Alþýðublaðið - 22.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1921, Blaðsíða 3
ALfrYSOBLAðjia_______________3_ B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. sykursambandsmenn okruðu ekki óhæfilega á ódýra sykrinum. All- ir menn munu sjá af þessu að sykurverðlækkunin væri réttmæt ekki einungis frá verzlunarlegu sjónarmiði, heldur einnig með hagsmuni almennings fyrir aug- um. Mun fara hér sem oft hefir sagt verið, að Landsverzlun mun ekki hræðast samkepni heildsaia, heldur þeir samkepni Landsverzl* unar. Gasið lækkar. Frá síðustu mæliraaflesningu lækkar gasið þannig: Gas til suðu, hitunar og gangvéla kr. 0,70 pr. ten.m. Sjálfsalagas kr. 0,75 ten.m. Ljósagas kr. 1,00 ten.m. Gasstöðin. Hiðim Valdimarsson. Km iagina og vegiea. Eldar kviknaði f gær í mó- hlaða við Gasstöðina, að sögn, út frá ösku. Brunaliðið kom á vettvang og slökti f hlaðanum, sem var skamt frá gasgeyminum. Veður var hvast og hefði iila getað til tekist, et eldurinn hefði fengið að njóta sín. Od ýr t. Strausykur 6o aura */2 kg. Hvítasykur 6$ aurá */* kg. Kandís 85 —-Hrísgrjón 35 — — — Mikil verðlækkun á Postulfni, Leirvörum, Aluminiumpottum og Email. vörum. Harmonikur, Munnhörpur og Leikföng, mikið úrval afaródýrt. Verzlun Hannesar Jónssonar. Minnisbðk bænda með Al- manaki, heitir bæklingur, sem komin er á markaðinn. Einkar handhægt vasakver. Útgefandi er Einar Gunnarsson. Laugaveg 28. Verzl. EDINBORG. Sirins kom frá Noregi f morgun. Tryggingarnar. Það er ekki sama, eins og Morgunbl. heldur, að rannsaka mál og að ramsaka það á ákveðnum grundvelli. En vitanléga reynir Mgbl. að verja gerðir Jóns Þori. f þessu máli, jafnvel þó þær væru alveg óverj- andi. Saumastúlkur vantar mig strax. Þurfa að hafa lært áður. — Guðm. Sigurðsson klæðskeri, Hverfisgötu 18. Kúmstæði næstum nýtt til sö!u með tækifærisverði. — Uppl. á Bergstaðastr. 42 kjallara. Glervörudeildin. Nýkomið með með síðustu skipum: Blómsturpottar margar stærðir, Þvottastell, Bollapör, Diskar, Tarínur, Aluminium margar tegundir, Katlar, Kaffikönnur, Mjólkurbrnsar, Kasserollur, Tepottar, Sykurkör, Emaillerað, Kaffikönnur, Katlar, Pottar, Þvottaföt, Vatnskönnur, Diskar, Skólpfötur, Ferðatöskur, Ferðakislur, Tauvindur, Taurullur, Bollabakkar, Þvotta- klemmur, Þvottabalar, Vatnsfötur, Göngustafir, The, Margarine. — Alt mikið ódýrara en áðnr. Verzl. EDINBORG. Alþbl. er biað alirar alþýðu. Aiþbl. kostar i kr, á mánuðí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.