Dagur - 09.01.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 9. janúar 1992
Dagskrá fjölmiðla
I dag, fimmtudag, kl. 20.10, er kanadíski framhaldsþátturinn Emilie á dagskrá Stöövar 2.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 9. janúar
18.00 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
Umsjón: Helga Steffensen.
18.30 Skytturnar snúa aftur
(19).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (75).
(Bordertown.)
19.30 Litrík fjölskylda (20).
(True Colors.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa.
Fjölbreytt íþróttaefni af
ýmsu tagi.
21.00 Fólkið í landinu.
Kerfiskarl á gönguskóm.
Ævar Kjartansson ræðir við
Höskuld Jónsson forstjóra
ÁTVR og forseta Ferðafé-
lags íslands.
21.25 Bergerac (1).
Breskur sakamálamynda-
flokkur.
22.20 Vetrarborgir (1).
(Vinterstáder).
Heimildamynd um borgir og
mannlíf við heimskauts-
baug.
23.00 EUefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 9. janúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Emilie.
21.00 Blátt áfram.
Skemmtilegur og hress
íslenskur þáttur þar sem
efni Stöðvar 2 er kynnt í máli
og myndum.
Umsjón: Lárus Halldórsson
og Elín Sveinsdóttir.
21.25 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries).
Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gáta.
22.15 Hvíslarinn.#
(Whisperkill).
Hörkuspennandi sakamála-
mynd um blaðakonu sem
flækist í frekar ógeðslegt
morðmál. Sér til aðstoðar fær
hún reyndan rannsóknar-
blaðamann sem lætur sér
fátt fyrir brjósti brenna. Við
rannsóknna kemst hann að
því að morðin virðast tengj-
ast fortíð konunnar.
Aðalhlutverk: Loni Ander-
son, Joe Penny (úr Samherj-
um) og Jeromy Slate.
Bönnuð börnum.
23.50 í klípu.
(Trouble in Paradise).
Létt gamanmynd um ekkju
sem er föst á eyju ásamt
sjómanni og eiturlyfjasmygl-
urum.
Aðalhlutverk: Raquel
Welch, Jack Thompson og
Nicholas Hammond.
01.50 Dagskrárlok.
Rásl
Fimmtudagur 9. janúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
08.40 Úr Péturspostillu.
Pétur Gunnarsson flytur
hugvekju að morgni dags.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu.
„Af hverju, afi?"
Sigurbjörn Einarsson biskup
segir börnunum sögur og
ræðir við þau.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Konungsfórn" eftir Mary
Renault.
Ingunn Ásdísardóttir les (6).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
„Ivanov" eftir Anton
Tsjekhov.
Annar þáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Viðtalsþáttur.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 „Fiðla Rotshilds", smá-
saga eftir Anton Tsjekhov.
Þorsteinn Guðmundsson les
þýðingu Þorsteins Ö. Step-
hensens.
23.10 Mál til umræðu.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 9. janúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fimmtudagspistill Bjarna
Sigtryggssonar.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Auður Haralds segir fréttir
úr Borginni eilífu.
09.03 9-fjögur.
Ekki bara undirspil í amstri
dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sím-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Holly-
wood"
Pere Vert les framhalds-
söguna um fræga fólkið í
Hollywood í starfi og leik.
Afmæliskveðjur klukkan
14.15 og 15.15.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
- Kvikmyndagagnrýni Ólafs
H. Torfasonar.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokksmiðjan.
20.30 Mislétt milli liða.
21.00 Gullskífan.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
02.02 Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 9. janúar
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 9. janúar
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 15.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2.
20.00 Örbylgjan.
Ólöf Marín.
23.00 Kvöldsögur.
Eiríkur Jónsson.
00.00 Eftir miðnætti.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Fimmtudagur 9. janúar
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Baldur Ásgrímsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 9. janúar
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
oc
Ul
Veistu að þaö erdálítiö 1
klikkaö að safna gömlum
brauöristum í skáp- ~ inn! Þú ættir aö 5=5 gi
losa þig viö þær! «■ 1
5 6 l , Ibf' ItjíjTfjr/fju//jVjfjj Ln? JL/il l m á: ; V i
Ég er ekkert klikkaður!
Pær eru of verðmiklar
þess að henda
þeim,!
Mér finnst l
þetta óeðlilegt J
og segir að þúí
eigir að losa |
Allti lagi. Ég
held bara
basar. jJ
30 þúsund fyrir
gamla brauð-
rist?!!
Heyrðu! Ef
þú hefur
ekki efni áf
þessu, I
skaltu I
. versla ann-l
ars staðar!
# Gera hvað?
Hún var æöi glannaleg fyrir-
sögnin í Mogganum á dögun-
um. Yfirfyrirsögnin „Golf:“
sagði ekki mikið en aðalfyrir-
sögnin var „Feðgar gera það
reglulega“ og engar frekari
útskýringar fylgdu. Vitanlega
neyddist maður til að lesa
greinina til að fá einhvern
botn í hvað feðgarnir gerðu
reglulega. í Ijós kom að hér
var ekkert verið að fjalla um
kvennafar glaðbeittra feðga
heldur afrek þeirra á golfvell-
inum, en þeir fara víst holu í
höggi býsna reglulega.
# Gæðunum
misskipt
Enn vantar snjó í skíðapara-
dís Akureyringa í Hlíðarfjalli
og óma nú kveinstafir yfir all-
an Eyjafjörð. Skíðavertíðin
virtist ætla að fara vel af stað.
Strax í nóvember var kominn
þokkalegur snjór og lyfturnar
voru gangsettar, Var þetta í
fyrsta sinn í fimm ár sem
hægt var aö opna skíða-
svæðið fyrir áramót. En sæl-
an stóð ekki lengi og bullandi
hláka kom snjónum fyrir katt-
arnef. Fyrsta heila vikan í
janúar hófst með fannfergi á
Akureyri en þá brá svo við að
vart festi snjókorn í Hlíðar-
fjalli. ívar í Fjallinu sagði að
snjórinn hefði verið afgreidd-
ur á vitlausan stað og var
hann lítt hrifinn af þessum
mistökum veðurguðanna.
Þetta er eflaust rétt, a.m.k.
voru Akureyringar ekki að
biðja um skelfilega ófærð
með tilheyrandi óþægindum
og þeir vilja gjarnan flytja
eitthvað af snjónum í brekk-
urnar til ívars. Það væri
athugandi að senda nokkra
vörubíla upp eftir.
# Löduvina-
félagið
Á Degi er starfrækt öflugt
Löduvinafélag. Allmargir
starfsmenn hafa lengi verið
sannfærðir um að bestu bíla-
kaupin væru í Lödu og nú
hefur breska blaðið The Inde-
pendent staðfest þá skoðun,
en þar er Ladan efst á lista
yfir þá bfla sem bestu kaupin
eru í. Þá er miðað við verð,
hraða, þægindi og gæðí.
Þetta eru góð tíðindi fyrir
Löduvinafélagið, en meðlimir
þess hafa mátt þola háðs-
glósur frá vinnufélögunum
sem segja bifreiðategund
þessa bæði Ijóta og lélega.
En í The Independent er Lad-
an sögð endast betur en
margir japanskir og.evrópsk-
ir bílar. Hún er sögð sterk og
rúmgóð, en engin sérstök
þægindi sé þar að finna, og
mun það satt vera.