Alþýðublaðið - 22.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði
Gefið út aí .Alþýðufflolclcaum.
1921
Mánudaginn 22. ágúst.
19 x. tölubl.
€rleni sfmskeytié
Khöfn, 20. ágúst.
Pólrerjar mikillátir.
Sírasð er frá Varsjá, að Pól-
verjar mótmæli því, að Upp-Schle-
síumálin verði borin undir þjóða-
sambandið.
Irlandsmálin.
Lundúnafregn segir að svar
Sinn-Feina sé væntaniegt um
miðja vikuna.
, Ðail Eireann, málgagn Sinn-
Feina, notar vopnahléð til að
ræða innanrlkismál írska lýðveld-
isins.
Silðveiðarnar.
Sildveiði hefir nú um langt skeið
verið stunduð hér við land. Norð-
menn hófu veiðarnar Austanlands
og fluttu sig smám saman norður
fyrir landið. Upphaflega var veiðin
stunduð með landnótum, svonefnd-
um, og reknet lítið eitt notuð
jafnframt. En svo þraut veiðin
smátt og smátt við landið, Jafn-
framt því, sém hún óx á hafi út.
En þó leggst gamla veiðiaðferðin
ekki alveg niður, fyr en herpi-
nótaveiðin er komin í algleyming.
Enn eru það Norðmenn, sem
ríða á vaðið. Þeir læra af Ame-
ríkumönnum áð nota herpinótina,
bæta hana og byrja veiðar með
henni hér við land. Fyrst ísmáum
stíl, en auka hana brátt, er hún
hepnast vel. Þegar Norðmenn eru
i þann veginn, að hætta veiðum
við land, byrja íslendingar á þeim
veiðum, svo nokkru nemur. En
of seint Veiðarnar bera sig illa,
Þegar veiðar Norðmanna með
herpinótina blessast ágætlega,
byrja íslendingar að taka upp
sömu veiðiaðferðina, en nota þó
fyrst mest reknet, og fyrir striðið
er inclenda útgerðin orðin mikil,
en eykst þó enn stórkostlega fyrstu
striðsárin. Þá eru keypt mjög mörg
mótorskip, bæði frá Noregi og
Danmörku. Vegna gróðans, sem
varð á útgerðinni þessi ár, kemst
ofvöxtur í skipakaupin. Efnalitlir
menn verða blindaðir af gróða-
fýkn, bankarnir sjá rautt gultið
glampa í handraðanum. Lán til
útgerðar geta allir fengið. Nóg
er til af bréfpeningunum, sem gefa
góðan arð, bara að þeir séu í veltu.
Skip eru keypt hvaða verði sem
er. Sildveiðin bregst og síldar-
verðið lækkar. Skipih borga sig
aldrei, en hanga þó enn um skeið
á voninni um það, að grbðinn
kotni. Útgerð útlendinga atöðvast,
vegna stríðsins. Þeir koma hingað
örfáir 1918. Þá tekur stjórnin að
sér að selja siidina fyrir útgerð-
ina. Verðið verður ágætt og út
gerðin græðir í heild sinni. En
landið tók fé fyrir ómak sitt.
En eftir því sáu útgerðarmennirnir.
Og næstu ár annast þeir söluna
sjáífir. Þá má segja, að sildar-
útgerðin íslenzká sé alveg úr sög-
unni, sem lifvænleg atvinnugrein.
í sumar gera þó nokkrir íslend-
ingar út á síld. En það er hverf-
andi. Og útlendingarnir halda sér
flestir utan iandhelgi. Salta síld-
ina þar >í sig«, sem kalláð er,
og sigla með hana heim, þegar
þeir hafa fylt skipin. Þannig kom-
ast þeir á markaðinn með hana
á undan íslendingum, ná hæsta
verði og hafa háiííylt markaðinn,
þegar islenzka síldin loksins kemst
af stað. Eina von íslenzku út-
gerðarmannanna er þvf, að út-
lendingarnir afli sem allra minst,
en þeir sem mest.
Þannig er reiptogið milli auð-
valdsins f hinum ýmsu löndum.
Sérhver skarar eld að sinni köku,
„Eg fyrst", er kjörorð auðvalds:
skipulagsins.
II.
Eins og gefur að skilja, hafa
iandsmenn ætíð haft mikla atvinnu
r
Brunatryggingar
á innbúi og vörum
hvergl ódýrarl en hjá
A. V, Tulíníus
vátryggingaskrífstofu
Elmsklpafélagshúslnu,
2. hæð.
af síldarútgerðinni, og sést það
bezt af því, að þegar útgerðin er
jafnlítil og í sumar, er atvinnu-
leysið afskaplegt f landinu. Fjöldi
manns hefir beinlfnis lifað á þess-
um atvinnuvegi, mest þó norðan-
lands. En einkum síðari árin hafa
svo að segja öli kauptún Iandsins
dregiat inn f hringiðuna, og ekki
sfzt Reykjavfk og ísafjörður. Út-
lendingarnir hafa saltað sild sina
á landi og ráðið til innlent fólk.
Og venjulega hafa þeir ráðið
kaupgjaldinu, sem verið heíir
hærra hjá þeim oftast nær, en
hjá innlendum mönnum.
I sumar eru íslendingar þvf nær
einir um, að salta síld l landi.
Fá skip eru gerð úr, af öilum
flotanum hér sunnan- og vestan-
Iands. Togarnir liggja f lagi. Fiski-
mennirnir ganga iðjulausir og auka
á atvinnuleysi þeirra, sem f landi
vinna. Þeir eyða þvi litla fé og
eignum sínum, sem þeir kunna
að hafa dregið saman á góðu ár-
unum, í það að draga fram lífið
i atvinnuleysinu. Alt fer til þess,
að .halda lífinu í heimilisfólkinu, en
ekkert kémur i staðinn. Og þó
fiskimennirnir fái eitthvað að gera
f landi, þá fá auðvitað þvf færri
verkamenn vinnu.
Hvað rekur sig á annað.
Fyrirkomulagið, sem er á rekstri
atvinnuveganna, er stærsta sökin
á því, hvernig komíð er, ekki að
eins hér á landi, heldur um heim
allan. Auðvaldsfyrirkomulagið er
nú orðið viðurkent af öllumófært
þjóðfélagsfyrirkomulag. -- JafnveJl