Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 24. október 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA í kvöld, fimmtudag, kl. 20.55, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólkið í landinu í þaettinum að þessu sinni kynnumst við ungum manni, sem þjóðin getur verið stolt af, Magnúsi Stefáns- syni, en hann fór til Kúbu í sumar og tók þátt í Ólympiuleikunum í eðlisfræði fyrir íslands hönd. Sjónvarpið Fimmtudagur 24. október 18.00 Sögur uxans (6). (Ox Tales) Hollenskur teiknimynda- flokkur. 18.30 Skyttumar snúa aftur (9). (The Retum of Dogtanian.) Spánskur teiknimyndaflokk- ur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (46). (Bordertown.) Frönsk/kanadísk þáttaröð um hetjur, skálka og fögur fljóð í villta vestrinu um 1880. 19.30 Litrik fjölskylda (10). (Tme Colors.) Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr um fjölskyldulíf þar sem eiginmaðurinn er blökkumaður en konan hvít. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.05 Fólkið í landinu. „Ég þakka þetta genun- um.“ Sonja B. Jónsdóttir ræðir vð nýstúdentinn Magnús Stefánsson sem fékk viður- kenningu fyrir góðan námsárangur á ólympíuleik- um framhaldsskólanema í eðlisfræði á Kúbu í sumar. 21.30 Matlock (19). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 22.20 Einnota jörð? (2). Sorp. Annar þáttur af þremur sem kvikmyndafélagið Útí hött - inní mynd hefur gert í sam- vinnu við Iðntæknistofnun íslands, Hollustuvemd ríkis- ins og umhverfisráðuneytið um viðhorf fólks til umhverf- isins og umgengni við nátt- úmna. í þættinum er fjallað um hið gífurlega magn af sorpi sem fellur til árlega hér á landi, kostnaðinn við að farga því og hvað verður um það. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 24. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Med Afa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. Annar þáttur þessa kanadíska myndaflokks um ungu stúlkuna sem yfirgefur fjölskyldu sína til að láta stóra drauminn rætast. 21.00 Á dagskrá. 21.25 Óráðnar gátur. 22.15 Góðir hálsar!# (Once Bitten). Létt gamanmynd með Lauren Hutton í hlutverki hrífandi 20. aldar vampým sem á við alvarlegt vanda- mál að stríða. Til að viðhalda æskublóma sínum þarf hún blóð frá hreinum sveinum og það er svo sannarlega teg- und sem virðist vera að deyja út. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karen Kopkins. 23.45 Dögun. (The Dawning). Myndin gerist árið 1920 í sveitahéraði á írlandi. Ung stúlka kynnist vafasömum manni sem hefur tekið sér bólfestu á landi frænku hennar. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Trevor Howard, Rebecca Pidgeon og Jean Simmons. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rásl Fimmtudagur 24. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunnarsson les hlust- endum pistilinn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Francis Hudson Burnett. Sigurþór Heimisson les (42). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónhst 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Umhverfismat vegna mannvirkjagerðar. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri). 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýð- ingu sína (15). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Snjómokstur" eftir Geir Kristjánsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son og Þorsteinn Ö. Stephensen. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Illugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fróttir. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höfundur handrits: Ingi- björg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikur að morðum. Fyrsti þáttur af fjórum í tilefni 150 ára afmælis leyni- lögreglusögunnar. 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Fimmtudagur 24. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í ailan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 17.30 Hér og nú. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjóns- dóttir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „The kick inside" frá 1978 með Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 24. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 24. október 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttirkl. 11. 12.00 Hádegisfróttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 15. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 00.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Fimmtudagur 24. október 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Baldur Ásgrímsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 24. október 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskaiög. # Stöðutákn Hver víka hefur sitt umræðu- efni og hver tími sitt stöðutákn. Boðskort fyrir vígsluathöfn Heilsugæslustöðvarinnar á Húsavík var metið sem nokkurs konar stöðutákn á Húsavík í sl. viku og eitt aðalumræðuefni manna á milli í bænum var hverjum væri boðið og hverjum ekki, og af hverju þessum væri boðið en hinum ekki. Vígslu- athöfnin fór síðan fram með kurt og pí og í framhaldi af henni voru hátíðarhöld í tilefni dagsins, í það minnsta á tveim- ur stöðum í bænum um kvöldið. Samkvæmt heimildum S&S munu þeir sem ekki var boðið að athöfninni, hafa hald- ið sína eigin vígsluathöfn í suðurbænum, og sumir þeirra sem var boðið hafa haldið framhaldsvígsluathöfn á hótel- Inu. # Keppinautur Einn þeirra sem i vikunni fyrir vígsluna var spurður hvort hann hefði fengið eitt hinna eftirsóttu boðskorta, var sund- laugarstjórinn á staðnum. Svaraði hann neitandi og taldi að ekki væri nokkur ástæða til að bjóða sér, sem telja mætti nokkurs konar keppinaut heilsugæslustöðvarinnar um viðskiptavini. Taldi hann að ef allir bæjarbúar stunduðu sund reglulega hefði það svo bæt- andi áhrif á heilsufar fólks, að bygging nýrrar heilugæslu- stöðvar hefði verið með öllu óþörf. • Edrú þingmenn Umræður næstliðinnar viku um veitinganeyslu við mót- tökuathöfnina í flugstöðinni hafði greinilega áhrif á þing- mennina í heilsugæsluveisl- unni. Fráneygir fréttamenn komu hvergi auga á þingmann með neitt sterkara en ávaxta- safa í glasi. Og að sögn þeirra sem best fylgdust með lagði sjálfur heilbrigðisráðherra ekki (að þiggja nokkrar veitingar af nokkru tagi við vígsluna, hvorki vott eða þurrt. # Steypiregn Fyrstu helgina í október skall steypiregn, bæði lóðrétt og lárétt yfir Húsvíkinga. Vlðir í húsum voru vel þurrir eftir sumarhitana og láku því þök, gluggar og dyr umvörpum. Einnig fréttíst af einhverjum leka í heilsugæslustöðinni og hugguðu margir sig við að von væri að gamla eða nýja húsið þeirra læki fyrst eins væri ástatt þar. En þegar heilsu- gæslustöðin var vígð og prest- urinn las upp úr biblíunni um hinn hyggna mann sem byggði hús sitt á bjargi, og að stormar hefðu blásið og steypiregn bul- ið á því húsi - ja, þá brostu margir vígslugestir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.