Dagur - 03.04.1990, Side 3

Dagur - 03.04.1990, Side 3
fréttir Þriðjudagur 3. apríl 1990 - DAGUR - 3 r------------------------------------ Þjóðarátak gegn krabbameini/Til sigurs: Rúmlega tvær milljónir söftiuðust á Akureyri - sjálboðaliðar á traktorum og snjósleðum í sveitunum Landssöfnunin Þjóðarátak gegn krabbameini / Til sigurs sem fram fór um sl. helgi gekk ákaflega vel og söfnuðust um 35 milljónir króna alls á öllu landinu samkvæmt fyrstu töl- um, en reikna má með að þessi tala hækki eitthvað því talsvert af gíróseðlum voru skildir eftir í póstkössum fólks sem ekki var heima þegar söfnunarfólk bar að garði. í Akureyrarbæ einum söfnuðust rúmlega tvær milljónir króna en búist er við að við lokauppgjör frá Akur- eyri og hreppunum í nágrenn- inu sem tilheyra svæði Krabba- meinsfélags Akureyrar og ná- Þrátt fyrir ágreining skipta- stjóra þrotabús Tréverks hf. á Siglufirði og bæjaryfírvalda um greiðslur fyrir breytingar á Gamla bakaríinu á Siglufirði í leiguíbúðir fluttu leigjendur inn í húsnæðið um helgina eins og að var stefnt. Eins og fram kom í frétt Dags sl. fimmtudag tilkynnti Hallgrím- ur Ólafsson, skiptastjóri, bæjar- yfirvöldum á Siglufirði það í bréfi að bærinn fengi ekki umráðarétt yfir íbúðunum nema greiða 10,2 milljónir króna. Forráðamenn bæjarins vísuðu þessari kröfu á grennis, nemi heildar söfnun- arupphæðin um 2,5-3 milljón- um króna. „Við erum alsæl og viljum þakka öllum þeim sjálfboðalið- um sem gengu í hús fyrir okkur, fyrir mjög óeigingjarnt starf og íbúum svæðisins fyrir frábærar móttökur,“ sagði Halldóra Bjarnadóttir starfsmaður KAON í gær. Hún segir að á annað hundrað sjálfboðaliða hafi unnið fyrir KAON um helgina og hafi þeir lagt mikið á sig. „Það var t.d. farið á milli á traktorum og snjósleðum í sveitunum en auk þess komu margir til okkar beint á skrifstofuna með fjárframlög.“ bug og sögðu bæinn hafa staðið skil á öllum greiðslum til verk- taka vegna breytinganna. Á skiptafundi í þrotabúi Tréverks hf. kom hins vegar fram hjá skiptastjóra að húsið yrði afhent þrátt fyrir ágreining um greiðsl- ur. Óhætt er að fullyrða að engin bygging hafi valdið jafn miklum deilum á síðustu árum á Siglu- firði og endurbygging Gamla bakarísins. Meðal annars urðu hatrammar deilur tii þess að upp úr meirihlutasamstarfi A-flokk- anna slitnaði og nýr meirihluti Alþýðubandalags, Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks tók í gærmorgun voru lagðar í banka á Akureyri 2.226.199 krónur en það var sú upphæð sem þegar hafði borist til KAON frá Akureyri og þremur hreppum í nágrenninu. Sem dæmi má nefna að í Öxnadalshrepp sem er 50 manna hreppur, söfnuðust 75 þúsund krónur, í Grímsey um 50 þúsund og í Hrísey um 76 þúsund krónur. Á skrifstofu KAON var margt um manninn báða söfnunardag- ana. Auk þeirra fjölmörgu sjálf- boðaliða sem þangað komu til að skila af sér, létu margir aðrir sjá sig. Velviljuð fyrirtæki á Akur- eyri komu sömuleiðis færandi hendi með kaffi, kaffibrauð, kon- við. Gárungarnir á Siglufirði kalla Gamla bakaríið nú Krist- jánsbakarí eða Kristjánsborgar- höll í höfuð Kristjáns Möller, bæjarfulltrúa Alþýðuflokks, sem hvað mest hefur gagnrýnt endur- byggingu Gamla bakarísins. I umræddu húsi eru átta íbúð- ir, fjórar 2ja herbergja, 58-65 fer- metra, þrjár 3ja herbergja, 71-72 fermetra og ein 4 herbergja 86 fermetrar að stærð. I kjallara er sameiginlegt þvottaherbergi, leikrými, barnavagna- og reið- hjólageymsla og sér geymslur fyr- ir hverja íbúð. Leiga fyrir íbúð- irnar er á bilinu 18-25 þúsund krónur. óþh fekt og fleira sem vel var þegið. Þá stóðu stjórnarmenn í uppgjöri fram yfir miðnætti aðfaranótt mánudags. Samhliða fjársöfnuninni fór fram söfnun félaga í KAON en í Síðastliðinn laugardag var sainþykktur á félagsfundi í Framsóknarfélagi Dalvíkur listi framsóknar- og vinstri- manna sem boðinn verður fram í bæjarstjórnarkosning- um á Dalvík þann 26. maí n.k. Framsóknarmenn hafa að þessu sinni fengið til liðs við sig vinstrimenn og þykir það markverðast að þriðja sæti list- ans skipar að þessu sinni Rafn Arnbjörsson, sem á árunum 1974-1982 sat í bæjarstjórn á Dalvík fyrir Alþýðubandalag- ið. Listi Framsóknarfélags Dal- víkur og vinstri manna er þannig skipaður: I. Valdimar Bragason, 2. Guð- laug Björnsdóttir, 3. Rafn Arn- björnsson, 4. Einar Arngríms- son, 5. Sigríður Inga Ingimars- dóttir, 6. Símon Páll Steinsson, 7. Helga Eiríksdóttir, 8. Krist- mann Kristmannsson, 9. Guðrún gær hafði ekki verið farið endan- lega fyrir félagatalið svo ekki lá enn ljóst fyrir hvort félagið væri orðið stærst aðildarfélaga Krabbameinsfélags íslands, þó flestar líkur bentu til þess. VG Skarphéðinsdóttir, 10. Jóhannes Hafsteinsson, 11. Hulda Þórs- dóttir, 12. Hilmar Guðmunds- son, 13. Sæmundur E. Andersen og 14. Kristinn E. Jónsson. JÓH Egilstaðir: Engir framboðs- listar ennþá Egilsstaðabúar er ekkert farnir að æsa sig vegna fyrirhugaðra sveitarstjórnarkosninga í vor, a.m.k. hefur enn enginn fram- boðslisti verið lagður þar fram. Sem kunnugt er getur utan- kjörstaðakosning vegna sveitar- stjórnarkosninganna hafist í dag svo þeir Egilsstaðabúar sem hugsanlega vildu notfæra sér það, vissu ekkert hvaða listar verða í framboði né hvaða menn koma til með að skipa þá. VG „Kristjánsborgarhöir á Siglufirði: Flutt inn þrátt fyrir ágreining Bæjarstjórnarkosningar á Dalvík: Iisti framsóknar- og vinstrimaima OPNUM APRIL tHLinin Sunnuhlið %

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.