Alþýðublaðið - 18.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublað defiiO ikt at jSLlþýðuflokkmuim. 1921 Fimtudaginn 18. ágúst. 188, tölubl. 3rsku samningarnir ai stranða? De Valera hafnar tilboði ensku stjórnarinnar. Þingrof i Bretlandi? Frá London er síraað, að írsku ssamningatilraunirnar hafi verið tsirtar. Valera segir að hvorkt þing Sinnfeina né írska þjóðin geti né vilji ganga að tilboðum ensku stjórnárinnar. Hann krefst þess, 'þess, að sjálfstjórnarréttur íra sé iullkomlega viðurkendur, en segir að frland sé reiðubúið að hætta sjálfstæði sínu í baráttunni fyrir siðferðilegum rétti sínum. Hann mitar aðnokkur ástœáa sé til að éttast, að írland verði i framtíð- inni nötað til þess, að gera þaðan íternaðarlegar árásir á England. Hann vill láta ákveða um þátt- töku íra í ríkisskuldum Breta af gerðardómi beggja þjóðanna, með toddamanni er Harding útnefni. Hann mótmælir því eindregið, að Englendingar hafi rétt til þess, að stofna sérstakt norðurírskt þing. Lloyd George hefir svarað 13. þ. m., að brezka stjórnin viður- kenni ekki rétt íra til skilnaðar Khöfa, 16. ágúst. við brezka ríkið, landfræðislega sé írland óaðskiljanlegt frá Stóra- Bretlandi; stjórnin geti ekki beitt Norðurírland ofbeldi; deilumál íra og Englendinga verði ekki út- kljáð með þátttöku útlendinga f gerðardómi. Tilboð stjórnarinnar sé betra en frland hafl nokkurn- tfman áður átt kost á, það sé gert af einiægri ósk hennar tii þess að halda uppi friðnum. Lengra geti hún ekki farið í tillögum sínum. Tryg-g-ingar. í síðastliðinhi viku slösuðust fjórir menn hér í bæ, eins og skýrt hefir verið frá í blöðum. Allir þessir menn voru að vinnu, einn vlð smíðar og þrír við uppskipun við höfnina. Meiðslin voru mis jafnlega mikil, en þó öll stór, svo mennirnir verða frá vinnu í lang an tíma. Þeir hafa íyrir heimilum að sjá, sem missa þarna fyrir vinnu sína, og verða nú að lifa á lánstrausti sfnu, meðan það endist. Framtíðin er komin undir því, hvort þeir ná sér áður en I Khöfn, 17. ágúst. Frá London er símað, að birt- ing írsku samningatilraunanna hafi vakið gffurlegar æsingar. Álmenn- ingsálitið er, að Lloyd George hafi farið svo langt í tilslökunum við tra, sem nokkur stjórn hefði getað. írar sjálfir beri ábyrgðina á þvf, ef samningatilraunirnar strandi. Búlst er við þingrofi i Englandi út af málum þessum. þ&ð þrýtur. Nái þeir sér ekki f tíma og eyði öllu traustinu, liggur að eins ein' leið opin, sem í sjálfu sér er ekkert athugavert við, en sem allir af gömlum vana kinoka sér við að fara. Sveitarstyrkur er neyðarbrauð. En hvað skal segjaí Þegar þjóð- félagið ekki hefir annað aðbjóða, og menn slasast, þegar þeir eru að vinnu í þágu þess að vissu leyti, verða menn að leita þangað. En þeir gera það ekki fyr. en alt um þrýtur. Þessi ótti við það, að „þyggja" styrk frá sveitarfélögun- um, stafar af þvf, að hér er ekki rétt að farið, og frá ómunatið l Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátryggingaskrifstofu Ei m s kipaf é lags h ús I nu, 2. hæð. hefir styrkur þessi verið skoöaður sem ölmusa og verið veittur sem slíkur; en aldrei sem hjálp til sjálfsbjálpar. Þeir sem yfir styrkn- um ráða skera hann svo freklega við negiur sér, sem þeim er unt, og þeir sem „þyggja" hann taka við honum með hálfum huga og skammast sín fyrir að taka við honum, enda þótt þeim sé það full IJóst, að þeir sé vel að hon- um komnir, fyrir þjónustu sfna f þarfir þjóðfélagsins. Fátækraframfærinu, svo nefnda, verður að gerbreyta. Það þarf að uppræta allan þann nánasarskap og illvilja, sem er samfara núver- andi fyrirkomulagi. Uppræta mann- úðarleysið og skilningsleysið á kjörum þeirra, sem bágt eiga og út undan verða í lifsbaráttunni, fyrir óviðráðanleg atvik. Það þarf að bera smyrsl á sárin og bæta vandræðin, en auka þau ekki með þjösnaskap og eigingirni. Á síðasta þingi bar Jón Bald- vinsson, þingmaður jafnaðarmanna, fram rökstudda tillögu' um það, að rannsökuð yrði og samin lög utn tryggingar almennings. Þessi tillaga var feld, og var Jón Þor- láksson einn þeirra manna er mæltu móti tillógunni. Honum hefir eflaust fundist hann gera kjósendum sfnum með' því þarft verk. Slysin, sem getið er um í upp- hafi þessa máls, gefa tiíefni tii þess, að athuga afstöðu þingsins til þessa nauðsynjamáis. Það feldi tillöguna vegna þess, að tillaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.