Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 4. janúar 1994 ENSKA KNATTSPYRNAN ÞORLEIFUR ANANÍASSON Leedsarar settu yfirfrakka á Frakkann - Blackburn nú í öðru sæti - Staðan jafnast bæði á toppi og botni - Toddi enn á ferðinni. Ian Wright er driffjöðurin í hinu gcysisterka Arscnalliði. Það var leikinn heil umferð í ensku knattspyrnunni á nýársdag og margir góðir leikir á dagskrá. Það hefur verið leikið mjög þétt yfír hátíðamar og staóan hefur breyst nokkuð að undanfömu, en þrátt fyrir það hefur Man. Utd. enn gott forskot í Úrvalsdeildinni. Ekkert viróist geta komið í veg fyrir sigur Man. Utd. annað árið í röð, en hörkubarátta veróur örugg- lega um næstu sætin sem gefa þátttökurétt í Evrópukeppni aö ári og einnig veróur botnbaráttan ef- laust hörð. I 1. deildinni veröur gaman að fylgjast með gengi Þor- valdar Örlygssonar og félaga hans í Stoke City, en aðeins virðist skorta herslumun hjá liðinu að blanda sér í baráttuna um toppsæt- in. En þá er komið að leikjum ný- ársdagsins. ■ Toppleikur dagsins var leikur Man. Utd. og Leeds Utd. á Old l'rafford, en það verður að segjast að hann var ekki eins vel leikinn og menn höfðu vonast eftir. Bar- áttan var í fyrirrúmi og leikmenn beggja liða virtust bera of mikla virðingu hvor fyrir öðrum og tóku ekki óþarfa áhættu. Strax í upp- hafi brugðu Leedsarar á það ráö að setja Chris Fairclough til höf- uðs sínum fyrrum félaga Eric Cantona og það tókst þaó vel að Frakkinn sást varla í leiknum og þar með var farinn hættulegasti broddurinn úr sókn Man. Utd. Þrátt fyrir þaó höfóu heimamenn undirtökin í leiknum, en gekk mjög illa að skapa sér hættuleg færi gegn þéttum varnarvegg gest- Staðan Úrvalsdeild: Man. Utd 24 176 1 49:2057 Blackburn 23 13 6 4 32:18 45 Arsenal 24 127 S 30:1343 Lccds 24 11 9 4 38:2542 Newcastle 23116 6 40:2139 Norwich 2210 7 5 35:2537 Liverpool 23106 7 37:26 36 QPR 23105 8 38:3135 ShefT. Wed 24 8 9 6 44:33 34 Aston Villa 23 9 7 7 26:2534 West Ham 24 9 6 9 21:29 33 Ipswich 23 7 9 7 22:27 30 Tottenham 24 7 9 8 34:30 30 Coventry 22 7 9 6 25:26 30 Wimbledon 23 7 8 8 25:3229 Everton 24 7 4 13 20:31 25 Chelsea 22 5 6 11 17:26 21 Sheff. Utd 24 4 911 20:37 21 Manch. City 23 4 811 20:30 20 Oldham 24 4 7 13 19:41 19 Southampton 24 5 3 16 23:36 18 Swindon 24 2 9 13 24:54 15 1 . deild: Crystal Pal 23 13 4 6 41:25 46 Tranmere 25 13 6 6 37:2545 Millwall 2512 7 6 38:2843 Charlton 24 12 6 6 29:21 42 Leicester 2411 7 6 39:28 40 Southend 24 12 4 8 41:31 40 Stoke 2311 3 9 35:3840 Portsmouth 25 9 10 6 31:3137 Nott. Forest 2310 7 6 37:27 37 Bristoi City 2510 6 9 32:3136 Derby 2310 3 9 36:37 36 Wolves 24 8 11 5 38:27 35 Bolton 24 8 9 7 32:29 33 Middlesbro 23 7 9 7 31:2530 Sunderland 23 8 3 12 23:33 27 N. County 23 8 3 1231:4327 Grimsby 23 5 11 7 29:28 26 Luton 24 7 5 12 28:32 26 Birmingham 23 7 5 1124:3326 WBA 23 6 7 10 34:35 25 Barnsley 21 5 6 1228:3924 Watford 24 6 6 12 33:48 24 Oxford 24 5 6 13 28:44 21 Peterboro 22 3 8 11 18:3017 anna sem sjálfir treystu aðeins á skyndisóknir. Það voru raunar Ieikmenn Leeds Utd. sem fengu besta marktækifærið er Fairclough átti skalla í þverslá í síðari hálf- leik. En markalaust jafnteflið urðu leikmenn þó að sætta sig vió að lokum og verður ekki annað sagt en það hafí verió mjög ásættanleg úrslit fyrir Leeds Utd. ■ Blackburn hefur nú komist í annað sæti deildarinnar og leikur mjög vel um þessar mundir. Liðiö sigraði Aston Villa á útivelli með eina marki leiksins sem Alan She- arer skoraói í fyrri hálfleik. Þaö virðist hins vegar eitthvaó ama að Villalióinu, sem hefur verið að færast niður stigatölluna að und- anförnu. ■ Norwich vann einnig á útivelli með eina marki leiksins er liðió sótti Southampton heim. Leikur- inn var fjörugur, en gestirnir þó greinilega sterkara liðið. Sigur- markið skoraði Chris Sutton á síð- ustu mínútu fyrri hálfleiks er hann slapp í gegnum vörn Southampton og sendi boltann framhjá Dave Beasant, markverði Southampton. ■ Arsenal er á uppleið og Wim- bledon varð ekki hindrun á vegi þeirra er liðin mættust á heima- velli Wimbledon. A 7 mín. kafla í fyrri hálfleik skoruðu þeir Kevin Campbell og Ray Parlour fyrir Ar- senal og sigur liðsins nánast í höfn. Það kom raunar á daginn því eina mark síóari hálfleiksins skor- David Batty og félagar í Blackburn eru nú komnir í annað sæti Úrvals- deildarinnar eftir gott gengi að und- anförnu. Fyrir áramótin var leikin umferð í Englandi og hér koma markaskor- arar í leikjunum, en leik Coventry og Ipswich var frestað vegna snjó- komu. ■ Mark Stein skoraði sigurmark Chelsea í leiknum gegn New- castle. ■ Jafntefli varó hjá Liverpool og Wimbledon þar sem John Scales leikmaóur Wimbledon skoraði sjálfsmark, en John Fashanu náði síöan að jafna fyrir Wimbledon. ■ Man. City og Southampton geróu einnig 1-1 jafntefli þar sem Iain Dowie skoraói fyrir Sout- hampton, en Terry Phelan jafnaói fyrir Man. City. aöi Ian Wright fyrir Arsenal og tryggði öruggan 3-0 sigur liðsins, sem nú er komió í þriðja sæti deildarinnar. ■ Eftir markalausan fyrri hálfleik náði Les Ferdinand forystunni fyr- ir Q.P.R. í leiknum gegn Sheff. Wed., en það dugði þó skammt. Gestimir tóku við sér og náðu aó knýja fram sigur með tveim mörk- um þeirra Mark Bright og Gordon Watson og frammistaða Sheff. Wed. að undanfömu er mjög góð, en lióió er þekkt fyrir að leika mjög vel á síðari hluta leiktíma- bils. ■ Leikur Ipswich gegn Liverpool var hnífjafn og mátti vart á milli sjá, en þó voru heimamenn heldur skárri í markalausum fyrri hálf- leik. Það var síðan miðvörðurinn Neil Ruddock sem náði forystu fyrir Liverpool í þeim síðari, en Ian Marshall náði aó jafna fyrir Ipswich. Þessi virtust ætla að verða úrslit leiksins, en gamli markaskorarinn Ian Rush var þó á öðru máli og það var hann sem skoraði sigurmark Liverpool undir Iokin og náði að tryggja liði sínu langþráöan sigur. ■ Fyrsta Úrvalsdeildarmarkið á hinu nýja ári skoraói bakvörður ■ Þrátt fyrir að Matt Holmes næði forystu fyrir West Ham gegn Tott- enham dugði þaó skammt og þeir Jason Dozzell, Micky Hazard og Darren Anderton tryggðu síóan Tottenham öruggan sigur. ■ Kevin Campbell skoraði tvö og Ian Wright eitt mark í 3-0 sigri Arsenal gegn Sheff. Utd. ■ Alan Shearer skoraði bæði mörk Blackburn í leiknum gegn Everton. ■ Michael Meaker kom Q.P.R. yfir á útivelli gegn Leeds Utd., en Steve Hodge náði síðan að jafna fyrir heimamcnn. ■ Chris Sutton náði forystu fyrir Norwich á heimavclli gegn Aston West Ham Tim Breacker á 6. mín. í Ieik liðsins á útivelli gegn Ever- ton. Það reyndist síðan sigurmark- ió í leiknum og nú verður Everton aó fara að ráða til sín l'ram- kvæmdastjóra, sem getur tekið á vandamálum félagsins áöur en illa fer. ■ Andy Cole miöherji Newcastle er hrcinlega óstöðvandi og skorar og skorar í hverjum leik. Þaö var hann sem skoraði bæði mörk Newcastle í fyrri hálllcik í sigri liðsins á heimavelli gegn Man- chester City. ■ Sheffield Utd. sigraði Oldham 2-1 í mikilvægum leik lióanna í Sheffield þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfieik. Dane Whitehouse úr vítaspyrnu og Mitch Ward náðu tveggja marka forystu fyrir Sheff. Utd. áður en Richard Jobson náði aó minnka muninn fyrirOldham. ■ Glenn Hoddle sem yfirgaf Swindon og gekk til liðs við Chelsea fékk að heyra ýmislegt frá sínum fyrrum aðdácndum er hann kom með Chelsealiðið til mikilvægs fallbaráttulciks í Swindon á laugardag. En það var Hoddlc sem fagnaði sigri í lokin, Neil Shipperley og Mark Stein Villa, en í síðari hálfieik tryggóu þeir Dean Saunders og Ray Houghton Villa sigurinn. ■ Graeme Sharp og Rick Holden jöfnuðu tvívegis fyrir Oldham gegn Man. Utd., en meistararnir voru óstöðvandi og sigruðu að lokum 5-2. Ryan Giggs skoraði tvö og þeir Andrei Kanchelskis, Eric Cantona og Stcve Bruce sitt markiö hver fyrir meistarana. ■ Að lokum geróu Sheff. Wed. og Swindon jafntefli í sex marka leik. Gordon Watson tvö og Mark Bright gerðu rnörk Shcff. Wed. sem var heppiö að ná jafntefii, en Craig Maskell tvö og Andy Mutch gerðu mörk Swindon. Þ.L.A. komu Chelsea í 2-0 fyrir hlé og Dennis Wise bætti þriðja marki liðsins við í þeim síðari. Andy Mutch skoraði eina mark Swindon undir lok leiksins og 1. deildin blasir því við leikmönnum Swind- on eins og áður í vetur. ■ Phil Babb kom Coventry yfir í fyrri hálfleik gegn Tottenham, en heimamenn jöfnuðu fyrir hlé með marki frá Darren Caskey. Það er undirlegt hve Coventry gengur vel gegn Tottenham á útivelli og á því varó ekki breyting nú, því í síðari hálfieiknum skoraói Roy Wegerle sigurmarkið fyrir Coventry. Toddi bjargaði Stoke City I 1. deildinni tapaði efsta liðió, Crystal Palace, illa á útivelli gegn Millwall, en Stoke City vann góð- an sigur á heimavelli gegn hinu sterka liði Derby. Það var raunar Derby sem tók forystuna snemma leiks, en Steve Foley náði að jafna fyrir Stoke City fyrir hlé. í síöari hálfieiknum var það síöan Þor- valdur Orlygsson sem tryggói Stoke City sigurinn með úrslita- marki leiksins og það getur greini- lcga orðið erl'itt fyrir Stoke City að halda honum miklu lengur ef hann heldur áfram á þeirri braut sem hann hefur verið á að undan- förnu. Þ.L.A. í Irclrt í viknn r»i Úrvalsdeild Chelsea - Newcastle 1:0 Coveníry - Ipswich frestað Liverpool - Wimbledon 1:1 Man. Ciíy - Southampton 1:1 West Hatn - Tottenham 1:3 Arsenal - Sheffleld Utd. 3:0 Blackburn - Everton 2:0 Lceds Utd. - QPR 1:1 Norwich - Aston Villa 1:2 Oldham - Manchester Utd. 2:5 Sheffield Wed - Swindon 3:3 1. deild Birmingham - WBA 2:0 Bristol City - Nottingham For. 1:4 Charlton - Stoke City 2:0 Derby - Leicester 3:2 Middlésbrough - Tranmere 0:0 Notts County - Barnsley frestað Portsmouth - Bolton 0:0 Sunderland - Millwall 2:1 Watford - Peterborough 2:1 Wolves - Oxford 2:1 Crystal Palace - Southend 1:0 Luton - Grimsby 2:1 Úrslit á nýársdag Úrvalsdeild Aston Villa - Blackburn 0:1 Everton - West Ham 0:1 Ipswich - Liverpool 1:2 Mancliester Utd. - Leeds Utd. 0:0 Newcastle - Manchester City 2:0 QPR - Sheffleld Wed. 1:2 Sheffield Utd. - Oldham 2:1 Southampton - Norwich 0:1 Swindon - Chelsea 1:3 Tottenham - Coventry 1:2 Wimbledon - Arsenal 0:3 1. deild Barnsley - Portsmouth 2:0 Bolton - Notts County 4:2 Grimsby - Bristol City 1:0 Leicester - Sunderland 2:1 Millwall - Crystal Palace 3:0 Nottingham For. - Charlton 1:1 Oxford - Middlesbrough 1:1 Peterborough - Wolves 0:1 Southend - Birmingham 3:1 Stoke City - Derby 2:1 Tranmere - W'atford 2:1 WBA - Luton 1:1 Man. Utd. óspart á púðrið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.