Alþýðublaðið - 18.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐtÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yfir fjall á hverjum deg-i. landhetgina í 6 mílur, án undan- genginna alþjóðasamninga. Astæð- an er brennivínssmyglunin. Litln-Asía stríðið. Aþenufregn segir, að Grikkir sæki enn fram. Angora muni fljótlega falla í þeirra hendur. Snðnrslavneskt lýðveldif Frá Laibach er símað, að 30 þús Suðurslavar í Funfkirchen hafl lýst yfir að stofnað væri serbnesk- ungverskt iýðveidi; Michael Ka- rolyi forseti. Gtnðmnndnr Kamban. Dagmarleikhúsið í Höfn ætlar að sýna hið nýja leikrit Kambans, ,De arabiske Teite*. Hljómleikar, Aanie og Jóns Leifs verða í Bárunni f kvöld kl. 8V2 Xsn seldu sumir físksalarnir í gær á 25 aura pundið. Þetta verð er 5 aurum hærra en verið hefír hingað til og segja fróðir menn að þetta sé hið ósanngjarnasta. Þykir mönnum sem vonlegt er undarlegt að fiskverðið skuli hækka þegar meira berst að af físki. Borg fór í gær með saltfísks- farm til Spánar og Ítalíu. Esther kom af fískiveiðum í fyrradag, með 16 þúsund fískjar. Leggur upp í Hafnarfírði. Bæj arstjórnarinndnr er í dag kl. 5. Atvinnuleysismálin á dagskrá. ísland er á leið hingað frá Khöfn. Kemur við í Leith og Vestmannaeyjum. K aupið iþýdublaðið! Auglýsing um ljós á bifreiðum og reiðhjólum; Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í Iögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skulu ijós tendruð ekki síðar en hér segir: Frá 16. ágúst til 20. ágúst kl 9 — 21. — 25. — — 83/4 — 26. — — 29. — — 8V» — 30. — — 2. september — 8V4 — 3- september — 6. — — 8 - 7- — — 11. — — 73/4 — 12. — — 15- — — /V* — 16. — — 19. — — 7V4 — 20. — — 23 — — 7 — 24- — — 28. — — 63/4 — 29. — — 2. október — 6^/2 — 3- október — 6. — — 6*/4 — 7- — — 10 — — 6 — u. — — 15 — — 53/4 — 16 — — 19 — — ,5*/* — 20, — — 24. — 1 vn — 25. — — 28. — — 5 — 29. — — 1. nóvember — 43/4 — 2. nóvember — 6. — — 4V2 — 7- — — 11. — — 4V4 — 12. — — 16, — — 4 — 17. — — 21. — — 33/4 — 22. — — 27. — — 3V2 — 28. — — 5 desember — 3V4 — 6, desember — 3i- — — 3 Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46 og 55 gr. Jögreglu samþyktar fyrir Reykjavík, óg hérmeð birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að maii. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16 gúst 1921 Jón Hermannsson. KOL. Ágæt skosk kol (Dysart Mtin) á 110 »<r. tonnið heíuiflutt. Beztu ensk steamkol (Yo'kshv e) a 120 kr. tonmð HLring-iO í síma 111. Hí. Kol & Salt. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.