Dagur - 09.01.1992, Qupperneq 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 9. janúar 1992
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 58, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222
ÁSKRIFT KR. 1200 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ KR. 110
GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMNETRA 765 KR.
RITSTJÓRI: BRAGIV. BERGMANN (ÁBM.)
FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
RITSTJÓRNARFULLTRÚI: EGILL H. BRAGASON
BLAÐAMENN:
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585),
JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, JÓN HAUKUR BRYNJÓLFSSON (íþróttir),
ÓLI G. JÓHANNSSON, ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON,
SKÚLI BJÖRN GUNNARSSON (Sauöárkróki vs. 95-35960),
STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON
LJÓSMYNDARI: KJARTAN ÞORBJÖRNSSON
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON, ÞRÖSTUR HARALDSSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 96-27639
GATT-tillögumar
óaögengilegar
Að undanförnu hefur verið unnið að því að samræma
sjónarmið þeirra 105 ríkja sem aðild eiga að GATT-tolla-
bandalaginu um viðskipti með landbúnaðarvörur. Á ráð-
herrafundi bandalagsins fyrir rúmu ári sigldu viðræður
þeirra nánast í strand, m.a. vegna djúpstæðs ágreinings
um styrki til landbúnaðarframleiðslu. Síðla árs 1990 tóku
íslensk stjórnvöld stórt skref í átt til samkomulags við
tollabandalagið. Þau buðust til að draga úr útflutnings-
bótum vegna landbúnaðarafurða um 65% fram til ársins
1996 og minnka annan stuðning við landbúnað um fjórð-
ung á sama tíma. Tilboðið var umdeilt og margir óttuðust
að svo mikill samdráttur myndi leiða af sér verulega erf-
iðleika fyrir bændastéttina og atvinnulíf í hinum ýmsu
byggðarlögum þar sem þjónusta við sveitir og vinnsla
landbúnaðarafurða eru uppistaða atvinnulífs. Nýr
búvörusamningur tók meðal annars mið af þessu tilboði
og byggjast grundvallaratriði hans á að ekki verði gengið
lengra í niðurskurði og að litlar breytingar verði á inn-
flutningi landbúnaðarafurða frá því sem nú er. Um þetta
tilboð er utanríkisráðherra að tala þegar hann fullyrðir að
hin nýju samkomulagsdrög gangi skemmra en tilboð fyrri
ríkisstjórnar.
I stuttu máli ganga hinar nýju tillögur út á að tollar og
útflutningsbætur á landbúnaðarvörur verði lækkaðar um
36% á næstu sex árum auk þess sem annar stuðningur
innanlands við landbúnað verði dreginn saman um 20%.
Þá er gert ráð fyrir að leyfa tollfrjálsan innflutning á
búvörum um allt að 3% af innanlandsneyslu til að byrja
með en hlutfallið hækki síðan í 5% á næstu sex árum. Síð-
an er gert ráð fyrir að innflutningshöft verði ekki leyfð á
milli landa nema í þeim tilfellum þegar sannað þykir að
viðkomandi vörur skapi hættu á útbreiðslu sjúkdóma.
Fyrir ísland þýðir þetta ákvæði meðal annars að heimilt
verður að flyta inn allar unnar kjöt- og mjólkurvörur og
ganga samningsdrögin því öllu lengra í að rýra mögu-
leika íslensks landbúnaðar en tilboðið frá 1990.
Bændasamtökin hafa brugðist hart við þessum hug-
myndum. Að þeirra mati nun afurðaverð til bænda lækka
um 20 til 50% á næstu sex árum gangi ísland að tilboði
Dunkels án sérstakra skilyrða. Reikna má með að neysla
á unnum vörum aukist á kostnað nýmetis og að landbún-
aðurinn muni eiga í verulegum erfiðleikum með að aðlaga
sig þeirri verðsamkeppni sem innflutningur komi til með
að skapa þótt tollaígildi verið lögð á innfluttar landbún-
aðarvörur samkvæmt ákvæðum GATT. Bændasamtökin
hafa brugðist við tilboðinu með því að leggja fram tillögur
um ákveðin áhersluatriði er milda mundu áhrif hugsan-
legs samkomulags á landbúnaðinn og atvinnulíf á lands-
byggðinni. Ekkert bendir til þess að ríkisstjórnin ætli að
taka þau til greina nú þegar aðeins fáir dagar eru til fund-
arhalda á vegum GATT.
Svo virðist sem ákveðnir ráðherrar með utanríkisráð-
herra í broddi fylkingar sjái þarna kærkomið tækifæri til
þess að gera áhugamál sitt um verulegan innflutning
landbúnaðarafurða að veruleika og þrengja möguleika
íslensks landbúnaðar eða leggja hann jafnvel í rúst. Sam-
þykki ríkisstjórnin GATT-samningsdrögin eins og þau
eru, er verið að taka upp gerbreytta landbúnaðarstefnu.
Sú stefna mun skapa verulega erfiðleika 1 byggðum
landsins án þess að bæta hag þjóðarinnar sem nokkru
nemur. ÞI
Frímerki
Sigurður H. Þorsteinssön
Fæðingarvottorð
póstsins úti á íslandi
Fyrsta innanlands póstburðargja/dskrá á js/andi
samkvœmt reg/ugerð S. jú/i 1779.
k $ *n C) *o *o áS -S ■£ I 3 1 1 í «o £ $ & <o -9 *o -9 Q E *o C) 1 § I 1 I S £ S Ö c: § | 1 4 s i I 1 í* % *o 5 •'C § § £ *o > % * % £ 1 £ 1 £ ^ II
Bessasradir 2 4 É 4 6 í 4 4 « 7 ! 10 2 4 6 7 8
Mýrasýsta 2 2 4 2 4 6 2 2 6 5 7 1 4 6 3 9 10
Hnappadahs 4 2 2 2 4 6 4 4 6 7 9 10 í S 10 11 12
Snœfe/tsness 6 4 2 4 6 8 6 6 t 9 11 12 8 10 12 13 14
Do/asýs/a 4 2 2 4 2 4 2 2 4 5 6 t 6 8 10 11 12
öorSas/r.s. • 6 4 4 6 2 2 4 4 6 7 8 10 8 10 12 13 14
JsafjarSars 8 6 6 8 4 2 6 6 8 9 10 12 10 12 14 15 16
Strandasýsta 4 2 4 6 2 4 6 2 4 5 6 8 i 10 12 13 14
Húnavatnss. 4 2 4 6 2 4 6 2 2 3 4 6 10 12 14 16 16
Skagafjorðars 6 6 6 8 4 6 8 4 2 2 2 4 12 14 16 17 18
pyjafjaróars 7 5 7 9 5 9 7 5 3 2 2 3 13 15 17 18 19
/torí.ursýs/a 8 7 9 11 6 í 10 6 4 2 2 2 14 16 IS 19 20
Mútasýstur norSur um 10 8 10 12 8 10 12 8 6 4 3 2 16 11 20 21
Árnessýsla 2 4 6 í 6 8 10 8 10 12 Í3 14 16 2 4 5 6
Rangórval/as. 4 6 8 10 8 10 12 10 12 14 15 16 18 2 2 3 4
Vesturskaf/afs. 6 8 10 12 10 12 14 12 14 16 17 1! 20 4 2 2 2
Austurskaftofs. 7 9 11 13 11 1i 15 13 15 /7 it 19 21 5 3 2 2
Múlasýslur suSur um í 10 12 /4 12 Í4 16 /4 16 18 19 20 6 4 2 2
rentukammerið í Kaupmanna-
höfn sem fær þessa skrá upphaf-
lega rúmum þrem árum eftir að
tilskipun var gefin út. Sama dag
er og staðfest að póstar skuli
ganga til baka frá Bessastöðum
út í land landsfjórðungana, til
sýslumannanna.
Það er svo þessi tilskipun og
reglugerð, sem er undirstaðan
fyrir öllum póstflutningum og
allri póstþjónustu á íslandi í nær
því heila öld. Allt fram um 1803
er stiftamtmaðurinn nokkurs
konar póstmeistari íslands, en þá
tekur bæjarfógetinn í Reykjavík
við innanlandspóstafgreiðslunni.
Cil
Qi GljTclifl Lauritz Andrcas 'Thodal 23o»
tci Stiítúiiitinaiib mt ^élanb, famt ?(int-
maitb ooft 0oiit«cr= 03 Söcftcr^mtct fam>
HicfltcW; 03 £)& eiitclið OIc Stcphcn-
fcn Söorcti ðdittuiiitib oocr 9?ort>= 03
(0ftcr=5lmtct;
oiij.ijtnSl <1
a n I ir ð til cn
tyoffoirfenð Stóeeíiiíiið
tibí 3$!mit>.
Það fyrsta skjal, sem við íslend-
ingar getum nefnt fæð-
ingarvottorð pósts á íslandi, er
tilskipun Christians VII sem
hann undirritar á Christjánsborg
í Kaupmannahöfn þann 13. maí
1776. Þessi tilskipun var útgefin á
dönsku og ekki prentuð fyrr en
1782, þá í Hrappseyjarprenti af
Magnúsi Moberg.
Myndin sem hér með fylgir er
því af forsíðu þessa upphaflega
fæðingarvottorðs. í því segir
meðal annars:
„Góðvild vorsem til forna. Þar
eð oss hefur allraundirgefnast
verið tjáð, að enn sé ekki til á ís-
landi nein regluleg stofnun til
þess að flytja opinber bréf og
einkabréf, og að þetta sé ekki
aðcins íbúunum til verulegs
óhagræðis, heldur og til tafar og
öryggisleysis við viðeigandi
afgreiðslu þjónustu vorrar, þá til-
kynnum Vér yður, að Oss hefur,
til þess að bæta úr slíku óhagræði
framvegis, eftir því sem föng eru
á, þóknast í fyrsta lagi og fyrst
um sinn að staðfesta reglu-
gerðartillögu þá, sem þú, Thodal
stiftamtmaður, hefur flutt, en
samkvæmt henni á að koma pósti
á fót þar í landi, sem fari þrisvar
á ári úr öllum landsfjórðungum
til Bessastaða með bréf, sem
embættismenn og aðrir kynnu að
þurfa að senda, annaðhvort
þangað eða til Kaupmannahafn-
ar, svo að þau séu í fyrsta skipti
komin til Bessastaða í byrjun
maímánaðar, annað skipti í byrj-
un júnímánaðar og í þriðja skipti
í októbermánuði, sem hér eftir
greinir. “
Þarna er því upphafið að
„Bessastaðapósti“, það er pósti
sem gangi reglulega þrisvar á ári
af öllu landinu, fyrst og fremst til
Bessastaða frá sýslumönnum og
öðrum embættismönnum, en
einnig eiga þarna einkaaðilar
möguleika á að koma sínum pósti
með. Bréf með þessum póstum
eru öll skráð og hafa því öll ein-
hverjar póstáritanir.
í greinum þeim sem á eftir
koma er þess getið hvernig þessir
póstar skuli ganga. Göngutími
póstanna er einnig ákveðinn.
Reglugerðin um leiðirnar og tím-
ana er svo gefin út 8. júlí 1779.
Sjá má á meðfylgjandi ferðaáætl-
un, hvernig póstarnir skildu
ganga.
Nákvæm burðargjaldaskrá var
svo ekki gefin út til að fara eftir,
fyrr en samkvæmt „Póstburðar-
gjaldaskrá á íslandi skv. reglu-
gerð 8. júlí 1779“. Eru þar allar
upphæðir í skildingum. Var
burðargjald það sem greitt var
alltaf skráð á viðkomandi bréf,
oftast með blárri litkrít. Það er
Því hefi ég nefnt þetta
Bessastaðapóst, að hann á bæði
upphaf sitt og endir á þeim stað,
enda situr Póstmeistarinn og síð-
ar gjaldkerinn og reikningshald-
arinn fyrir hann þar.
Það er svo ekki fyrr en í lok 19.
aldar að pósturinn verður inn-
lendur og með frímerkjum,
dönskum og síðar íslenskum.
Þetta efni tökum við fyrir síðar
hér í þættinum.
Fyrsta ferðaóœtlun /andpósta ó Js/andi.
Samkvœmt reglugerb fró S. juli 1779.
I. Norðanpóstur. E. Sunnanpóstur.
Frá Ketilsstödum i maibyrjun fyrn part sept
A& Krossavik fynr 6 mai lyrir 16 sept
Frá Krossavik 6-8. mai 16 sep/
Ab Héótnshöfóa fyrtr 15. mai [ynr 20. sept
Frá Héóinshöfóo 1 febrúar 15 mai 20 sept
Aó Fspihoh fyrir 7 febr fyrir 20. mai fyrir 28 sept
Frá Espihó/i 1 februar 20. mai 28 sept
Ad Vióivöttum fynr 12. febr fyr/r 25 mai fynr 5 okt
Frá Vióivö/lum 12 febrúar 'J25 mai 5 okt
Ai Geitaskarði fynr 15 febr fynr 8 okt
Fra Geitaskarði IS. febrúar 8 okt
Að Hiaróarholti fynr 28. febr jfyrir 28 mai fyrtr 14 okt
Fra Hiaróarho/h 26 febrúar 28 mai 14 okr
AÖ bessastóóum i marzbyrjun i júnibyrjun efhr m/ójan okr
W. Snœfe/tsnesspostur
Fra Jnqialdsholi fyrir 20. febr. fyrir 20 mai fyrtr 4 okt
Aó bcrgarholh
Fra í'.rqarholh 20. febr 20 mai 4 okt
Að Hjjróarholl/ tyrir 24 /ebr fynr 24 mai fynr 8 okt
Frá Hjaróarho/ti 26. febr 28 mai 14 okt
Aó bessastöóum i marzbyrjun i júnibyrjun eftir mtójan okt
Frá Krossavik i /anúar/ok i maibyrjun i agústlok
Að Keh/sstðóum fynr 1 febr fyrir 5 mai fynr 1 sept
Frá Ketilsstöðum 1 febr 5 mai 1 sept
Ab Hof/eth fynr 8 febr fynr 12 mai fynr 8 sept
Frá Hof/elli 8 febr 12 mai 8 sept
M Vih fynr 16 febr fynr 16 mai fynr 12 sep/
Frá Vik 16 febr 16 mai 12 sept
Aó Moeióarhvoli fynr 22 febr fynr 22 mai fynr 22 sepi
Frá Móeióarhvol/ 22 febr 22 mai 22 sepl
Að Oddge/rshó/um fynr 26 febr fynr 28 ma> fynr 28 sept
Frá Oddge/rshólum 23 febr 28 moi 28 sept
Að Bessastöóum í mcrzbyrjun i júnibyrjun i oktoberbyrjun
M Vestanpóstur
Fra Reyk/arf/rói 10 febr 12. mai 24 sept
Að Hago fyrtr 15-16febr fyrir 18 mai fyrir 30. sept
Fra Haga 16-16 febr 13. mai 30 sept
Að búðardat fyrir 24. febr. fyrir 22. mai fyrir 4 okt
Frá buðarda/ 24. febr 22. mai 4 okt
Ad Hjarðarhotti fyrir 26. febr. fyrir 24 mai fyrir 6. okt.
Frá Hjarðarholti 26. febr. 26 mai 14 o kt
Að Bessastóóum i marzbyrjun i júnibyrjun eftir miójan okt.