Dagur - 15.08.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 15.08.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. ágúst 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Stöð 2 Mánudagur 17. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.50. Sóði. 18.00 Mímisbrunnur. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Eerie Indiana. Tíundi þáttur. 20.45 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.35 Skýrslur um Elvis Presley. (The Elvis Files) í þessum heimildarþætti eru dregnar fram í dagsljósið áður óbirtar skýrslur um goðið. Enn þann dag í dag eru menn ekki á eitt sáttir um hvernig dauða hans bar að og sumir eru þeirrar skoðunar að hann sé enn á meðal okkar. 22.25 Samskipadeildin. 22.35 Vindmyllur guðanna. (Windmills of the Gods) Spennandi og rómantísk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á sam- nefndri sögu metsölurit- höfundarins Sidney Sheldon. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 00.05 Ástarþrá. (Someone to Love) í þessari rómantísku og gamansömu mynd getur að líta Orson Welles í sínu síð- asta hlutverki á hvíta tjald- inu. Hér segir frá leikstjóra nokkrum sem er í leit að hinni einu sönnu ást en hef- ur ekki vegnað sem best. Aðalhlutverk: OrsonWelles, Sally KeUerman og Michael Emil. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 15. ágúst HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir - Hátíð íslenskrar píanótónlistar á Akureyri. 3. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Frost á stöku stað“ eftir R. D. Wingfield. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá íslandi og umheiminum á öldinni sem er að líða. 1915-25 Rússland, ragtíme og rómantík. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á ísafirði 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 „Allt er betra en einlífi“ smásaga eftir Jórunni Ólafsdóttur. Höfundur les. 23.00 Á róli við Eszterhása- höllina í Ungverjalandi. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Myndin er úr leik Þórs og Víkings fyrr í sumar á Akureyrarvelli. Kl. 19.00 á sunnudag hefst bein útsending á leik Víkings og Þórs, sem fer fram á velli Víkings í Reykjavík. Þaö er GH-dagskrárgerö, sem sér um útsendinguna, en hún verður á dreifikerfi Eyfirska sjónvarpsfélagsins. Það er ekki að efa að knattspyrnuáhugamenn á Eyjafjarðarsvæðinu láta þessa útsendingu ekki fram hjá sér fara og vonandi fáum við að sjá meira síðar af beinum útsendingum í knattspyrnu og handbolta, þökk sé þeim framtakssömu mönnum sem standa fyrir þessari útsendingu. Rás 1 Sunnudagur 16. ágúst HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestur séra Jón Þorsteins- son. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Brot úr lífi og starfi Nínu Sveinsdóttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. 14.00 „Mönnum stóð ótti af vinnukonum4'. Brot úr lífi Reykvíkinga á fyrri tíð. Umsjón: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 15.00 Á róli við Keops- pýramídann í Egyptalandi. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna í Laugar- dalnum í Reykjavík. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.10 Síðdegistónlist á sunnu- degi. 18.00 Athafnir og átök á kreppuárunum. 1. erindi af 5. Umsjón: Hannes Hólm- steinn Gissurarson. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Vil- hjálms Hjálmarssonar. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 17. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Úr segulbandasafninu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Norn- in frá Svörtutjörn". Bryndís Víglundsdóttir byrj- ar lestur eigin þýðingar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna í Laugar- dalnum í Reykjavík. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Djákninn á Myrká og svartur bíll", eftir Jónas Jónasson. 1. þáttur af 10. 13.30 Alþingi íslendinga sett. Beint útvarp frá guðsþjón- ustu í dómkirkjunni og athöfn í Alþingishúsinu. 14.30 Miðdegistónlist eftir Joseph Haydn. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr heimi orðsins. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan - Rúvak 10 ára. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Hauks- sonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson byrjar lestur Bárðar sögu Snæfells- áss. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Sumarvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (frá ísafirði). 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 15. ágúst 08.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Öm Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Mestu „listamennimir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungið af - heldur áfram. 01.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Út um allt! Á sunnudagskvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins ný þáttaröð, Sjö borgir. I fyrsta þættinum fara sjónvarpsmenn til Amsterdam og taka heimamenn tali og ræða við Islendinga sem þar eru búsettir og öllum hnútum kunnugir. í þeim sex þáttum sem á eftir fylgja verður farið í heimsókn til Trier, Helsingfors, Vínarborgar, Glasgow, New York og Lúxemborgar. 03.30 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 16. ágúst 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. 21.00 Vinsældarlisti göt- unnar. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fjórði þáttur af fimm. Umsjón: Snorri Sturluson. 00.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 17. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafs- dóttir, Kristján Þorvaldsson, Lísa Páls, Sigurður G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öUu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 17. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 15. ágúst 09.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgjunni. Bjarni Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Laugardagstónlist. Erla Friðgeirsdóttir. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 21.00 Pálmi Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. Þráinn Steinsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 16. ágúst 08.00 í býtið á sunnudegi. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fróttavikan með Steingrími Ólafssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guðmundsson. 19.19 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 17. ágúst 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fróttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr iþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist i bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 17. égúst 17.00-19.00 Pálmi Gudmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæhskveðj- um i sima 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.