
(Fort Apache, the Bronx.)
Paul Newman er í hlutverki harðsnúins
lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner,
Ken Wahl og Danny Aiello.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Þorrablót
Þorrablóti Öxndæla sem vera átti þann 10.
febrúar verður frestað til föstudagsins 16.
febrúar í Hlíðarbæ, og hefst stundvíslega kl. 21.
Miðapantanir í síma 25918 Sigríður og 26826 Hulda í síð-
asta lagi miðvikudagskvöldið 14. febrúar.
Nefndin.
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
Verkmenntaskólinn á Akureyri og Verka-
lýðsfélagið Eining auglýsa:
Valgreinanámskeið fyrir ófaglært starfsfólk á dag-
vistum, dvalarheimilum, leikvöllum, heimilisþjónustu
- og dagmæður, hefjast 12. og 14. febrúar.
Innritun fer fram á skrifstofu VMA á Eyrarlands-
holti dagana 7.-9. febrúar.
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu VMA, sími
26810, og hjá Einingu.
Umsjónarmaður.
Félag aldraðra
Akureyri
minnir félaga sína á þorrablótið í Alþýðuhúsinu,
Skipagötu 14, sunnudaginn 11. febrúar nk.
Húsið opnað kl. 17.00 en borðhald hefst kl. 18.00
stundvíslega.
í bland við góðan mat bjóðum við upp á glens, gam-
anmál, söng og kvæðalestur.
Birgir Marinósson sér um fjörið í dansinum.
Mætum öll hress og í hátíðarskapi.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Nefndin.
Viljum ráða nokkrar
ábyggilegar konur
til starfa nú þegar.
Hafið samband við verkstjóra á staðnum.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. hf.
FRAMSÓKNARMENN ||i|
AKUREYRI
Fundur í fulltrúaráði
Framsóknarfélaganna á Akureyri
verður haldinn miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Hafnar-
stræti 90.
Dagskrá:
1. Uppstillingarnefnd leggur fram tillögu að lista Framsókn-
arflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri 26.
maí nk.
2. Önnur mál.
Þeir sem sæti eiga í fulltrúaráðinu eru hvattir til að mæta.
Stjórn fulltrúaráðsins.