Dagur - 16.03.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 16.03.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 16. mars 1990 Óska eftir að kaupa gott notað píanó. Upplýsingar í síma 96-43503. Vil kaupa Lödu 1200. Á sama stað eru til sölu nýjar dísur í Toyotavél L 2200. Uppl. í síma 96-43219. Hundur tapaðist! Tapast hefur frá Gnúpufelli íslensk- ur hundur gulur að lit, snögghærður með hálsól. Gegnir nafninu Kári. Þeir sem kynnu að hafa orðið hundsins varir vinsamlegast látið vita í síma 31257. Reyfarakaup! Til sölu: Jeppadekk Goodyer 15“ vetrar- dekk á felgum. AEG eldhúsvifta (gleypir) í góðu ástandi. Amstrong heimilisstrauvél. Passap prjónavél. Mánaðarbollar (japanskir). Einnig gömul blöð, tímarit og plast- pokasafn. Uppl. í síma 21473. Köfunarbúnaður til sölu: 1 stk. þurrbúningur, 1 stk. blautbún- ingur með öllu. 2 kútar, 1 stk. lunga, 1 stk. bjarg- vesti, 1 stk. gleraugu. 2 pör sundfit og blýbelti. Uppl. í síma 96-27327 eftir kl. 18. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og símsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur", sérhannaður sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Til sölu: 700 I hitavatnsdunkur, með inn- byggðum neysluvatnsspíral, tvær 7,5 kw hitatúbur, dæla og tilheyr- andi búnaði. Uppl. í síma 96-21522 eftir kl. 18.00. Trésmíðavélar. Til sölu þykktarhefill, Gasadei RB 630. Plötusög m/forskera Steton SG 400 NB. Sambyggð vél, sög, hefill og fræs- ari Steton Matrigola. Uppl. hjá Möl og Sandi hf. Sími 96-21255. Gengið Gengisskráning nr. 15. mars 1990 52 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,460 61,620 60,620 Sterl.p. 96,640 98,897 102,190 Kan.dollari 52,198 52,333 50,896 Dönskkr. 9,3669 9,3933 9,3190 Norskkr. 9,2868 9,3110 9,3004 Sænskkr. 9,9241 9,9499 9,9117 Fi. mark 15,2110 15,2506 15,2503 Fr.franki 10,6199 10,6475 10,5822 Belg.tranki 1,7283 1,7328 1,7190 Sv.franki 40,2409 40,3457 40,7666 Holl. gyllini 31,8784 31,9614 31,7757 V.-þ. mark 35,8964 35,9898 35,8073 it.lira 0,04865 0,04878 0,04844 Aust.sch. 5,1011 5,1143 5,0634 Port.escudo 0,4066 0,4077 0,4074 Spá. peseti 0,5588 0,5602 0,5570 Jap.yen 0,40262 0,40367 0,40802 Irskt pund 95,463 95,711 95,189 SDR15.3. 79,7855 79,9932 79,8184 ECU.evr.m. 73,1712 73,3617 73,2593 Belg.fr. fin 1,7283 1,7328 1,7190 Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn DagbóKin hans Dadda Höfundur: 5ue Townsend Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Mæsta sýning. Laugard. 17. mars Kl. 21.00. Miðapantanir í síma 24936. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 22964 eftir kl. 21.00. Fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu á Akureyri eða nágrenni frá ágúst '90 til tveggja ára. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-667087 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu einstak- lings- eða 2ja herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23893 eftir kl. 19.00. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. Hryssur til sölu! Til sölu tvær hryssur. Rauð 3ja vetra undan Byl 892 frá Kolkuósi. Glæsilegt tryppi. Grá 6 vetra lítið tamin undan Smára frá Hofstöðum f.f. Sómi 670. Þæg. Uppl. gefur Stefán í síma 33179 á kvöldin. Hestur til sölu! 8 vetra bleikur hestur til sölu. F.: Fengur frá Bringu. M.: Fjöður frá Hvassafelli. Hefur allan gang. Uppl. í síma 26327. Til sölu hestur. 11 vetra, stór, brúnn, alhliða hestur, Hornfirðingur, vel viljugur einnig. Á sama stað vel með farinn hnakkur. Upplýsingar f síma 21263 eftir kl. 17.00. Til sölu BBC Master Compact tölva. Tilvalin fermingargjöf. Uppl. í sfma 22050 eftir kl. 17.00. Þjófafæla! í bílinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. sfmar 22333 og 22688. Til sölu Suzuki TS 50 XK árg. ’88 (’89). Mjög vel með farið og kraftmikið. Uppl. í síma 96-26354, Óli. 5 stólar til sölu: Það reyndist ekki nægilegt rými í borðkróknum fyrir nýju stólana okkar. Þeir eru virkilega smart og geta hentað jafnt í borðstofu sem eldhús. Stólarnir eru með örmum, hvítt leð- ur á krómaðri grind. Þeir seljast með 40% afslætti, á 20 þúsund allir saman. Hver verður fyrstur? Uppl. gefur Sigrún í síma 41587. iLÍLÍIlj hWTW OuiAiKic&iLi] HlTI Kl fílBíSll Leikfélae Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA. í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 16. mars kl. 20.30. Allra síÖasta sýning. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Samkort leiKFélAG AKURGYRAR simi 96-24073 „Sveita- sinfónía" Frumsýning aö Melum Hor^artlal föstudag 1 (>. mars kl. 22.00. Önnur sýning Sunnudag 1ft. mars kl. 20.30. Þriðja sýning Þriðjudag 20. mars kl. 20. 50. Leikstjori Guðrún Þ. Stephensen Höfundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriöuhrepps. Ég leita að yndislega barngóðri konu til að koma heim og gæta litla drengsins míns allan daginn. Er í síma 21285 og við búum [ Furulundi. Til sölu Lada Sport árg. ’79. Góður bíll. Á sama stað er til sölu Britex barna- bílstóll. Uppl. í síma 96-61453. Til sölu Opel Ascona árg ’84. Góður bílt. Uppl. í síma 23798 á kvöldin. Sendibfll! Til sölu Daihatsu sendill árg. ’85. 4x4 hátt og lágt drif. Vel með farinn. Uppl. í síma 21431 fyrir hádegi. Til sölu Lada station árg. ’80. Ekinn 75 þús. km. Þarfnast smáviðgerðar! Skoðaður '90. Nánari uppl. ( síma 31236. Til sölu: Volvo 244 GL. árg. '79. Benz O 309 D árg. '74. Nýsprautaður, óinnréttaður með upphækkuðum toppi. Ryðlaus. Tilboð óskast í síma 25659. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlíð 8, sími 96-21456. □ HULD 59903197 iv/y 2 Frl. 4 Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttúrugripasafniö Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir liópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- klausturskirkju n.k. sunnud. 18. mars kl. 14.00. Organisti verður Birgir Helgason. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður næstkomandi sunnudag kl. 11 f.h. Góður gestur kemur í heim- sókn. Öll börn vclkomin eldri sem yngri. Messa verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag 18. mars kl. 2 e.h. Séra Jónas Gíslason vígslubiskup prédikar. Altarisganga. Sámar: 317-299-118-305-240-521. Þ.H. Fundur verður í Æskulýðsfélaginu n.k. sunnudag kl. 5 e.h. í Safnaðar- heimilinu. Helgistund verður á Hjúkrunar- deildinni Seli I n.k. sunnudag kl. 5.30 e.h. Þ.H. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. /Föstudaginn kl. 17.30. opið hús. Kl. 20.00, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl.. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.