Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. maí 1991 - DAGUR - 3 4 fréttir Norrænt umhverfisár: Gúirnmvirmslaii verðlaunuð fyrir brautryðjendastarf Gúmmívinnslunni hf. á Akur- eyri var afhent fyrr í vikunni verðlaun Norræna umhverfis- ársins fyrir brautryðjendastarf í endurvinnslu á íslandi. Verð- Iaun voru veitt einu íslensku Gamla Snæfellið orðið að „sjúkraskipi“ - heitir nú Cam Victor og er gert út frá Grimsby Gamla Snæfellið frá Hrísey hefur fengið nýtt hlutverk. A sínum tíma var það selt til Noregs og tekið upp í nýtt Snæfell, sem nú hefur einnig roafety ship joinstl I CKOWING Grimsby I firm Ciin ShipDint I hos Jost lncrvascd Ihc . ’ sízc' of tls Cret with L thf‘ »rriv»l of thc > safcty sUndtiy vcsscl I Cam Victor. f The former Norwe- I fian decp se» stern I trawler h»s been fctuidentoinf triiUs ofí mtbcrdecn btforc ■ nkine up work in the tf.N'ortli Sea. f Prcvlously ntincd f Snaefell, the vcssel I bns been convertcd to rocet -strinretit safcty L standanls lald down I by the'Cullen Rcport ■ into thc 'Piper Alpha disastcr. ‘." - It wlll «arry a crew ■ . of 12 and sUtc-of the- for 300 survivors. “ I a r t technolof y Cam Sblppinf has carned lanJ enabltne it to assiit in been expandine Its late íSOs »nd search and reseuc Oeet ovcr the pasl few as tbe backbti opcratlons. ycars and recently °fí?isj>y ““J- -í-~ ...... i-— will be repl»i Húsavík: Skráning barna í vinnuskóla Húsavíkur og skólagarða er hafin, og fer hún fram á bæjar- skrifstofunni. Skólagarðar verða starfræktir í sumar svo sem verið hefur undanfarin sumur, fyrir börn á aldrinum 8- 12 ára og er þátttökugjald 2200 kr. fyrir hvert barn. Umsjónar- maður garðanna er Sigríður verið selt frá Hrísey, eins og kunnugt er. Snæfellið hefur að mestu legið við bryggju í Noregi frá því að það var selt þangað, en nú hefur fyrirtæki í Grimsby í Englandi, Cam Shipping, fest kaup á því og er ætlunin að gera það út sem einskonar öryggis- og sjúkraskip, fljótandi sjúkrahús, undir nafn- inu Cam Victor. í því skyni hefur skipinu verið breytt töluvert. Gert er ráð fyrir að 12 manns verði í áhöfn skipsins. Meðfylgjandi er úrklippa úr. blaðinu Grimsby Telegraph frá 2. maí sl. þar sem frá þessu er greint. óþh Aflabrögð janúar-apríl: Þorskurinn fariim í felur - Norðlendingar verða harðast úti Aflabrögð í aprflmánuði síð- astliðnum voru svipuð og í sama mánuði í fyrra eða rúm- lega 81 þúsund tonn á móti tæplega 78 þúsund tonnum. Á Norðurlandi var heildaraflinn í mánuðinum 14.548 tonn sam- kvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands en í aprfl 1900 var heildaraflinn 14.591 tonn. Aflasamsetningin hefur hins vegar breyst, minna hefur veiðst af þorski og ýsu en mun meira af grálúðu. Ef við lítum hins vegar á fyrstu fjóra mánuði ársins hefur heildarafli landsmanna dregist stórlega saman eða um ríflega 400 þúsund tonn. í apríllok 1991 voru 455.016 tonn komin á land miðað við 858.222 tonn á sama tíma í fyrra. Þessar glannalegu tölur eiga rætur að rekja til loðnubrests því ef loðnan er undanskilin þá hefur aflinn aukist milli ára. Heildar- botnfiskaflinn er þannig 3.600 tonnum meiri nú og það þrátt fyr- ir að þorskaflinn sé nú 10.000 tonnum minni. Veruleg aukning hefur orðið í öðrum botnfiskteg- undum. Samdrátturinn í þorsk- veiðum er mest áberandi á Norðurlandi og munar þar rúm- lega 6.000 tonnum milli ára en í apríllok voru 20.112 tonn af þorski komin á land á Norður- landi miðað við 26.411 tonn á sama tíma í fyrra. SS Starfræksla vinnu- skóla og skólagarða Sigurjónsdóttir. Vinnuskóli Húsavíkur hefur starfsemi um mánaðamótin. Börnin fá vinnu í fjórar stundir á dag. Þrettán ára börnin fá vinnu í júní og 145 kr. á tímann, fjórtán ára börnin fá vinnu í júní og júlí og 160 kr. á tímann og fimmtán ára börnin fá vinnu í júní, júlí og ágúst og 185 kr. á tímann. IM Bæjarstjórinn á Akureyri: Athugasemd vegna greinargerðar Halldór Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri, hafði samband við Dag vegna greinargerðar frá Gísla Braga Hjartarsyni bæjar- fulltrúa, sem birtist í blaðinu sl. fimmtudag. í greinargerð þessari skýrir Gísli Bragi afstöðu sína til kjörs stjórnarformanns Útgerð- arfélags Akureyringa hf. Halldór greindi Degi frá því að greinar- gerð þessi hafi aldrei verið lögð fram eða birt í bæjarstjórn. Svar bæjarstjóra er því við fyrirspurn Gísla Braga, sem lá fyrir fundin- um sl. þriðjudag, en ekki við umræddri greinargerð sem bæjar- stjóri sá fyrst í Degi. EHB fyrirtæki og einum einstaklingi og er Gúmmívinnslan jafn- framt fyrsta fyrirtækið á Is- landi sem fær þessa viðurkenn- ingu. Sem kunnugt er byggir Gúmmívinnslan starfsemi sína að stórum hluta á endurvinnslu á gúmmíhjólbörðum og eru fram- leiddar ýmiskonar vörur úr hrá- efninu. Þórarinn Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Gúmmívinnslunn- ar hf., segir þetta mjög góða viðurkenningu fyrir fyrirtækið, ekki síst þar sem þessi verðlaun séu nú veitt í fyrsta skipti. Eftir því að dæma teljist fyrirtækið í fararbroddi hvað þetta efni varð- ar hérlendis. Eiður Guðnason, umhverfis- ráðherra, veitti viðurkenninguna í Norræna húsinu í Reykjavík að viðstöddum forseta Islands og fleiri gestum. Starfsnefnd á veg- um Norræna umhverfisársins á íslandi valdi aðila til viðurkenn- inganna nú en auk Gúmmívinnsl- unnar hf. var Björn Guðbrands- son, læknir, verðlaunaður fyrir þátt sinn í friðun íslenska arnar- stofnsins. JÓH íslandsdagur í Reykjavík: „Hvetjum fslendmga til að ferðast um eigiðland“ vettvangur til að kynna ýmis kon- ar sértilboð. - Auk efnis frá ein- stökum ferðaþjónustuaðilum og sveitastjórnum verður lögð áhersla á að hvetja íslendinga til að ferðast um eigið land í sumar.“ ój Húsavík: Fjórar umsóknir um verkstjórastöðu Fjórar umsóknir bárust um stööu verkstjóra hjá Húsavík- urbæ, en umsóknarfrestur rann út sl. fimmtudag. Þeir sem sækja um stöðuna eru: Hreinn Einarsson, Sigmund- ur Þorgrímsson, Stefán Stefáns- son og Örn Jóhannsson. Afstaða verður tekin til umsóknanna á fundi bæjarráðs 30. maí nk. en staðan verður veitt frá 1. júní nk. IM I dag, Iaugardaginn 25. maí, stendur Upplýsingastöð ferðamála í Reykjavík fyrir íslandsdegi. Á Islandsdeginum munu aðilar í ferðaþjónustu kynna íslendingum það helsta sem í boði er í sumar. Þátttak- endur verða aðilar frá ferða- málasamtökum landshlutanna, ýmsir hagsmunaaðilar í ferða- þjónustu, bóka- og blaðaút- gefendur, Landmælingar Is- lands og fleiri. „íslandsdagurinn“ hefst með opnun kl. 10,00 og verður opið til kl. 18,00. Kynningin fer fram í húsakynnum Upplýsingamið- stöðvarinnar í Bankastræti 2 og Kornhlöðunni, en þar er innan- gengt á milli. í fréttatilkynningu frá Upplýs- ingamiðstöð ferðamála segir: „Á íslandsdeginum er tilvalið fyrir fyrirtæki og sveitarfélög að kynna þjónustu sína. Einnig er tilvalið að setja á blað hugmyndir um áhugaverðar skoðunarferðir og gönguleiðir á svæðin, auk þess sem þessi kynning er tilvalinn Fasteignatorgið Glerárgötu 28, II. hæð Sími 21967 ★ Grenilundur: Parhús á 2 hæðum ásamt bílskúr, 289,4 m2. Á efri hæð eru stofa og borðstofa sem skipt er með arinn, 4 svefn- herbergi, eldhús, baðher- bergi, þvottahús/bakinn- aangur, forstofa hol og WC. A neðri hæð eru sjónvarps- herbergi, 2 svefnherbergi, snyrting, forstofa, aðstaða fyrir sauna og nógar geymsl- ur. Stórt og vandað hús á eftirsóttum stað. ★ Fjölnisgata: Verslunar/iðnaðarhúsnæði, 381,0 m2 með 3,5/6,0 metra lofthæð. Húsnæðið er í mjög góðu standi, vel staðsett og næg bílastæði. Gæti hugs- anlega selst í minni eining- um. Býður upp á mikla möguleika til ýmiss konar atvinnustarfsemi. ★ Vegna mlkillar sölu vanlar allar gerölr fastelgna á skrá. Skoðum og verðmætum eignir samdægurs. GAGNKVÆMT TRAUST - TRAUST WÓNUSTA llnSA- 10 30 tn 12 00 UpiU. 13.00 til 18.00 Sölustjóri: Tryggvi Pálsson Heimasími 21071 Ásmundur Jóhannsson hdl. IUMFERÐAR RÁÐ HELLUSÝNING laugardaginn 25. maí , og sunnudaginn 26. mal frá kl.10.00-17.00 MOL & SANDUR v/Súluveg Akureyri, Sími 96-21255

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.