Alþýðublaðið - 17.08.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 17.08.1921, Side 3
ALÞÝÐOBLáÐlÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflx fjall á hverjum degi. r Utsala. Til að rýma fyrir nýjum vörum, sel jeg allar fyrir- liggjandi vörubirgðir með miklum afslætti. Miliil verðlækkun. T. d. postulinsbollar 95 aura, diskar 55 aura, mjólkur- könnur 1.25, kökudiskar 1.10, aluminiumpottar 3.50, Emaileraðar vörur. Verzlun ITannesar Jónssonar Laugaveg 28. öllu bandalagi bandamanna þar með verið slitið. — Að iokum varð það að samkomulagi, að skjóta málinu undir úrskurð Þjóðbanda- lagsins. í London eru þessi málalok tal in sigur fyrir Lloyd George. í Berlín láta menn sér þessi málalok yfirleitt vel lynda, vegna þess að talið er vfst, að Bretar ráði mestu um endanlegan úrskurð Þjóðbandalagsins. Símasambanð. Japan og Ameríka hafa orðið ásátt um, að Kyrrahafssæsíminn liggi um Yapeyjuna. Skattafrnmv. bjóðverja. Sfmað er frá Berlín, að stjórnin hafi lagt fram nýtt skattamála kerfi. Frv. eru 15 og gömlu skatt- arnir tvö- og sjöfaldaðir. Litln-Asín stríðið. Parísarfregn segir, að Tyrkir séu nú að búa sig undir vetrar- hernað. Frakkar og Páfinn. Fyrir mörgum árum var stjórn málasambandi slitið milli Frakka og páfacs, nú er það tekið upp aftur. Sjávaraflið. Franska rfkið ætlar að reisa 4000 hestsfla tilraunastöð á Breta- gne til þess að nota afl sjávar- fallann?.. Khöfn, 17. ágúst. Rússum hjálpað. Sfmað er trá Genf, að heims- fundur sé þar settur til þess að hjálpa Rússum Hann er sótturaf fuiitrúum frá 30 rauðakrossféiög um og 9 stjórnum. Pjóðaráðið er hvatt saman 20. þ. m. til þess að ræða Uppschesíumálin. Frá Pjóðverjum. Símað er frá Berlín, að ákvörð un yfirráðsins hafi valdið mestri hækkun á kauphallarverði, sem hingað tii hefir þekst. Vossische Zeitung segir, að Þýzkaland feli Þjóðbandaiaginu örugt veiferðarmái sfa. fa isgiaa og vegte. Annie og Jón Leifs halda hljónileika f Bárunni á morgun, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Yerðlækkun. Landsverzlunin hefir enn lækkað kolin um 10 kr. smál., f rio kr. Sykur hefir hún Iíka lækkað í heildsölu: högginn sykur úr kr. 1.40 kg. f kr. 1.20 og steyttan sykur úr kr. 1.25 í kr. 1.10. Væntanlega kemur þessi lækkun fram hjá smásölum jafn- framt. j^lpýöu Jbleiöiö er ódýrasta, ljölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. fæst s t einbítsrikling'ur á kr. 1.00 Yz kg. t kjallaranum á Grundar. stíg 8 er tekina til saums alls- konar kven- og barnafstnaður; : einnig tekinn lopi til spuna. : Ritstjóri Halldór Frlðjónsson. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blðð! Gerist áskrifendur á /Ijgreilslo ^ijiýíabi. Strausykur. 65 pr. V2 kg. Melis . . 75 — - — Kandís . . 85 — — — Hannes Jónsson <Laugraveg 28.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.