Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. maí 1991 - DAGUR - 15 j^Aglow kristileg samtök kvenna. Konur, konur! 1 árs afmælisfundur Aglow Akureyri verður haldinn, mánudaginn 27. maí kl. 20.00 á Hótel KEA. Ræðumaður verður Ásta Júlíusdótt- ir, formaður Aglow Reykjavík. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjón- usta. Kaffiveitingar kr. 400,- Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. Akureyrarprestakall. | j j Guðsþjónusta verður í I Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 26. maí kl. - 4. 1100 f.h. ^ Ath. tímann! Sálmar: 29-334-178-335-26. Þ.H. Tónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða í Safnaðarheimilinu nk. sunnu- dag kl. 17.00. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergs- son, organisti. Akureyrarkirkja. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardagur 25. maí, kl. 20.00: Almenn samkoma. Sunnudagur 26. maí, kl. 11.00: Helgunarsamkoma, kl. 17.30: Hermannasamkoma, kl. 19.30: Bæn, kl. 20.00: Almenn samkoma. Ofurstarnir Edle og Johnny Ander- sen frá Noregi og deildarstjórinn major Daníel Óskarsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. □ SJÓNARHÆÐ 1 // HAFNARSTRÆTI 63 Almenn samkoma verður á Sjónar- hæð, sunnudaginn 26. maí kl. 17.00. Síðasta samkoman á þessu vori. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtlfíUKIRKJAri *smwshuð Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 27. maí 1991, kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Kolbrún Þormóðsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Laugardagur 25. maí kl. 20.30, æskulýðssamkoma, allt æskufólk velkomið. Sunnudagur 26. maí kl. 20.30, vakn- ingasamkoma, frjálsir vitnisburðir. Skírnarathöfn í samkomunni. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kristniboðsins í Afríku. Kaffisala til styrktar kirkjubygging- unni eftir samkomu. Fjölskyldumorgun í Glerárkirkju. Grillað verður í Kjarnaskógi laugar- daginn 25. maí kl. 12.00 um hádegi. Mætið með pylsur, gos og brauð. í sumar falla fjölskyldumorgnarnir niður. Fj.morgnar. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð lónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Prentarar Minningaspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró- myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyrí: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. .t Innilegar þakkir til allra þeirra er vottuðu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför, HALLFRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Geislagötu 1. Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra umönnun í erfiöum veikindum. Ólína Halldórsdóttir, Baldur Halldórsson, Kristín Halldórsdóttir, Hólmfríður Pétursdóttir, Pétur Pétursson. helgarkrossgátan Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 179“ Kolbrún Jóhannsdóttir, Löngumýri 10, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 176. Lausnarorðið var Skrúðgarðar. Verðlaunin, skáldsagan „Að haustnóttum“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Morðið á ferjunni“, eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Útgefandi er Bókaútgáfa Máls og menningar. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, V VOÍA Bj»r- koHa V"- «fur* **» **'■» NíSln Dbl.i H o 3 T u G 'fl L u ft Vtl p -y-J S t V G k u f. Mabtt l k fl Cr ft ’ R ÍLC Últ fl u H 1 ft k ft V Ftam T.tan T,1U ilhni pytur :...n rí 'o fJ 5 —yk r i 'ft T T ' G ft 4 s tvzr L fí B F 0 u AJ ft '.IM k k É M T R o 4 F 4 a V Vtn T 'ft tJ 6- u R 'o 53 ft R A Í»/J. Sktl,. fi M X ft 't> ft fj M A « j ■ 6 u i«L_ For F 1 T IZ/Jr R E SöjA E 'k T t.n 411 ft fJ /J 'ft f k I ÍL ft R 'fl u u ’ú I 0 G |V L k ú R ú r b 3 l Helgarkrossgáta nr. 179 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.